Vísir - 29.01.1981, Side 26

Vísir - 29.01.1981, Side 26
bridge 1 tiundu umferð Olýmpiu- mótsins i Valkenburg spilaði Island við Venesúela og lauk leiknum með naumum sigri þeirra fyrrnefndu, eða 11-9. Strax i öðru spili græddu Venesúelumenn 11 impa á betri iferð. Austur gefur / n-s á hættu 93 102 A9842 A854 K82 AD74 G973 A4 73 KD106 10932 G1065 KD6 KD865 G5 G7 1 opna salnum satu n-s Sim- on og Jón, en a-v Berah og Ecker: « Austur Suður Vestur Norður | 2G pass 3L pass ■ 3S pass 3 G | I lokaða salnum sátu n-s Oterobræður, en a-v Helgi Sig. I og Helgi J.: I Austur Suður Vestur Norður ÍL pass 1T pass 2G pass 3 L pass 3S pass 3G A báöum boröum kom út hjarta. Berah setti niuna Og drap tiuna með ásnum. Siðan kom laufkóngur, drepinn með ás og skipt i tigul. Berah góm- aöi siöan báða láglitagosana og endaði með tiu slagi. Helgi eyddi hins vegar strax dýr- mætri innkomu með þvi að spila spaða á kóng og tigli til baka. bar með voru átta slag- ir hámarkið. ötrúlegt en satt i Höll götusóparans < Þeir sem hafa séð I J hana, eiga erfitt með að | trúa því að Mihtar-I-Ma- hal höllin í Bijapur fylki i I Indlandi hafi verið reist | af götusópara. Arið 1620 var spáð fyrir Ibra- him Adil 2. konungi af Bijapur, I | að hann myndi deyja nema I hann gæfi sérlega rausnar- | lega gjöf. Spámaður hirö- 1 arinnar sagði, að kóngur yrði I | að yfirgefa höll sina fyrir | | sólarupprás tiltekinn dag, og ' færa fyrsta manni sem hann | mætti gjöf að verðmæti um 600 . þúsund nýkrónur (60 milljónir I gkr.). Ef kóngur færi ekki að | | ráðum spámannsins, myndi . hann engu týna nema lifinu. En spámaðurinn var ekki | konunghollur. Spáin var fölsuð, spámaðurinn og vinur hans i höfðu soöið saman ráðabrugg, * sem myndi gera þá báða rika. | Vinur spámannsins átti sem, i sagt að vera fyrsti maðurinn, ' sem kóngur mætti,fá gjöfina I rausnarlegu og skipta henni sið- i an með spámanninum. En jafn . vel bestu ráðageröir geta mis- I heppnast. bað vildi nefnilega þannig til I að kvöldið áður en konungur I skyldi færa fórnina, lést vinur . spámannsins. begar Ibrahim I kóngur yfirgaf höll sina, var I fyrsti maðurinn sem hann mætti. lúinn götusópari af niöurlægð- | um kynþætti. Götusóparinn i varðbæðiglaðurog ánægður og 1 fyrir gjöfina byggði hann Mit- | har-I-Mahal höllina, sem þýðir . einfaldlega „Höll götusópar- I ans”. i dag er fimmtudagurinn 29. janúar 1981, 29. dagur árs- ins. Sólarupprás er klukkan 10.17 en sólarlag er klukkan 17.06. lögregla i slokkvlllö Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Kópavogur: Ligregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166. | Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögreglá 51166. | Slökkvllið og sjúkrábíll 51100. | Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. J Sjúkrablll og slökkvlllð 11100. lœknar Slysavarðstofan 1 Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. l æknastofur eru lokaðar á jauaardög- um og helgidögum, en hægt er að ná' sambandi. við lækni á Göngudéild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimills- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i slma 21230. Nánari uppiýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara Kjálparstöð dýra við skeiðvöllinn ■ Vlðidai. Slmi 76620. Opiðer milll kl. 14 pg 18 virka ciaaa. 13888. Neyðarvakt Tannlæknaféí. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-16. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar stöð Reykjavtkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- -skrltroini. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík 23.-29. jan. er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. oröiö En Guðs styrki grundvöllur stendur, hafandi þetta innsigli: Drottinn þekkirsina, og: Hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti. 2. Tim. 2,19. velmœlt FÖÐURGÆZKA. — öll börn, hvaða trú sem þau játa, eru fædd með blessum Allah. —Kóraninn. Vísir fyrir 65 árum Tauvindur. Nokkrar tauvindur komu nú með Islandi i Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. [ skák | Svartur leikur og vinnur. I Hvitur: Grefe | Svartur: Ginsburg LonePine | , 1980 i | 1- - Rg3+! | . og hvitur gafst upp. Ef 2. hxg3 , I Dh3+ 3. Kgl Hb2, eða 2. Kgl * I D*4- . I (Smáauglýsingar — ) Framtalsaóstod Skattf ramtöl Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Uppl. i sima 75837. Aðstoö viö gerð skattaframtala einstaklinga og minniháttar rekstraraðila. Ódýr og góð þjónusta. Pantiö tima i sima 44767. Skattframtal — Bókhald önnumst skattframtöl, bókhald og uppgjt rfyrir einstaklinga, fé- lög og fyrirtæki. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstig 2a, simi 15678. Skattframtal 1981 Tek að mér gerð skattíramtala fyrir einstaklinga og iyrirtæki. Pétur Jónsson, viöskiptaíræðing- ur, Melbæ 37, simi 72623. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. d tfST” VÍSIR smá- auglýs- ingar Vettvangur viðskiptanna Siminn er 86611 Opið • mánudaga-föstudaga frá kl. 9-22 • laugardaga kl. 10-14. • sunnudaga kl. 18-22. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Njálsgö-tu 49 — Simi 15105 x BÍL4LEÍGA f - - Skeifunni 17, Simar 81390 ( Bilamarkaður VÍSIS GM I m -0^ CHEVROLET TRUCKS Ch. Blaser Cheyenne...........’76 Mercedes Benz 220 D. beinskipt.. ’78 Fiat 127 900 L................’80 Ch. Malibu Classic............’79 Ch. Citation sjálfsk..........’80 Toyota Corolla station........’79 Ch. Nova Custom 2d............’78 Wartburg......................’79 Ch. Malibu Landau.............’78 Ch. Blazer Cheyenne...........’76 Ch. Pick-up in/framdr.........’77 Lada 1500 station.............’78 M.Benz 300 5cyl...............’77 Audi Bianchi 112E ............’77 Ch. lmpala....................’78 Oldsm. Delta Royal D..........’78 Ilonda Prelude................’79 Ch. Chevette sjálfsk..........’80 Mazda 626 4d. 2000 5 gira.....’80 Datsun 280 C disel beinsk.....’80 Audi 100LS....................’77 BuickSkylark Limited..........’80 Citroen GS Palace.............’80 Volvo 244 G L beinsk..........’79 Datsun 220 C diesel...........’77 Ch. Che.vi Van lengri.........’79 M.Benz 300 D sjálfsk..........’78 Mazda 626 5 gira .............’80 Ch. EiCamino Pick-up..........’79 Ch. Malibu Sedan..............’78 AMC Concord st................’79 Audi 100GLS sjálfsk...........’78 Toyota Carina 2d..............’79 Citroen CX 25001).............’79 Buick Skylark 2d Coupé........’76 Mazda 626 200 sjálfsk.........’80 Ch. Nova sjálfsk. vökvast.....’76 Lada 1200 ....................’79 Vauxhall Viva.................’72 Ch. Suburban 4x4 V8...........’75 Datsun 1500 pick up...........’77 Ford Cortina 1600 ............'74 Chevi Van m/gluggum...........'79 Fiat 125p.....................'11 Mazda 626 5 g. 4d.............'80 Opel Rekord 4d. L.............'76 Mazda 626 4d..................’79 Wartburg station..............’78 Ch. Blaser beinsk. 307 .......’71 GMC Astro 95 y firb...........'74 100.000 125.000 45.000 105.000 110.000 63.000 87.000 28.000 89.000 95.000 78.000 35.000 110.000 80.000 95.000 90.000 90.000 78.000 130.000 65.000 150.000 75.000 95.000 60.000 98.000 140.00 75.000 105.000 78.000 100.000 80.000 73.000 140.000 63.000 80.000 56.000 35.000 10.500 70.000 42.000 25.000 115.000 20.000 75.000 48.000 68.000 22.000 45.000 260.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 - sími 86611 ) _______i Egill Vilhjálmsson hf. Sími Davið Sigurðsson hf. 77200 Mazda 929 .... 1979 78.000 Paugeot 505 SR .... 1980 150.000 Fiat 132 GLS ....1978 65.000 Concorde DL ....1979 80.000 Fiat 127 CL ....1980 58.000 Fiat 131 CL ....1978 60.000 Galant 1600 ....1979 66.000 Lancer 1400 51.000 Datsun 180 B ....1978 52.000 Fiat 125 Pstation .... ....1980 45.000 Simca 1100 GLS ....1975 24.000 Willys CJ5 45.000 AMC Pacer ....1976 55.000 Fiat 125 P ....1977 21.000 ATHUGIÐ: Opið i hádeginu Opið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.