Vísir - 29.01.1981, Side 24

Vísir - 29.01.1981, Side 24
VlSIR Fimmtudagur 29. janúar 1981 Ný Iðo um fæðingarorlof Félagsmál og vinna, nefnist þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Þáttur þessi er vikulega á dagskrá út- varpsins. ,,i þessum þætti fjöllum við um slysatryggingar og slysa- bætur frá Almannatryggingum og um fæðingarorlof. Um ára- mótin tóku i gildi ný lög um fæð- ingarorlof og fengum við til okk- ar Arnmund Backman, aðstoð- armann félagsmálaráðherra til þess að fræða okkur um þau. Frá og með þessum þætti tök- um við upp á að hafa svokallað- an Pistil og þar bjóðum við ein- hverjum úti i bæ, eins og við köllum það, til þess að flytja sitt mál en þó eitthvað sem tengist efni þáttarins að öðru leyti. Það er að segja, um málefni launa- fólks og samtökum þess. Að þessu sinni er það Sigurveig Sigurðardóttir hjúkrunarfræð- ingur sem flytur pistilinn. Við munum spila lög með sænska visnasöngvaranum Thorstein Bermann sem er væntanlegur hingað til lands i næsta mánuði”, sagði Tryggvi Þór Aðalsteinsson en hann stjórnar þættinum ásamt Krist- inu H. Tryggvadóttur. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Atvinna í boöi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visisbera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsaeinusinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Sölubörn óskast. Vinsamlega hafið samband i sima 38223. Óskum að ráða starfsfólk Sælgætisgerðin Vala, simi 20145. Atvinna óskast Hjúkrunarstörf, vélritun o.fl. Sjúkraliða vantar vinnu, strax. Margt kemur til greina. Vinsam- legahringiðisima 41240 millikl. 3 og 6 á daginn. Viðskiptafræðinemi óskar eftir starfi hluta úr degi, helst við störf á endurskoðunarskrifstofu eða önnur skrifstofustörf. Uppl. i ^sima 12427. Ung kona óskar eftir vinnu strax. Vaktavinna kemur til greina. Uppl. i sima 77992. 'li. ara gamau fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 38223. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vellaunuðu starfi, strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 77247. Vantar atvinnu, helst við afgreiðslu i tiskuverslun eða í eldhúsi. Uppl. i sima 38163. Atvivmuhúsnæði >------------- --- s Vil kaupa eða leigja geymsluskúr i gamla bænum. Stærri eða minni eftir atvikum. Uppl. i si'ma 19678. 30-40 ferm. Óska eftir að taka á leigu 30-40 ferm. verslunar- eða skrifstofu- húsnæði miðsvæðis i Reykjavik, helst á jarðhhæð. Uppl. i sima 76513 e. kl. 18. Húsnæðiíboöi Ilúsaleigusamningur ókeyp-. is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsalcigusamn- ingana bjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visic, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Long Island-norðurströnd New York. Einbýlishús með öllu tii leigu á timabilinu 15. júni til 1. sept. Hægt er að skipta upp leigutima. Húsið er 4svefnherbergi, 2 stofur, 1 fjölskylduherbergi 3 baðher- bergi og skemmtilegt Patio með góðri grillaðstöðu. Húsiö er staö- sett nálægt járnbrautarstöð og verslunarmiðstöð. 30 minútna akstur til Manhattan. Leigan er $ 50 á dag. Ef tvær íjölskyldur slá sig saman þá $60 á dag. Tilboö sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 15. febrúar n.k. merkt „Long Islands” Húsnæöi óskast Tvitugur námsmaður óskar eftir herbergi á leigu strax, helst i Breiðholti, get útvegað herbergi á Akureyri ef með þarf. Uppl. i sima 37791 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Reglusöm hjón með 3ja mánaða barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 30134. Óska eftir herbergi til mailoka, helst i Vesturbænum. Reglusemi heitið. Til greina kemur að greiða alla leiguna fyrirfram. Uppl. i sima 42871. Ung hjón með 2 börn óska eftir ibúð strax. Erum á göt- unni. Getum borgað hálft ár fyrirfram. Uppl. i sima 85972. Ung kona með 1 barn óskar eftir ibúð, helst i Hafnar- firði. Uppl. i sima 50942. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 16305. Sálfræðingur óskar eftir vinnuað- stöðu t.d. tvö samliggjandi herbergi, i eða nálægt miðbæ Reykjavikur. Uppl. i sima 54628. Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku skóli ef óskað er. ökukennslt Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukcnnsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Jónatansson Keflavik 92-3423 Daihatsu Charmant 1979 Helgi Sesseliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 ökukennsla við yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bil?” Óska eftir að kaupa ameriskan 6 eða 8 cyl. bil árg. ’66-’74. Aðeins toppbill kem- ur til greina. Góð útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. i sima 95-4554 kl.12-20 þessa viku. 1. flokks 4 dyra Volkswagen Golf '76 til sölu strax. Uppl. i sima 15653 til kl.16.30 og 30184 e.kl.17.30. Land Rover árg. ’71 (bensin) til sölu i þokkalegu ástandi. Uppl. i sima 45522 e. kl. 19 á kvöldin. Subaru hard top GFT árg. ’78 til sölu ekinn aðeins 18 þús. km. Uppl. i sima 73790 á kvöldin. útvarp Fimmtudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leíkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.45 Iðnaðarmál. 11.00 Tónlistarrrabb Átla Ileimis Sveinssonar. 12.00 bagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Fimmtudagssyrpa. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir, Dagskfaih. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Anna Moffo syngur 17.20 Útvarpssaga barnanna 17.40 Litli barnatiminn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. * 20.05 Dómsmál. 20.25 Pianóleikur I útvarpssal: Philip Jenkins leikur. 20.55 Um leiklist og gagnrýni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. 23.00 Kvöldstund, með Sveini Einarssyni. ^ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. útvaro ki. 16.20 útvarp ki. 22.35 Anna Moffo við komuna til tslands I október ’78. Siðdegistónleikar útvarpsins eru I dag, klukkan 16.20. Anna Moffo syngur „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos með hljómsveit Leopolds Stokowskis./ Filadelfiuhljómsveitin leikur Sin- fóniu nr. 2 i e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhaminoff, Eugene Ormandy stjórnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.