Vísir - 29.01.1981, Page 21

Vísir - 29.01.1981, Page 21
Fimmtudagur 29. janúar 1981 vtsm MJÖG ANÆGÐ MEfi MÚTTÖKURNAR „Það var erfiðast að ná rétta stilnum,” sagði Ingibjörg Páls- dóttir, ballerina, aðspurð i sam- tali við Visi. Hún dansar aðalhlut- verkiö i Blindisleik i uppfærslu Þjóðleikhússins, en siðustu sýningar leiksins verða um næstu helgi. Blindisleikur eftir Jón Asgeirs- son og Jochen Ulrich var jóla- verkefni leikhússins að þessu sinni og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Ingibjörg tók við hlutverki Freyju af Sveinbjörgu Alexanders, sem dansaði á fyrstu sýningunum. Ingibjörg hefur þótt standa sig meö afbrigðum vel og sýnt það og sannað, að íslenski dansflokkurinn er farinn að standa traustum fótum og búast má við miklu úr þeirri átt i fram- tiðinni. Atriði úr Blindisleik. Rætt viö Ingiöjörgu Pálsdóttur. sem ter með aðalhlutverkið í Bllndisleik. en sýningum ter nú senn að ijúka „Langstærsta hlutverk mitt til þessa” Ingibjörg sagði þetta lang- stærsta hlutverk sitt til þessa og jafnframt það veigamesta, sem liðsmanni tslenska dansflokksins hefði hlotnast, auk hlutverks Koppeliu, sem Auður Bjarnadótt- ir dansaði fyrir nokkrum árum á fjölum Þjóðleikhússins. — Var erfitt að takast á við hlutverk Freykju? ,,Já, ég get nú ekki neitað þvi,” svaraði Ingibjörg, ,,ég fékk litinn æfingatima, byrjaði ekki að æfa fyrr en eftir frumsýninguna, en fram að þvi var ég i öðru hlut- verki. Að visu fylgdist ég með Sveinbjörgu i hlutverkinu alveg frá þvi ég fékk að vita, að ég ætti að taka við þvi. Samt held ég, að það erfiðasta hafi verið að ná rétta stilnum. Þarna er nefnilega notuð önnur tækni en við erum vön” — Hvenær fékkst þú aö vita, að þú ættir að taka við hlutverkinu? „Þaðvarum miðjan desember. Við vissum, að einhver okkar úr flokknum ætti að taka við hlut- verki Sveinbjargar, en það var ekki fyrr en þá, að Jochen bað mig að dansa hlutverkiö. Attir þú von á að verða fyrir valinu? „Nei, ég gerði mér engar vonir um það.” — Eruð þið ánægð með móttök- urnar, sem þið hafið fengið? ,,Já, mjög.” — Betri en þið áttuð von á? „Við gerðum okkur allan tim- ann vomr um, að svo yrði, þvi þarna eru svo færir og frægir listamenn á ferð, bæði gesta- dansararnir og dansahöfundur- inn.” — Hvert er næsta verkefni íslenska dansfloksins? „Við verðum með sýningar i byrjun mars og það kemur hingað til lands nú um helgina danskur maður, sem ætlar að setja upp fyrir okkur ballett, en hvaða verk verður fyrir valinu er ekki búið að ákveða. Og væntan- lega munum við lika fá til liðs við okkur einhverja gestadansara i þá sýningu,” sagði ballerinan Ingibjörg Pálsdóttir. —KÞ „t Blindisleik er notuð önnur tækni en við erum vön.” 21 Námskeið í frjálsri tján ingu fyrir hreyfihöml uð börn Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra efnir til námskeiðs i frjálsri tjáningu fyrir hreyfi- hömluð börn á aldrinum 10- 16 ára sem hefst i næsta mánuði. Nám- skeiðið er haldið i sam- starfi við Námsflokka Reykjavíkur, en kennari verðnr Guðmundur Magnússon leikari. Námskeiðiö fer fram i Sjálfs- bjargarhúsinu að Hátúni 12 og er áformað að það hefjist fimmtu- daginn 5. febrúar kl. 17.30. — Sið- an mun það verða á hverjum fimmtudegi á sama stað og tima i febr.-mars og april. K A námkeiðinu fer fram kennsla i framsögn, upplestri, frjálsri leikrænnitjáningu, spuna og slök- un. Þátttökugjald er kr. 25.00. Aðstandendur þeirra barna, sem áhuga hafa á að taka þátti námskeiðinu, eru beðnir að hafa samband við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem fyrst og eigi siðar en um n.k. mánaðamót, i sima 84560 og 84561. Námskeið eins og það sem hér um ræðir getur verið mjög gagn- legt og þroskandi og hjálpað hin- um fötluðu börnum til að yfirstiga ýmsa erfiðleika. BORGAR^ íOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (lltvagsbanluliútlnu ■ustnt I Kópsvogl) /#The Pack" Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini Frá Warner Bros: Ný ame- risk þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: JoeDonBaker.........Jerry Hopi A. Willis......Millie Richard B. Shull. Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. ,/Ljúf leyndarmál" Trúöurinn :GNBOGUI o i9 ooo The McMasters Spennandi, vel gerö og mjög dul- arfull ný áströlsk Panavision-lit- mynd, sem hlotiö hefur mikiö lof. — Robert Powell, David Hemmings og Carmen Dunc- al. Leikstjóri: Simon Wincer. eoBQXPauai jnogkkn or rmdervr? míiBíUjisicmii íslenzkur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sólbruni Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd. um harösnúna tryggingasvikara, meö | Farrah Fawcelt feguröardrottningunni wm frægu, Charles Gordin. Art Carney. W ialenskur texti ■ salur Bönnuö innan 16 ára. ■ iQ Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, o 081105 BURL IVES' BROCK PETERS NANCY KWAN Afar spennandi og viöburöahröö litmynd meö David Carradine, Burl Ives, Jack Palance, Nancy Kwan. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Endurs. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 3.15, 6.15, og 9.15. Kosningaveislan (Don’s Party) Einstaklega hressileg mynd um kosningaveislu þar sem allt getur skeð. Leikstjóri Bruce Berseford. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Siðustu sýningar. i lausu lofti (Flving High) Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórsiysamynd- anna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. ! Sýnd kl. 5 og 7 I Siðustu sýningar. TÓNABÍÓ Simi31182 Manhattan hefur hlotið verö- laun, sem besta erlenda mynd ársins viða um heim, m.a. iBretlandi, Frakklandi, Danmörku og ttaliu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woudy Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5,7 og 9. að reiðhjól barna eru best geymd inni að ^vetrarlagi. ju^bq^ Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna auglýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavik - Simi 32900 • Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun • Slökun Næsta námskeið hefst 4. febrúar Innritun alla daga kl. 11-13

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.