Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 23
dánaríregnii n Þórir Hall. Magnús Magnússon Magnús Magnússon, rafmagns- verkfræðingur, lést 21. janúar sl. Hann fæddist 2. október 1904 i Reykjavik. Magnús tók próf i rafeindafræði i Dresden i Þýskalandi árið 1934 'og starfaði frá þeim tima og til ársins 1946 hjá Landsima íslands. Eftir að hafa starfað við Raf- tækjasöluna hf. i Reykjavik á ár- unum 1946-1952, kom Magnús aft- ur til Landsimans og starfaði þar til 1959 við framkvæmdaáætlanir á linukerfum bæjarsimans i Rvik, ásamt kennslu við Simvirkjaskól- ann. Magnús starfaði fyrir Hita- veitu Reykjavikur 1960-1962, en eftir þann tima rak hann eigin verkfræðistofu. Magnús samdi kennslubók i rafmagnsfræði, er gefin var út á 1950-1951. Arið 1929 kvæntist Magnús Jón- björgu Björnsdóttur og eignuðust þau tvo syni. Magnús verður jarðsunginn frá Dómkrikjunni i dag, 29. jan. kl. 13.30. Þórir Halllést 21. janúar sl. Hann fæddist 19. mars 1922 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Ragnheiður Kristin Arnadóttir og Niljónius Hall. Arið 1940 útskrifaðist Þórir úr Verslunarskóla íslands. Þórir hóf verslunar- og skrifstofustörf strax að námi loknu og hefir siðan unnið við slik störf tengd innflutn- ingi og nú siðast var hann skrif- stofustjóri hjá Vélainnflutnings- Hvað fannsl fólki um dag- krárikisfjölmiðianna ígær? Fieiri Dættir eins og vðku fyrirtækinu Nonna hf. i Reykja-. vik. Aöur hafði hann starfað i all- mörg ár hjá Vélaverkstæði Björns og Halldórs i Rvik. Þórir starfaði mikið i Kiwanishreyfing- unni og Oddfellowreglunni og var þar við stjórn. Þórir var tvi- kvæntur. Meö fyrri konunni átti hann tvo syni. Eftirlifandi eigin- kona hans er Katrin Hjaltested og eignuðust þau þrjú börn. Einnig gekk Þórir i föðurstað syni Katrinar. Þórir verður jarðsung- inn i dag, 29. jan. frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30. Œímœli Jónína Þór- Úlfar Karls- hallsdóttir son. 90 ára er i dag, 29. janúar Jónina Guðriður Þórhallsdóttir. Jónina dvelst nú á Hrafnistu i Hafnar- firði. En i dag, á 90 ára afmælis- degi sinum, dvelur hún hjá einu af barnabarninu sinu, sem býr i J. M. — húsinu við Hringbraut i Hafnarfiröi. Þar tekur hún á móti gestum kl. 3-7 e.h. / 85 ára er i dag, 29. janúar, Úlfar Karlsson, Eskihlið 12 hér i bæn- um. — A sunnudaginn kemur 1. febrúar ætlar hann að taka á móti afmælisgestum sinum i Domus Medica milli kl. 15 og 19. tilkynnlngar Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. Fldðir— Hrunamannahreppur á föstudagskvöld. Góð gisting, hita- pottar. Gönguferðir, kvöldvaka, þorrablót. Fararstj. Jón I. Bjamason. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6A, simi 14606 Útivist. „Opið hús" Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum við Sæviðarsund (Félagsmiðstöö Æskulýðsráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15-18 Laugardaginn 21. febrúar kl. 20- 23.30 Grimuball Laugardaginn 14. mars kl. 15-18 Laugardaginn 4. april kl. 15-18 Mánudaginn 20. april kl. 15-18 (2. páskadagur) Veitingar eru: gos, is sælgæti. Allt við vægu verði. Reynt verður aö fá skemmtikrafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyfð- ar. Óskum ykkur góörar skemmtunar i nýjum og glæsileg- um húsakynnum. Mætum öll. Góða skemmtun. fundarhöld Bindindisfélag ökumanna, Reykjavikurdeild heldur fund fimmtudaginn 29. jan. n.k. i Templarahöllinni viö lEirlksgötu kl. 20:30. Stjórnin Kvenfélag Hreyfils. Fundur veröur i kvöld kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Þorrablót félags- ins veröur sunnudaginn 1. febrú- ar. Upplýsingar hjá stjórnarkon- um. Kvenfélag Háteigssóknar Minnir á aðalfundinn þriðjud. 3. febrúar kl. 20.30 i Sjómannaskól- anum. Mætið vel og stundvislega. Aöalfundur GK Aðalfundur golfklúbbsins Keilis verður haldinn laugardaginn 31. janúar kl. 13:30. Dagskr q-jv kvæmt lögum félagsins. | Sólrún Aradóttir, Keflavik: Ég | hlustaði á þáttinn Eftir hádegi i j gær i útvarpinu og þeir þættir I finnst mér yfirleitt alveg ágæt- • ir. 1 sjónvarpinu sá ég Vændis- I borg, sem ég fylgist alltaf meS, ! enda skemmtilegirþættir. Siðan J sá ég upphafið af þættinum um J vinnuslysin og fannst hann fróð- J legur. I Guðjón Stefánsson, Keflavík: I Ég hlustaði nú bara á fréttir i I útvarpinu i gær og þær standa I nú alltaf fyrir sinu. A sjónvarp I horfði ég ekkert, enda geri ég | litiö af þvi, nema fréttir og sér- | staka þætti. I Þorbjörg ólafsdóttir, Keflavfk: Það eina, sem ég sá i sjónvarp- inu i gær var Vændisborg. Mér finnst það nokkuö góðir þættir, þó er ég eiginlega ekki farin að átta mig á þeim ennþá. A útvarp hlustaði ég ekkert. Asta ólafsdóttir, Keflavik: A útvarp hlustaði ég ekkert i gær, en i sjónvarpinu sá ég Vöku, sem mér fannst verulega skemmtilegur þáttur. Fleiri slika ætti sjónvarpiö að hafa. Þá sá ég þennan irska framhalds- myndaþátt og fannst nú ekki mikið til hans koma, ég verö þó að viðurkenna, að ég hef ekki fylgst með honum. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.18-22 J --------- Hljómtgki m°,°. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. þessi glæsilega Marantz sam- stæða sem er tveir hátalarar Hp 88 (300 mw hver), magnari 1150 (2y 76RMS w) og plötuspilari 6300 beindrifinn með topp pikkuppi frá ADC (það næst besta frá þeim). Allt settið er hægt að fá á hálfvirði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 42093 eftir kl. 7 á kvöldin. Sambyggt útvarp-segulband og plötuspilari BINATONE PRESIDENT MK II, til sölu, sem nýtt; mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 15554 milli kl. 17 og 20. Til sölu MARANTZ útvarpsmagnari 2238B og kassettutæki 5010, ásamt MARANTZ-skáp. Uppl. i sima 15734 e. kl. 18. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Útsala á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Afgreiðsl- an, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4-7. Simi 18768. Vetrarvörur Snjósleði óskast til kaups. Uppl. i sima 19137 og 73628. Vetrarvörur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðáskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Til sölu burðarrúm á kr. 250, leikgrind með föstum botni á kr. 290, klæðaborð með fjórum skúffum á kr.550 og Tan Sad barnavagn á kr. 1500. Uppl. i sima 66820. ÍBarnaggsla Tek börn i gæslu, hef leyfi og bý við Lækjargötu i Hafnarfirði. Börn eldri en tveggja ára ganga fyrir. Upplýsingar i sima 53684 eða 45864. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I Afmælistgetraun Visis er sumarbústaður frá Húsa- smiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI?. Ef ekki þá er siminn 86611. Dýrahakl____________, Fallegir og húsvanir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 86611 i dag og á morgun. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Viö útvegum kettlingum góð heimili. Komiö og skoðiö kettlingabúrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Spákonur Les i lófa og spil og spái i bolla. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. J f_ _ tíQ7 /■ C----\ Hreingerningar Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Uppl. í sima U595milli kl. 12 og 13 og e. kl. 19. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með h'áþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima’ 39118. Pipulagnir. Viöhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi, stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagninga- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Bilaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf. Borgartúni 29, simi 19620. Múrverk —Flisalagnir —Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Tek að mér að skrifa eftirmæli og aímælis- greinar. Pantið timanlega. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Efnalaugar J Efnalaúgin Hjálp, Bergstaöarstræti 28 a. Simi 11755 Fljót og góð þjónusta. (Fomsala J Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562.Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæöaskáp- ar - sófaborð - eldhúsborö og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófa- borð, faflborö, staka stóla, svefn- bekki, svefnsóf.a tvibreiða, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góðu verði. Simi 24663. Safnarinn 'Kaupi gamla peningaseðla (Landssjóður Islands, Islands- ■bankinn og Rikissjóður Islands). Aðeins góð eintök. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598”. Allt fyrir safnarann hjá Magna. Til að auka fjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég sel og skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul póstsend umslög (frá 1960 og eldri), póstkort með/eöa án frimerkja, einnig erlend kort ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. júni og önnur slik). Peningaseðla og kórónu- mynt, gömul isl. landakort. Skömmtunarseðlar eru lika vin- sælt söfnunarsvið. Innstungubæk- ur og albiím fyrir frimerki i fjöl- breyttu úrvali. Myntalbúm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- listar og annaö um frimerki og myntir i miklu úrvali, Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.