Vísir - 29.01.1981, Síða 20

Vísir - 29.01.1981, Síða 20
vism Fimmtudagur 29. janúar 1981 r „Luna Bernardos Bertoluccls: Kristin Þor- steinsdóttir ■ skrifar Fjðlskyldan eða frægöin? Hin fræga mynd Bernardos Bertoluccis „Lúna” var frum- sýnd I Nýja bfúi i gær. Þetta er ein nýjasta mynd Bertoiuccis og af mörgum talin hans besta til þessa. Bertolucci hefur löngum veriö umdeildur maður á kvikmynda- sviöinu, en einnig hefur hann þött gera mjög góöa hluti. Mynd hans „1900” vakti mikla athygli, þó sennilega sé „Last Tango in Paris” sú mynd, sem fyrst komi upp I huga fólks, er þeir heyra nafn Bertoluccis. „Last Tango” meö þeim Marlon Brando og Marlu Schneider I aöalhlutverkum þótti full gróf á sinum tima og hneykslaöi eilltiö I New York, þegar hún var frumsýnd þar ’72, heljarins ó- sköp. Og á Italiu, heimaslóðum Bertoluccis, hafa kvikmynda- htisin enn ekki gefiö henni grænt ljós. „Lúna” segir frá Katerinu Winthcr, þekktri söngkonu I New York, sem læröi foröum daga á itallu. Hún hefur ekki komiö þangað um árabil, en undirbýr nú ferö slna þangaö, þar sem hún ætlar aö koma, sjá og sigra, eins og vestan hafs. Dauði eiginmanns hennar verö- ur til þess, aö einkasonur henn- ar, Joe, fer meö henni I ferðina sem umboösmaöur. Varla hefur Adam veriö lengi I Paradls, en ýms vandamál fara aö skjóta upp kollinum. Katerina kemst aö því, að Joe er forfallinn eitur- lyfjasjiiklingur og hún vill hjálpa honum. Mörg Ijón eru þó I veginum. Katarina getur ekki gert upp viö sig, hvort þaö sé frægöin eöa fjölskyidan, sem er I fyrirrúmi og Joe er á erfiöum aldri, hefur vart slitiö barns- skónum. t lokin finnst þó lausn, sem alBr geta sætt sig viö. Það eru þau Jill Clayburgh, og Matthew Barry, sem fara með hlutverk mæögininna Katerinu og Joe og þykja fara á kostum bæöi tvö. —KÞ. Jill Clayburgh og Tomas Millian viö töku myndarinnar Lúna. Holland - land og tilóð - ný bók frá Bjðllunni Bókin Holland — land og þjóð er nýlega komin út hjá bókaútgáf- unni Bjöllunni. Þetta er fimmta bókin i flokknum Landabækur Bjöllunnar, en áður eru komnar bækur um Stóra-Bretland, Sovét- rikin, Spán og Frakkland. — I landabókum Bjöllunnar er m.a. rakinn uppruna þjóða, stofn- un rikja, saga þeirra og siðir, iþróttir og fristundaiðkan, at- vinnuhættir og áhrif þeirra á samfélag þjóða. Frásagnir og lýsingar eru knappar, en þó yfir- gripsmiklar og styðjast mjög við myndir, þ.á m. fjölda litmynda. Mörg kort og töflur eru i hverri bók lesanda til frekari glöggvun- ar. — Höfundur Hollandser Frank E. Hugget, en Ingi Karl Jó- hannesson hefur þýtt bókina á is- lensku. Hún er 64 blaðsiður i all- stóru broti. Bókin var prentuð i Bretlandi, en Prentstofa G. Bene- diktssonar annaðist setningu, umbrot og filmuvinnu. Cr bókinni Holland — land og þjóö. Fjörutíu aðilar fengu styrk Danska rikið veitti nýlega um fjörutiu islenskum aðilum styrki á sviði visinda og menningarmála til að efla tengsl landanna. 1 desember siðastliðnum fór slik styrkveiting fram. Peninga- upphæðin, sem deilt var niður, nam tæpum 23 þúsund dönskum krónum og kom i hlut fjörutiu stofnana og einstaklinga, eins og fyrr segir. — KÞ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR gjggjjfr Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 Uppselt þriðjudag kl. 20.30 ótemjan 3. sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt rauð kort gilda 4. sýning sunnudag kl. 20.30 blá kort gilda. Rommi laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 Austurbæjarbíó laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbló frá kl. 16-23. i|n>JÓOLEIKHÚSIfl Dags hríðar spor i kvöld kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Blindisleikur laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síöasta sinn Litla sviöið: Likaminn annað ekki i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Kopavogsleikhúsið Hinn gamanleikur Þorlokur þreytti Vegna veikinda fell- ur niður áður auglýst sýning i kvöld næsta sýning laugardag kl. 20:30. Sprenghlægileg skemmtun fyrir ' ollo fjölskyiduno Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. jSími 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn í gegnum sjálfvirk- ann simsvara, sem tekur við miðapöntun- um. Sími50249 Þrælasalan BSflflflTI ...It’s hapftrnlng tr*hryf ASHAKTT MlOHAF.LCAiNF Pf.TLB UWTINOV KABWUEDi 1UVUU1 jOIIK*ON OMAB SHANIF . KF.X HARKt&ON. WU 11AM HOLDLN Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerö eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aöalhlutverk Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi Rex Harrison, William Holden. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö Islenskur texti sæjarUP —l===Simi 50184 Vítahringur Æsispennandi og dularfull mynd. Aöalhlutverk: Mia Farrow. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. LAUGARAS B I O Simi 32075 Munkur á glapstigum inðofilUeTrust „Þetta er bróöir Ambrose, leiðiö hann i freistni, þvi hann er vis til aö fylgja yö- ur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feid- man, Peter Bi|yle og Luise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Ásamatima aðári Ellen Burstyn Alan Alda ".Sanic TÍ.iK. Xcxt V-ar" Ný bráðfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerö .eft- ir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif). og Ellen Burstyn. Islenskur Texti. 'sýnd kl. 7. Al ISTUrbæjarRíÍI Sími 11384 Tengdapabbarnir Sprenghlægileg og vel leikin, ný, bandarisk gamanmynd i litum um tvo furöufugla og ævintýri þeirra. Myndin hef- ur alls staöar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: PETER FALK ALAN ARKIN. Isl. texti. Snd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI 18936 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröö ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er Imyndunaraflinu sterkári. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd, kl. 5-7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.