Vísir - 29.01.1981, Síða 4
4
Fimmtudagur 29. janúar '1981
BRASILÍU
Stórglæsilegt
úrval af
LEÐURSÓFASETTUM
Smlöjuvegi 6, sími 44544.
Kjörgarði,
Laugavegi 59, sími 16975
Svlblóð:
Hallar undan fæti
Það gustar kalt um efnahags-
lif Svia i vetur. Lengi hafa þeir
verið ónæmir fyrir tilfallandi
þrengingum annarra iðnrikja,
en þær knýja nú dyra hjá þeim
.sjálfum og þykir sú gestakoma
ekki frýnileg.
Liktog fleiri aðrir þurfa Sviar
nú að greiða matvöru, elds-
neyti, húsnæði og heilbrigðis-
hjálp hærra verði en áður. At-
vinna hefur minnkað, fleiri
fyrirtæki verða gjaldþrota og
langvarandi friður á vinnu-
markaðnum hefur verið rofinn
með deilum.
Einkenni sjúks efnahagslifs,
sem smitast hefur af oliu-
kreppu, heimskreppunni og of
mikilli eyðslu þess opinbera
blasa jafnt við landsstjórninni
sem landslýð. Samdráttur i
framleiðslu, vaxandi innflutn-
ingur, dræmari fjárfesting,
snarhalli á fjárlögum og óhag-
stæður viðskiptajöfnuður við út-
lönd. Allthefur þetta verið ræki-
lega tiundað og skoðað ofan i k jöl
inn. Enginn ber brigður á sjúk-
dómsgreininguna. Það er um
hitt, sem menn geta ekki orðiö
sammála. Hvernig lækna megi
meiniö?
A meðan þriggja flokka stjórn
Thorbjörns Fælldins, forsætis-
ráðherra, glimir við að koma
jafnvægi á efnahagslifið og
minnka biliö milli eyðslu og öfl-
unar, hækka samt stöðugt út-
gjöld þess opinbera og umfram
aukningu þjóðartekna . í fjár-
lagafrumvarpi fyrir fjárhags-
árið 1981 (sem hefst i Sviþjóð i
júli) gerir stjórnin ráð fyrir, að
útgjöld rikis hækki um 6,2% eða
upp i 225,7 milljarða sænskra
króna. Sú hækkun er að visú
minnien 14,6% auknmgin á yfir-
standandi fjárlagaári, en samt
sem áöur langt umfram aukn-
ingu þjóðartekna, sem spáð er,
að muni hækka á timanum um
0,7%.
Þessi munur á breikkun bils-
ins milli útgjalda og tekna er af-
sakaður með þvi, að stjórnar-
flokkarnirséu bundnir af loforð-
um sinum um að viðhalda vel-
ferðarkerfi Sviþjóðar, en það
tóku þeir i arf eftir 44 ára stjórn
social demókrata. En þetta
Guðmundur
Pétursson,
fréttastjóri
erlendra
frétta.
kerfi, sem áður virtist duga Svi-
um svo vel til þess að bægja frá
þrenginum, sligast nú undir ört-
vaxandi svimháum útgjöldum.
Nýlegir útreikningar þess
opinbera um kostnaöinn af
rekstri skrifstofubáknsins, sem
velferöarþjóöfélagið krefst, þar
með talin laun, sýna, að hann
muni hækka á fjárlagaárinu
1981 upp i 41 milljarð sænskra
króna, sem eru 20% af útgjöld-
um rikisins. önnur athugun
leiddi i ljós, að hjá 39 ráðum og
nefndum rikisins störtuðu um 19
þúsund sérfræðingar að þvi einu
að hafa eftirlit með og tryggja,
að fyrirtæki og einstaklingar
fari að lögum og reglum bákns-
ins. Þessi ráö kostuðu skattþega
Sviþjóðar 2,75 milljarða
sænskra króna árið 1980, sem er
93% aukning á siðustu fimm ár-
um.
Allir virðast gera sér fulla
grein fyrir þvi, að draga verði
harkalega úr bæði einkaeyðslu
og þess opinbera, og laga sig að
bláköldum raunveruleikanum.
Siðan skiptast skoðanir. Ein
röddin heimtar meiri hagræð-
ingu i framleiðslugreinunum,
svo að þær standist samkeppn-
ina erlendis. önnur leggur til,
að iðnaðurinn bsli sér völl á nýju
framleiðslusviði. Flestir ein-
blina á útflutninginn og vilja
leggja áherslu á aö rétta af
muninn a útflutningi og inn-
flutningi.
Hvað innflutningnum við
kemur er við ramman reip að
draga vegna oliunnar. Oliuinn-
flutningur Svia 1980 nam 28
milljörðum sænskra króna og á
olian mestan þáttinn i óhag-
stæðum viðskiptajöfnuði Svi-
þjóöar við útlönd. Sá rhunur á
eftir að hækka upp i 22,8
milljarða sænskra króna
samkvæmt öllum spám um
fjárlagaárið 1981, og kallar það
á auknar lántökur erlendis og
heima við. Um leið er þvi spáð,
að vaxtagreiðslur Svia af skuld
rikissjóðs eigi eftir að hækka
um 29% eða upp i 26,3 milljarða
sænskra króna.
Óhugnanlegasta spáin þykir
/era fyrirsjáanlegur halli á fjár-
ögum 1981, sem siga muni niöur i
>7,6 milljarða sænskra króna.
Pað er 22% meiri halli en á yfir-
itandandi fjárlögum.
öeoiaDanki &via neiur Drugoio
við með hækkun lánsvaxta og
með takmörkunum á útlánum
bæði til atvinnuvega og til
einkaneyslu
Snákakiðt
á borðum
, Útbreiösla hundaæðis ( Kína
hefur spillt fyrir kinverskum
sæikerum uppáhalds lostæti
þeirra, sem er hundakjöt. i Hong-
kong bæta Kinverjar sér það upp
meö því að borða meira snáka-
kjöt.
Klnberjar eru trúaöirá, aö kjöt
af þessum skepnum auki þeim
karlmannsþrótt og orku að
vetrarlagi. En vegna hundaæðis,
sem fælir þá frá hundakjötinu,
halla þeir sér að snákunum I staö-
inn. Er biiist við þvi, að flytja
verði inn I vetur um 4 milljónir
snáka í Hongkong, sem væri 30%
aukning frá þvl I fyrravetur.
MýiP peningar
i Bretlándi
Breska stjórnin ætlar aö láta slá
nýja mynt, sem koma skal I stað
eins punds-seöils, en verðbólgan
hefur rýrt hann svo að giidi. Þessi
peningur skal vera gylltur. Einn-
ig á að slá nýja sjö-kanta pening,
sem veröur 20 pence aö nafn-
verði.
Öllug vindrafstðð
Bretar hyggjast verja 5,6
milljónum sterlingspunda til
smlði á vindknúinni rafstöð á
Orkneyjum, og verður þáö fyrsta
vindstöð þeirra af megawatta-
stærð. Vindmyllublööin veröa 30
metra löng, enda á stöðin að
framleiða allt að þrem mega-
wöttum á klst.
Bætur vegna
hótelbruna
Fram hafa komið skaðabóta-
kröfur, samtals að upphæð um 1,5
milljarða dollara, vegna brunans
IMGM Grand Hotel I Las Vegas I
nóvember I vetur.