Vísir - 29.01.1981, Page 12

Vísir - 29.01.1981, Page 12
Fimmtudagur 29. janúar 1981 12 Viðskiptavinir Guðnýjar Gunnlaugsdóttur 1 hárgreiðslumeistara ATHUGIÐ: Hef opnað Hárgreiðslustofuna MEYJAN Reykjavíkurvegi 62, 2. hæð Hafnarfirði, Simi 54688 Einnig opið á laugardögum kl. 9-12 JÖÍJÍJÖÓJSJÖCJÍJÍJÍJttíJÍJÍJÍJCXJttCJÍXJÍJÍJÖÖÍJkJöeJÍJÍJíJíjaöíJÖK-: HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 VÖRUBÍLSTJÓRA R Nýkomnir i^)e\ hemlaborðar í Scania, Benz, Volvo og GMC Stilling hf. Skeifan 11, Simar 31340 og 82740. „Engln lyf koma að gagni við llensunni” - segir Heimir Bjarnason aðstoðarborgarlæknir „Það eru mikil brögö að veik- indum um allan bæ” sagði Heimir Bjarnason aðstoðarborgarlæknir i Reykjavik við blaðamann Visis. „Við heyrum mikið af forföllum á vinnustööum og i skólum og eru veikindin sist i rénum. Við eigum von á niðurstööum rannsókna frá veirurannsóknadeild Lands- spitalans nú i vikulokin. Ég tel ekkert vafamál að hér er um in- flúensu að rða, en af hvaða stofni hún er vitum við sem sagt ekki fyrr en niðurstöður liggja fyrir”. „Einkennin eru beinverkur, hár hiti, höfuðverkur og kvefein- kenni og engin lyf koma aö gagni. Fólk verður bara að fara vel með sig, gefa sér góðan tima til að láta sér batna. Vera innandyra 1-2 daga hitalaust áður en farið er aftur til vinnu eða i skóla”, sagði Heimir Bjarnason. Eftirköst? „Nei, ekki hafa þau enn komið upp, enda er stutt sið- an að flensan fór að stinga sér niður fyrir alvöru. En til að forð- ast eftirköstin, gildir þaö eitt að fólk gefi sér nægan tima til að jafna sig.” Erflensufaraldur árviss?... var siðasta spurning sem lögð var fyrir aðstoðarborgarlækni að sinni. „Ja, flest ár veröur inflúensku vart hér á landi, en um mismun- andi svæsinn faraldur er að ræða.” — ÞG „LIKLEGA ERIIM VD KOMIN YEIR HAPUNKTINN OG FLENSAN I RENUM" - sagðl Rúnar Brynjólfsson yfirkennari öidutúnsskóla i Hafnarfirði „Þaö er best að hringja og athuga hvernig hann Nonni vinur hefur það f dag, það er vist flensan...” LJaraalæKnlr varaði - sagðí Selma Þorsfeinsdótlir forsiöðumaður i Vðlvuborg „Gifurieg forföll voru hjá okkur i byrjun janúar”, sagði Selma Þorsteinsdóttir forstöðumaður á dagvistarheimilinu Völvuborg i Breiðholti, er við spurðumst fregna af flensuheimsókn á þann bæ. „Flensan kom snögglega og meirihlutinn veiktist, til dæmis voru aöeins þrjú börn af tiu i einni deildinni um daginn. En nú eftir þriggja vikna törn erum viö að endurheimta flest börnin aftur, svo ástandið er gott i dag. Barna- læknir heimilisins varaöi okkur við eftirköstum eftir flensuna, vart hefur orðiðlungnabólgu hjá sumum börnum. Við höfum þvi haldið þeim börnum inni, sem voru veik, en erum aðeins farin að hleypa þeim út til að viðra þau. Við vonum að þetta sé afstaðiö hjá okkur þvi heimtur eru góð- ar,” sagði Selma i Völvuborg. — ÞG „Þetta var mjög slæmt hjá okk- ur á timabili, svona um miðjan janúar þá vantaði 10-12 nemendur úr sumum bekkjardeildum. Þú sérð að þaö er slæmt ástand þeg- ar svo marga vantar úr 25 nem- enda bekkjardeildum,” sagði Rúnar Brynjólfsson yfirkennari i Oldutúnsskóla i Hafnarfirði er blaðamaður hafði samband við hann og spurði um veikindaforföll nemenda skólans. „1 fljótu bragði virðist mér að við séum að kom- ast yfir hápunktinn og flensan sé i reúum, þó getur verið að i^f fljótt sé að segja eitthvað ákveöið um það. Nei, eftirköst höfum við ekki orðið vör við, vonum að nemend- ur og aðrir taki sér góðan tima til að jafna sig svo engin eftirköst fylgi flensunni”, sagði yfirkenn- ari Oldutúnsskólans. — ÞG KRYDD ! LISTfN AÐ KRYÐÐAI Grillkrydd - Barbeque spice - I Notað i flestar kjöttegundir, j saxaö kjöt, hamborgara. Alls- | konar fiskrðtti, kjúklinga, I | kjötsúpur og kjötseyði. Grill- I 1 sósur, eggjarétti og ostabrauð | og i grænmetisrétti — til dæm- I | is bakaðar baunir. L-------------------------j HÚSRÁÐ . Reyniö að lima bætur úr þéttu . I góöu efni innan á hnén á nýj- I | um gallabuxum og þá munið I . þið komast að raun um að I buxurnar endast allt að helm- I | ingi lengur. 1 Baðherbergisflisar veröa | I glansandi ef þær eru þvegnar | ! upp úr ediksblöndu. j Naglalakk harðnar og þykkn- j I ar oft við geymslu, en ekki ef I | við geymum það i isskápnum. | | Hýðið á steiktum eplum verð- I ■ ur fallegra ef þau eru núin að I ' utan meö mataroliu áður en , | þau eru sett i ofninn. L________________________________J okkur við eflirköstum, lungnabólgu hefur orðið vari hjá sumum bðrnum”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.