Vísir - 29.01.1981, Side 25
25
Fimmtudagur 29. janúar 1981
vísm
\
Otvarp kl. 20,05 I Útvarp kl. 20.25
Agrein-
ingur
um
skipli
á
dánar-
búi
„Dómsmál” er á dagskrá
útvarpsins klukkan 20.05.
„1 kvöld verður fjallað um
deilu sem snerist um mann,
sem hafði gefið tveim sonar-
dætrum sinum ibúð sina. En
hann bjó áfram i henni eftir
það i tæp tvö ár og greiddi all-
an kostnað varðandi hana til
dæmis fasteignagjöld o.fl. Að
honum látnum mótmæltu hin-
ir erfingjarnir og sögðu þetta
ekki vera svokallaða lifsgjöf
heldur dánargjöf”, sagði
Björn Helgason, hæstaréttar-
ritari, sem er umsjónarmaður
þáttarins.
Philip Jenkins.
PÍANÚLEIKUR
í ÚTVARPSSAL
í kvöld mun Philip Jenkins,
sem er íslendingum að góðu
kunnur sem stjórnandi og
pianóleikari, leika á pianó i út-
varpssal: a. Sónötu i B-dúr eftir
Joseph Haydn. b. Arabesque op.
18 eftir Robert Schumann og c.
Sónatfnu eftir Maurice Ravel.
f útvarp
I Föstudagur
| 30. janúar
| 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
| 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
' 7.25 Morgunpósturinn
| 8.10Fréttir
i. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorð:. Otto Michel-
sen talar. Tónleikar.
I 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þátturGuöna Kolbeinssonar
J frá kvöldinu áður.
I 9.00 Fréttir. 9.05
IMorgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
| ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
■ fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
• 10.25 tslensk tónlist.
• 11.00 „Mér eru fornu minnin
| ; kær”. Einar Kristjánsson
. > frá Hermundarfelli
I 11.30 Morguntónleikar.
I 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
i fregnir. Tilkynningar. A
frívaktinni. Margrét
I Guömundsdóttir kynnir
j óskalög sjómanna.
f 15.00 Innan stokks og utan.
| 15.30 Tdnleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
I Veöurfregnir.
| 16.20 Siödegistónleikar,
1 17.20 Lágiö mitt. Helga Þ.
j Stephensen kynnir óskalög
• barna.
I 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
| 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
. kvöldsins.
I 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinnúGunn-
| ar Salvarsson kynnir
| nýjustu popplögin.
' 10.35 Kvöldskammtur.
L_____________________________
21.00 Frá tónleikum Norræna •
hiissins 16. apríl í fyrravor. |
21.45 „Handarvik”, smásaga' .
eftir Cecil Bödker. Kristin
Bjarnadóttir les þýðingu j
sfna. ,
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 1
Dagskrá , morgundagsins. I
Orö kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sumar- I
ferö á tslandi 1929” eftir |
Olive_ Murry Chapman. [
23.00 Djassþátturi umsjá Jóns I
Múla Arnasonar. |
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j
sjónvarp j
Föstudagur
30. janúar
19.45 Kréttaágrip á táknmáli I
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá |
20.40 A döfinni
20.50 Prúöu leikararnir Gest- •
ur f þessum þætti er |
söngvarinn Andy Williams. ,
21.15 Manntal 1981 Um næstu !
helgi veröur tekið alls- I
herjarmanntal á Islandi, en i
það var siðast gertárið 1960. 1
1 þessum þætti er almenn- |
ingi leiðbeint, hvernig á aö i
Utfylla manntalseyðublöðin. '
Umsjónarmaður Magnús |
Bjarnfreösson. Þátturinn ,
verður endurtekinn laugar- |
daginn 31. janúar kl. 16.00 I
21.45 Kréttaspegill Þáttur um
innlend og erlend málefni á I
li'öandi stund. Umsjónar- I
menn Helgi E. Helgason og '
ögm.undur Jónasson. '|
22.25 Sfmahringingarnar
(When Michael Cálls)
v Bandarisk sjónvarpsmynd |
frá árinu 1971. Aðalhlutverk ,
Michael Douglas, Ben Gazz- '
ara og Elizabeth Ashley. J
23.35 Dagskrárlok^
(Smáauglýsingar - sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga ki. 18-22
)
Mini Special árg. ’79 til sölu
ekinn 26þUs. km. Skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. i sima
44663.
Til sölu Mazda 323
árg. 1980. Rétti billinn i orku-
sparnaði. Vel með farinn, ekinn
11 þús. km. Útvarp, sumar +
vetrardekk fylgja. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. i sima
84870 e. kl. 18.
Bill óskast.
Staðgreiðsla 2-2 1/2 millj. gkr.
Aöeins vel með farinn bill kemur
til greina.helst japanskur. Uppl. i
sima 35171.
350 cub. + powerstýri.
Til sölu 350 cub. vél úr Firebird
41/2 standard millihedd. Á sama
stað complet powerstýri. Góð
kjör eða gott staðgreiðsluverð.
Simi 52598 e.kl.5.
Til sölu er Datsun
Pickup árg 1978. Upplýsingar i
Datsun umboöinu. Simi 33560.
Óska eftir
japönskum bfl, helst Mözdu. Stað-
greiðsla ca. 18.000. Uppl. i sima
43263,
Faco bilkrani
til sölu, 2ja og 1/2 tonna. Enn-
fremur ýmsir varahlutir i gir-
kassa f Volvo 86, árg. ’70. A sama
staö Cortina, árg. ”66.ógangfær,
margir góðir hlutir og 24 W start^.
ari i Willys o.fl. Uppl. i simá
93-2079.
Toppgrind
til sölu. Hálfvirði. Uppl. i s. 31131.-
Bilapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti f fiestar
geröir bila, t.d.:
Peugebt 204 ’71 — j
Fiat 125P ’73
Fiat 128Rally , árg. '74
Fiat 128Rally, árg. ’74
Cortina ’67 —''74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110LAS ’75
Skoda Pardus '75
Benz 220 ’69
Land Rbver ’67
DodgeDart’71
Hornet ’71
Fiat127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Cheveíle ’68
Volga '72
Morris Marina ’73
BMW ’67
CitroenDS ’73
Höfum einnig úrval áf kerruefn-
um.
’ Opiö virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i’
hádeginu. Sendum um land allt.
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763.
Ahugamenn um gamla bila.
Mercedes Benz 300 árg. ’55 til
sölu, ef viðunandi tilboð bæst.
Tveir bflar geta fylgt með i vara-
hluti. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18.
Rambler American árg. ’68
. til sölu. Verð 4000.- Uppl. i sima
' 31744 alla daga eftir kl. 17.
Ánægður
smáauglýsandi:
„Myndin
seldi bílinn"
„Þaö er enginn vafi á þvi,
aö þaö var myndin, sem seldi
bilinn”, sagði Guöbrandur
ivar Asgeirsson, Vatnsstig 8,
ánægöur er dálitiö þreyttur
viöskiptavinur smáauglýs-
inga Visis.
Anægöur, af þvi aö hann
seldi Moskvitsch '74 sendi-
ferðabilinn sinn á auga-
bragöi, eftir að hann not-
færði sér nýja þjónustu VIsis
að fá birta ókeypis mynd
meö smaáauglýsingu sinni.
Þreyttur? — Já, hver verður
ekki þreyttur eftir aö svara
næstum 40 fyrirspurnum i
simanum.
„Ég var búinn aö auglýsa
hann áöur i smáauglýsingum
án myndar og fékk þá nokkr-
ar upphringar. Enginn
þeirra, sem hringdu þá voru
nógu ákveönir”, sagöi Guö-
brandur. — „Svo auglýsti ég
meö mynd. Það varö spreng-
ing. Margir voru um boöiö.
Ég gat valið og hafnaö og
þaö i janúar, þegar bilasalan
er sögö í daufara lagi.” —
„Nú hef ég bara áhyggjur af
þvi að þeir haldi áfram aö
hringja”, sagöi Guöbrandur
örlitiö áhyggjufullur, en
samt eldhress.
Saab 99 GL árg. '76
tilsölu. Keyrður 57 þús. km.Blár
að lit . Bill i toppstandi. Uppl. i
sima 18664 e. kl. 5.
Höfum úrval varahluta i:
Bronco
Land Rover ’71
Toyota M II ’72
Toyota Corolla ’72
Mazda 616 ’74
Mazda 818 ’73
Mazda 323 ’79
Datsun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Morris Marina ’74
Cortina ’74
Austin Allegro ’76
Mini ’75
Sunbeam ’74
Skoda Amigo ’78
Saab 99 ’71-’74
Volvo 144 ’70
Ch. Vega ’73
M.Benz ’70
Volvo ’74
Fiat 127, 128, 125 ’74
o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega bila til
niðurrifs.
Opið virka daga kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-4
Sendum um allt land.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa
vogi.
Símar: 77551 og 78303.
Reyniö viöskiptin.
Vörubílar
v.__________ii-------------y
Bila og vélasalan AS, auglýsir.
Miðstöð vinnuvélag og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
6. Hjóla bilar.
Hino árg. ’80
Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80
Scania 80s árg. '69 og ’72
Scania 81s árg. ’79
Scania 85s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 56 árg. ’63 og ’64
M. Benz 1619 árg. ’74
M. Benz 1519 árg. ’72 og 70
m/krana og framdrifi
M.Benz 1418 árg. '65 ’66 ’67
M. Benz 1413 árg. ’67
MAN 9186 árg. ’70, framdrif
MAN 15200 árg. 74
10 hjóla bilar
Scania 140 árg. ’74 a grind
Scania 110>S árg. ’74
Scania llos árg. ’72
Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72
Volvo F12 árg. ’79 og ’80
Volvo Nl2 árg. ’74
Volvo F10 árg. ’78 og ’80
Volvo N7 árg. ’74
Volvo N88 árg. ’67 og ’71
Volvo F86 árg. ’68 ’71 og ’74
M. Benz 2232 árg. ’73 Og ’74
M. Benz 2624 árg. '74
M. Benz 2226 árg. ’74
M. Benz 2224 árg. ’72
MAN 19280 árg. ’78
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’73 og ’74
Hino HH440 árg. ’79
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt,
paiload erar
Bila og vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 2-48-60.
Bilaleiga -4P
Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugiö vetraraf-
sláttur. Einnig Ford Econp-
line-sendibilar og 12 manna bilar.
Simar 45477 og heimasimi 43179.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og
kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 sími 33761.
rBflaleigan Vfk sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bíla: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu ■
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yöur bflinn heim.