Vísir - 28.11.1980, Side 10

Vísir - 28.11.1980, Side 10
vo VtSIR Föstudagur 28. nóvember 1980 Hrúturinn 21. niars—20. april Láttu óþolinmæði þína ekki bitna á blá- saklausu fólki sem umgengst þig. Nautið 21. april-21. mai Heima fyrir gengur allt eins og best verð- ur á kosið en ekki er hægt að segja það sama um vinnuna. r, Tviburarnir 22. mai—21. iúni Það er ekki vist að þér takist að ljúka ætlunarverki þinu i dag. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú verður fyrir ýmiss konar truflunum i dag, en láttu það ekki fara i skapið á þér. l.jónið 24. júli—23. ágúst Flýttu þér hægt i dag þvi þá gengur allt mun betur hjá þér. Berðu þig vel idag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Gefðu þér góðan tima til og athugaðu alla möguleika vel áður en þú lætur til skarar skriða. Vogin 24. sept —23. okt. Gættu tungu þinnar annars gætirðu sært mjög góðán vin þinn illilega. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt taka lifinu með ró i dag og slaka ærlega á eftir erfiði sfðustu daga. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Blandaðu þér ekki i málefni annarra, það gæti haft alvarlegar afleiðingar. Steingeitin 22. des.—20. jan. Það er ekki nóg aö h ugsa bara um hlutina það verður að framkvæma. Vatnsberinn ~' 21.—19. febr Notaðu imyndunarafl þitt, annars er hætt við þvi að þú gerir það sama og fjöldinn. Fiskarnir 20. febr.— 20. mars Láttu geövonsku annarra ekki eyðileggja fyrir þér daginn, sem getur orðið mjög skemmtilegur. Við getum lcikið á þá, hvfslaði Bolar, Læknað veikina ef þeir borga... ^3 Þú ert aö gera að gamni þfnu —] hann þarf sko sitt. Til hamingju. Þú tapaðir\j stöðuhækkuninni og fimmtiu HMMM... jæja... Ég sagði þér... égv sagö' bér-- *}

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.