Vísir


Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 23

Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 23
Föstudagur 28. nóvember 1980 v£sm 23 dánarfregnir verslunina „Gjafahúsið” við Skólavörðustig og Laugaveg 11. Arið 1945 kvæntist hann eftir- Hfandi konu sinni og eignúðust þau þrjú börn. Holger verður jarðsunginn I dag, 28. nóv. frá Dómkirkjunni kl. 15.00. GunnarSchram Holger Peter Clausen Visir biðst velvirðingar á þeim mistökum sem urðu i blaðinu i gær, að mynd var birt af Gunnari G. Schram, ritsimastjöra undir dánarfregn Erlends Björnssonar, sýslumanns. Gunnar Schram fyrrum ritsima- stjóri i Reykjavik lést 26. nóv- ember i Borgarspitalanum, 83 ára að aldri. Hann var fæddur i Reykjavik 22. júni 1897. Hann hóf störf sem simritari i Reykjavik árið 1915 og var varðstjóri við slmann 1918—1924. Þá hóf hann störf sem simstöðvarstjóri á Akureyri og siðustu starfsár sin var hann ritsimastjóri i Reykja- vik. Gunnar Schram var formaður Knattspyrnufélags Reykjavikur árin 1921—24 . sat i Iþróttaráði Akureyrar 1930—40og var I mörg ár formaður Golfklúbbs Akur- eyrar. Holger Peter Clausen lést 20. nóvember sl. Hann fæddist 14. júni 1917 i Reykjavik. Foreldrar hans voru hjónin Lára Siggeirs- dóttir og Herluf Clausen stór- kaupmaður. Að loknu barna- skólanámi stundaði Holger nám I Verslunarskóla Islands en að þvi loknu hóf hann störf við fyrirtæki fööur sins og unnu þeir saman um nokkurra ára skeið. Ungur stofnaði hann sina fyrstu verslun aðeins 22 ára. Um árabil rak hann nýlenduvöruverslun að Laugavegi 19, og hin siðari ár i fjölmörg ár út kristniboðs- blaðið Bjarma ásamt, Bjarna Eyjólfssyni. Gunnar var kvæntur Vilborgu Jóhannesdóttur og eign- uðst þau sex börn. aímœli Gunnar Sigur- Jónsson Gunnar Sigurjónssonguðfræðing- ur lést 19. nóv. sl. Hann fæddist 4. september. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Árnadóttir og Sigurjón Jónsson, bóksali. Að loknu stúdentsprófi fór Gunnar i guðfræðideild Háskólans og út- skrifaðist þaðan 1. júni 1937. Allt frá bernsku var Gunnar tengdur starfi KFUM i Reykjavik. Alla starfsævi sina helgaði hann Sam- bandi islenska kristniboðsfélaga sem ferðaprédikari. Gunnar gaf ■ « * ■ gengissKiarangÞ hádegi Þann 27. nóvember. 7 ■ \ Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir. 1 Bandarfkjadollar 587,60 580,00 638,00 1 Sterlingspund 1373,00 1376,30 1513,93 1 Kanadadollar 487,30 488,50 537,35 100 Danskar krónur 9848,95 9872,75 10860,03 100 Norskar krónur 11508,70 11536,60 12690,26 100 Sænskar krónur 13411,20 13443,70 14788,07 100 Finnsk mörk 15237,10 15274,00 16801,40 100 Franskir frankar 12993,45 13024,95 14327,45 100 Belg.franskar ' 1876,70 100 Svissn.frankar 33406,50 1881,30 2069,43 33487,30 36836,03 100 Gyllini 27799,90 27867,20 30653,92 100 V.þýsk mörk 30171,55 30244,55 33269,01 100 Lirur 63,39 63,54 69,89 100 Austurr.Sch. 4256,00 4266,30 4692,93 100 Escudos 1106,85 1109,55 1220,51 100 Pesetar 745,15 746„95 821,65 100 Yen 268,40 269,05 295,96 1 trskt pund 1125,40 1128,10 1240,90 Hvað fannst fólkí um dag- skráríkistjölmíöianna í gær? Leikritlð stórkostlegt 60 ára er i dag, 28. nóvember, Jóhann Pálsson, forstöðumaður frá Akureyri. 80 ára er I dag, 28. nóvember, Sesselja Sigurðardóttir fyrrum húsmóðir i Akurholti i Eyja- hreppi. Hún tekur á móti gestum áheimili sinu að Kársnesbraut 50 I Kópavogi. ! Jón B. Guðmundsson, ÆSufelli 6, Reykjavík: Ég hlustaði á leikritið i gærkvöldi, vegna þess að ég hef lengi veriö aðdáandi Siguröar Róbertssonar og hann brást mér ekki aö þessu sinni. Mér fannst leikritið stórkostlegt, það var sálfræðilegt drama, þar sem ástriöurnar blossuöu og tilfinn- ingamar ólguðu. Mér finnst það sýna vel ótrúlegt innsýn Sigurð- ar I sálarli'f fólks og skipar sér hiklaust á bekk með bestu leikritum höfunda eins og Ibsen, Strindberg og O’Neill. Þá fannst mér leikaramir standa sig frábærlega vel, þeir sýndu aö Islendingar geta vel leikiö þung, dramatisk hlutverk. Það ættiaö endurvekja Silfurhestinn og veita Hákon Waage hann fyrirtúlkunsina á þessum sund- ur persónuleika. Randver Þorláksson gæti fengið folald. Sveinbjörn Björnsson, » Aðalstræti 18, isaf.: I I og skemmtilegustu þættirnir! finnst mér vera sögurnar klukkanj hálf þrjú, að ógleymdri morgun-j stund bamanna, en þar eru oftj Lnníi, nnrtnwnop locnor bestu sögurnar lesnar. Gréta Sigfúsdóttir, Uppsalavegi 19, J Húsavik: | Ég hlustaði ósköp litið á út-j varpiö i gær, en þó hlusta ég oft á j fimmtudagsleikritin og sömu-j leiðis þættina eftir hádegið ogj fréttir. j I I Ég hlustaöi nú lltiö á útvarpiö i uiuomui iii* iinu t* uii uif/iu j J gær, þvi að ég var aö vinna, ann ■ ars hlusta ég heilmikiö á útvarp Þórdís Heiða Einars- dóttir, Sogavegi 150, Reykjavik: Ég hlustaði bara ekkert á útvarpiö I gær, allavega ekki. neitt, sem ég man eftir. Ég kveiki J yfirleitt á útvarpinu, ef mér J leiðist, og það er enginn þátturl þarumfram annan, sem ég hlusta I áeða fylgist með. (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugarðaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 3 Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboö yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsími 35899. Bifreiðaeigendur athugið: Klæðið bílsætin. Klæði bilsæti, lagfæri áklæði og breyti bilsæt- um. A sama stað er gert viö tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verö. Uppl. i sima 16820 og 66234. Búðareigendur og aðrir ath! Jólasveinarnir Pottasleikir og Kertasnikir fara aö koma af fjöll- unum, þvi jólin nálgast. Þá verður mikið að gera hjá þeim bræðrum og þvi vissara aö panta þá i tima i sima 30535. Húsaviðgerðir. Klæði hús með áli, stáli og báru- járni. Skipti um járn á þökum og skipti um glugga og annast al- mennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 13847. Steypur — Múrverk — Fllsalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- geröir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Ryögar billinn þinn? Góöur bfll má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bQeigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboð. Viö erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24 eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn. Bilaaðstoð hf. Mokkafatnaöur Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Dyraslmaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. A Innrömmun^: Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiösla. Reynið viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri öirtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 23345 Ungur háskólamenntaöur fjölskyidumaður óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringiö i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Husngðiíboói ) Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- áuglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá augiýsingadeild VIsis og geta þar með sparaq •sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samm mgsform, auövelt i útfyií- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Til leigu 3 herb. Ibúð i Breiöholti, laus nú þegar. Umsækjendur leggi nöfn sin ásamt upplýsingum um aldur, fjölskyldustærð og at- vinnu inn á augld. VIsis fyrir mánudagskvöld merkt: „Neðra- Breiðholt”. Húsnæói óskast 5 ára stelpa óskar eftir 2ja her- bergja íbúð fyrir sig, mömmu og litlu systur. Helst i nágrenni Digranesskóla. Fyrirframgreiösla, ef þess er óskað. Uppl. I sima 42018 Óskum eftir 3ja herbergja ibúö I Vestur- eöa miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað eer. Upplýsingar I sima 24946. Litil ibdð með húsgögnum óskast til leigu i 3-4 mánuöi. Uppl. hjá Svani Þór Vilhjálmssyni hdl. simi 29177 Óskum eftir ibúö á leigu, erum tvö með unga- bam. Uppl. i sima 14929. Ökukennsla Okukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. Helgi Sessillusson 81349 Mazda 323 1978 Lúövik Eiösson 74974-14464 Mazda 626 1979 BaldvinOttósson 36407 Mazda 818 Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bif hjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Gylfi Sigurösson Honda 1980 10820 Halldór Jónsson Toyota Crown 1980 32943-34351 FriðbertP. Njálsson BMW 320 1980 15606-81814 Guðbrandur Bogason Cortina . 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 ókukennsla — æfingatlmar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fuilkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Zesselíusson. Simi 81349. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámið betra og létt- ara i fuilkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lipur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima ’ 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta oyrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. ,Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.