Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 6
.6 Fimmtudagur 29. janúar 1981 VÍSIR „Sýning í íjöl hragðaglímu »i i i Sænsku blöðin sögðu, aö Vik- j ingar hafi lcikiö mjög gróftgcgn | Lugi og voru þau óhress meö idómarana frá V-Þýskalandi. [ Eitt biaöiö segir, að Vikingurinn | Steinar Birgisson hafi haldiö | sýningil i fjölbragðaglimu. I Fram lær liðsstyrk I Þrir knattspyrnumenn hafa Igengiö frá félagaskiptum l iFram — Eyjamaöurinn Sig- 'hvatur Bjarnason gekk frá |félagaskiptum i gærkvöldi og jeinnig Grindvíkingurinn Sigur- I geir Guöjónsson, scm var einn |af mestu markaskoruin 3. . deildarkcppninnar sl. sumar. I Þróttarinn, Arsæll Kristjáns- Ison, hefur einnig gengiö frá | félagaskiptum. , £ I Þorsteínn til j ! Hacken? ! | Eftir að Ijóst var, aö IFK I [ Gautaborg ætlaði að kaupa [ |landsliösmarkvörö Svia, hafa I inokkur féiög haft samband viö I 'Þorstcin ólafsson, landsliös- | markvörö, og boöið lionum til | isin. Nú i vikunni höfðu forráöa- | Imenn Gautaborgarliösins * |Hacken samband við Þorstein, | jen félagiö leikur i 2. deild. • Sjúkra-„tape" • Undir-,,tape" • Spray (undir sjúkra„tape") • Kæli-„spray" • Kælipokar • Teygjubindi • Hnébindi • Hitakrem • Klístur (Harpix) • Dexal (drykkur til að bæta vökvatap) Póstsendum Sportvöru- vers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44, — simi 11783 0 Stefán Halldórsson var drjúgur viö aö „fiska” vitaköstin i leiknum i gær. Hann náöi i 3 sllk fyrir islenska Iiðið og hér má glöggt sjá eitt þeirra I uppsiglingu... Visismynd Friöþjófur. Frakkar sterkari í fyrstu lotu ... - slógu vel frá sér og unnu sigur 22:21 yfir áhugalausum íslendingum í gærkvðldi Frakkar unnu fyrstu „lotuna” — lögðu tsiendinga að velli 22:21 í Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Þaö vantaöi alla stemmningu i leik islenska liðsins — samvinna leikmanna var litið og sóknar- leikurinn allur mjög fáimkennd- ur. Þá var baráttan i algjöru lág- marki i vörninni. tslendingar eiga mjög sterka einstaklinga — liös- heildina vantar. Það var eins og leikmenn islenska liðsins væru algjörlega áhugalausir fyrir þvi, sem þeir voru að gera — þegar staðan var 18:18undir lokin, gerðu leikmenn sig seka um ljót mistök — þrisvar sinnum sendu þeir knöttinn beint i hendurnar á Frökkum. Undir eðlilegum kringumstæð- um — átti að vinnast stórsigur yf- ir Frökkum, sem byggja lið sitt upp i kring um tvo leikmenn. En eins og fyrr segir — vantaði alla stemmningu i leik islenska liðs- ins. Bjarni Guðmundsson úr Val var eini leikmaðurinn, sem virtist hafa gaman af þvi, sem hann var ab gera — hann var besti leik- maður islenska liðsins og skoraði 5 mörk. Langskytturnar létu litið að sér kveða — aðeins voru skoruð 3 mörk með langskotum. Axel skoraði tvö og Þorbergur eitt — aftur á móti var Sigurður Svveinsson mjög daufur. Nýting léleg Sóknarnýting islenska liðsins var slök — sérstaklega i seinni hálfleik en þá náðist ekki nema 39.1% nýting —9 mörk voru skor- uð úr 23 sóknarlotum. 12 mörk voru skoruð úr 27 sóknarlotum i fyrri hálfleik — 44.4%. Alls voru skoruðu 21 mark úr 50 sóknarlot- um — 42% nýting. —SOS Steves veröur pjálfari KR-ínga Knattspyrnudeild K.R. réö i gær Manfred Steves sem þjálf- ara meistaraflokks félagsins fyrir næsta keppnistimabil. Manfred Steves er 39 ára frá Dusseldorf i Þýskalandi, eins og Visir hefur sagt frá. Til 1972 var Steves leikmaður með ýmsum liðum i Þýskalandi, Belgiu, Hol- landi og Sviss. Siðan 1972 hefur Manfred Steves þjálfað ýmis liö viðsvegar i heiminum, nú siðast i Abu Dhabi. Manfred Steves hefur hæstu gráðu sem knatt- spyrnuþjálfari i Þýskalandi get- ur náð, frá iþróttaháskólanum i Köln. K.R. væntir mikils af samstarfinu við Manfred Steves, enda bendir allt til þess, að hér sé um mjög færan þjálf- ara að ræða. ISagt eftfr lelKinnl EKkert að marka Detta hjá ísiandi ,,Þaö var ekkert vandamál aö skora i þessum leik, þvi aö varn- arlcikurinn var slakur hjá báö- um” sagði hinn skotharöi Jean-Michel Geoffry, sem er einskonar Kempel franska liösins eftir leikinn i gærkvöldi, en i þeim leik skoraöi hann 6 mörk. „Markverðirnir islensku voru ekkert slakir, en þeir höfðu mjög lélega vörn fyrir framan sig”, bætti Geoffry við, sem hefur 87 leiki aöbaki „Islenska liöiö er lik- amlega sterkt, en það er i engri samæfingu, svo aö þaö er ekkert aö marka þennan leik hjá þeim”. „Ég get ekki áttað mig á styrk- leika islenska liðsins eftir þennan leik”, sagði landsliðsþjálfari Frakkanna, Jean Nita. „Liðið er að undirbúa sig og ég veit ekki hvað það er komið langt i þvi. Éghef áður leikið við island og hef allar þær upplýsingar, sem með þarf um eldri leikmennina, eins og Axel Axelsson, Ólaf H. Jónsson, og fleiri. En ég vildi þekkja betur til yngri leikmanna tslands fyrir B-keppnina i næsta mánuði sérstaklega þá, sem léku i heimsmeistarakeppni unglinga i Danmörku 1979, en um þá hef ég mikið heyrt talað”. „Ég er óánægður með vörnina og markvörsluna. Við eigum að geta gert mikiö betur en þetta, sagði Hilmar Björnsson eftir leik- inn. „Við spiluðum engar leikað- ferðir og sýndum ekkert af skiljanlegum ástæðum. Við eig- um eftir að leika við Frakkana aftur og mikilvægasti leikurinn verður i B-keppninni i Frakk- landi”. „Þetta er ekkert til að hrópa húrra fyrir”, sagði Páll Björg- vinsson, fyrirliði Vikings, eftir landsleikinn. „Það er ýmislegt, sem má bæta, en það kemur, þeg- arviðfáum betri undirbúning”.... —klp— Leikurinn í tölum... Árangur einstakra leikmanna islenska liðsins i leiknum gegn Frökkum var þessi — fyrst mörk (viti), þá reynd skot og siðan knettinum tapað: BjarniG.......5 -7-0-71.4% SigurðurS.....5(5) - 9 - 2 - 45.4% Axel.........3(1) - 4 - 1 - 60% Stefán H......3 -6-1- 42.8% Þorbergur.....3(1) - 6 - 2 - 37.5% Páll..........1 - 1 - 4 - 20% Brynjar H.....1 -2-1- 33.3% Jóhannes......0 -0-1- Steindór .......0 -1-0- Kristján S....0 - 0 - 1 - Bjarni Jóhannes og Brynjar eitt hver. 7 mörk voru skoruð úr vitaköst- um, 6 úr hornum, 3 með langskot- um, 2 af linu, 2 meö gegnumbrot- um og eitt úr hraðaupphlaupi. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.