Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 3
■ . t « • f
VtSXR
Fimmtudagur 29. jánúar 1981
Dregið í Verðlaunamyndagátu vísis
Mðrg hundruð
lausnir bðrusl
Dregið hefur verið í
Verðlaunamyndagátu
Vísis. Þátttaka var enn
meiri en við áttum von á
og bárust mörg hundruð
lausnir víðs vegar að af
landinu. Flestar lausnirn-
ar reyndust réttar og
Vísir þakkar öllum sem
sendu lausnir fyrir þátt-
tökuna. Gátuna samdi
Haraldur Guðbergsson og
hin mikla þátttaka sýnir#
að gátan hefur fallið í
góðan jarðveg hjá lesend-
um.
Rétt lausn er: Sá merkisviö-
buröur verður á næsta ári, aö ný
blikandi króna stigur upp úr
veröbólgubáli voru og mun
flökta yfir því um skeiö.
Fyrstu verðlaun eru eitt þús-
und krónur (hundraö þúsund
gkrónur) og er þaö Eyjólfur
Ingimarsson, Vallartröö 10
Kópavogi, sem hreppir þau.
önnur verölaun, 750 krónur
(75 þús. gkr.) komu i hlut Jór-
unnarG. Sæmundsdóttur, Hóls-
gerði 2 Akureyri.
Þriðju verölaun, 500 krónur
(50.000 gkr) hlaut Hanna Lilja
Guöleifsdóttir, Sörlaskjóli 44,
Reykjavik.
Þau Eyjólfur og Hanna Lilja
eru beðin að vitja verölaunanna
á skrifstofur Visis aö Siðumúla
8, en Jórunn fær aö sjálfsögöu
sin verölaun send noröur til
Akureyrar.
—SG
Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur,
dregur úr réttum lausnum.
(Vlsism. BG).
Yfirlýslng Irá starfsfölki tæknldelldar Morgunblaðsins:
Villurnar voru í handriti Þórarins
Föstudaginn 23. janúar
gat að líta flennistóra
fyrirsögn í Vísi: „Miklar
skekkjur í „spá Mogg-
ans"." i greininni er sagt,
að rangt sé farið með
spár erlendra blaða um
úrslit leikja í ensku bikar-
keppninni laugardaginn
24.1.
Haft er eftir iþróttafréttarit-
ara Morgunblaðsins, Þórarni
Ragnarssyni, aö sennilega hafi
spáin misfarist i setningu. Orð-
rétt segir Þórarinn: „Þá hefur
það bara farist fyrir i setningu,
verið vitlaust merkt inn eða
farið linuvillt.. Ég held að
þetta sé bara setningarfeill,
þetta er slys”.
Starfsfólk Tæknideildar
Morgunblaðsins fór á stúfana og
gróf upp handrit af fyrrnefndri
spá og kom þá i ljós að setningu
bar alveg saman við handritið.
Villur þær er Þórarinn vill eigna
setjara eru þvi komnar beint úr
handriti og á ábyrgð iþrótta-
fréttaritara eingöngu. Það hefði
verið hægðarleikur fyrir Þórar-
in að athuga handritið áður en
hann gaf yfirlýsingu sina i Visi.
Vonum viö aö Þórarinn sýni
vandaðri vinnubrögð i framtið-
inni.
Við látum hér fljóta með
handrit iþróttafréttaritara orð-
um okkar til staðfestingar.
Getrauna- spá IWI R 1 *c n B 3 U u s Sunday Mirror Sunday People Sunday Kxpress News of the world x: a u U r* >. « TJ e 3 z SAMTALS
Lelklr 24. janúar 1981 / X 2-
^ Carlisle - Bristol City . . “2 Coventry - Blrmlngham . -3 Everton - Llverpool .... _Cf Leicester - Exeter JT Man. City - Norwich £ Middlesbro - W.B.A 7 Newcastle - Luton - f Nott'm Forest - Man. Utd. Notts County - Peterboro ^aShrewsbury - Ipswich .. if South’pton - Cristol Rov. "/tWatford - Wolves i / 2 K V V X / V /
Z X i 1 1 i y 9 2. O
, * 2 X X X X X o 5 /
1 V / 'A. * X t X o
f í X X X 7 / s O
X ? < X 7i 7 o 2
■J / X / X / y 2, & o
> 2 2. 2 7 2. 2 o O é?
‘i X X X V X ö r /
1 t> "2 ? X 1 2 / Z / Z
/i ~Z. Z X 1 ? ! 7 /
/t- X J X / 1 3, 2 o
Viröingarfyllst,
starfsfólk Tæknideildar
Morgunblaösins. AIJír lelkirnlr ur 4. umferS bikarkeppnlnnar. Ekki vcrSur framlengt ef ja'nt verSur eftlr 90 mlnútur.
Snjóskríða
Patreksfirði
9
Snjóskriða stiflaði farveg fyrir
gil ofan við byggðina á Patreks-
firði, með þeim afleiðingum, aö
leysingavatn sem rann i striöum
straumum eftir gilinu fór úr far-
vegi sinum og streymdi þvi
vatnsflaumurinn niður Hliðaveg.
Að sögn lögreglunnar á Patreks-
firði, þurfti að loka götum meöan
mesti vatnsflaumurinn gekk yfir,
en skemmdir eru ekki taldar
miklar af völdum vatnsflaums-
ins. —AS.
Leiðrétting
A lesendasiðu Visis á mánudag
var rangt farið með nafn á fyrir-
tæki þvi, sem tengt var grein Þór-
arins Björnssonar. Bifreiðin sem
sturtaöi snjóruðningi nærri húsi
hans var frá Orku en ekki Oki,
eins og sagt var i greininni.
Við
sýnum nú
bíla
innandyra
og höfurri
sjaldan haft
jafnmikið úrval
bíla á skrá
og einmitt
núna
'r-?r
BIIASAIA
GUDF1NNS
Ármúla 7 ■ Sími 81588
laugardaga
kl. 10-18