Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 5
 Mánudagur 16. mars 1981. vtsm 5 fangarar vciddu nær 10 þúsund kopa á fyrstu tveim dögum vel- veiöinnar sem árlega fer fram undan Suður-Labrador. Voru þar að verki sjö kanadiskir sel- fangarar og þrir norskir. Veiðikvdtinn þetta árið er um 93 þúsund selir, sem Norðmenn og Kanaiiamenn skipta á miiii sín cftir ákveðnum hiutföllum. Grænfriðungar, sem leggjast fast gcgn selveiði, ekki siður en hvaiveiði, ætla að senda skip sitt „Rainbow Warrior” á veiði- sldðimar til þess að trufla veið- arnar, en skipið er ekki væntan- legt til Suður-Labradors fyrr en 20. mars. — Yfirvöld Kanada hafa búið út sérstakt skip, sem hafa 'skai eftiriit meö þvi, að veiðimennirnir verði ekki angraðir viö iöju sina. V-Þjðöverjar I fiskveiðldellu Vestur-þýskir fiskimenn settu fyrir helgi hafnbann á erlenda togara, en sérlega er þeim upp- sigað við Breta, sem þeir saka i um að stofna i hættu atvinnu manna í sjávarútvegi I Þýska- iandi. Vegna afstöðu sinnar i fisk- veiðideilunni innan EBE iiggja Bretar nú undir samskonar ámæli og þeir iágu islendingum á hálsi fyrir I þorskastíðinu. Bretar vilja einkafiskveiðilög- sögu fyrir irska, skoska og Ork- neyjafiskimenn út af norður- ströndunum. Fiskveiöi Þjdðverja nam um 300 þúsund smálestum árið 1977, en hefur mjögdregist saman og var ckki nema 150 þúsund lestir í fyrra. Veidur þvi Iokun ýmissa fiskimiða, sem þeir áður sóttu. Viltu breyta til Rakarastofan Fígaró Laugavegi 51 - Sími 15434 og spilum Gislarnir úr pakistönsku flug- vélinni voru látnir lausir á laug- ardagskvöld, eftir að hafa verið 13 daga á valdi flugræningjanna. Bandarikjamaður i þeirra hópi segir, að gislunum hafi verið fengin fleiri vopn, þegar þeir komu til Kabúl i Afganistan. Craig Clymore, Bandarikja- maðurinn, segir, að honum hafi komið foringi flugræningjanna þriggja fyrir sjónir sem þraut- þjálfaður skæruliði. — „Þeir höfðu sjálfvirkar skammbyssur, timasprengjur og handsprengjur og eftir viðkomuna i Kabúl voru þeir einnig komnir með hrið- skotariffla”, sagði Clymore. Ræningjarnir gáfu sig fram við sýrlensk yfirvöld i Damaskus, þar sem flugvélin stóð á flugvell- intyn siðari vikuna. Áður höfðu farið fram skipti á farþegunum, sem voru 101 og 54 föngum úr ast á lokastig. Voru þær sendar i fangelsi i Karachi, en þaðan var Benazir siðan flutt tilSukkar, þar sem hún er sögð vera i algerri einangrun. sem flugræningjarnir segjast til- heyra, séu hryðjuverkadeild Alþýðuflokksins og undir stjórn sonar Bhúttós, sem hafi skipulagt flugrániö. Um leið og tilkynnt var um af- sagnir þessara tveggja var aflýst áður boðuðum verkföllum i Rad- om, en eftir er þó að semja um ýmsar kröfur, sem verkalýðs- samtökin hafa sett fram. Ekki hefur ‘samt veriö aflýst 2 stunda verkfalli, sem boðað hefur verið næsta miðvikudag, ef ekki semst. Lech Walesa, leiðtogi landsam- taka Einingar, var væntanlegur til Radom um helgina til þess aö taka þátt i samningaviðræðum. Móðirin hefur óskað eftir þvi, að dóttirin verði send henni aftur I fangelsið, þvi að Begum Nusrat er við slæma heilsu. Þær mæðgur veita forystu Alþýðuflokknum, sem var stjórn- málaflokkur Bhúttós heitins. Yfirvöldsaka þær um að hafa átt hlutdeild i flugráninu. Segja yfir- völd, að samtökin Al-Zulfikar, fangelsum i Pakistan. Undir lokin höfðuræningjarnirhótað að aflifa þrjá Bandarikjamenn, sem voru i hópi gislanna, en þeir höfðu áður tekið einn pakistanskan diplómat af lifi, meðan vélin var i Kabúl. Clymore sagðist hafa verið áhorfandi að þvi, þegar þeir myrtu Pakistanann: „Þeir virt- ust mislyndir. Upp úr þurru gengu þeir allt i einu beint að Pakistananum og skutu hann orðalaust. — Þeir höfðu engin svör fengið frá Pakistanstjórn og vildu vekja á sér athygli hennar”. „Þeir sögðust ætla að skjóta okkur Bandarikjamennina um borð. Einn á klukkustundar fresti. Foringi þeirra, Alamgir var hann kallaður (þýðir heims- drottnari), sagði mér, að leggjast á gólfið. Einhverra hluta vegna tók hann aldrei i gikkinn”, sagði Clymore við blaðamenn, eftir að hann og aðrir gislar voru lausir úr prisundinni. Hann segir, að engin vopnaleit hafi verið gerð i föggum farþega, áður en farið var um borð i vél- ina. — „Það hefði ekki verið nokkur leið að lauma öllum þeim búnaði um borð, ef einhverjir til- burðir hefðu verið til öryggisleit- ar”. Gislarnir þóttu vera furöuvel á sig komnir eftir þessa ógnardaga. Timanum hö.fðu þeir varið sitj- andi i sætum sinum eða flötum beinum á gólfinu. Styttu þeir sér stundir með söng eða spiluðu á spil, nema þegar ræningjarnir bönnuðu þeim að tala saman. Lögregla var fjölmenn á götum Larkana i Pakistan, heimabæ Zulfikar Ali Bhúttós heitins, fyrr- um forsætisráðherra, en náms- fólk hafði boðað til mótmælaað- gerða i gær vegna handtöku ekkju Bhúttós og dóttur hans. Kaupmenn lokuðu verslunum sinum og stúdentar skrópuðu i skólum til þess að láta i ljós and- mæli sin. Þær Begum Nusrat Bhúttó og dóttir hennar, Benazir Bhúttó, voru handteknar i siðustu viku, þegar flugránsmálið var að kom- Lech Walesa, leiðtogi landsamtaka Einingar, tekur þátt I samninga- viðræðunum i Radom. Háttsettir embættis- menn víkja að krötu verkalýðs í Péltandi Lögreglustjórinn i pólska bæn- um Radom var sagður kominn á fremsta hlunn um helgina með að segja af sér að fordæmi borgar- stjórans og formanns kommún- istaflokks Radom, en þeir uröu báðir við kröfum verkalýðsins og drógu sig i hlé. Radom-deild Einingar hafði krafist þess, að þessir þrir yrðu látnir vikja, en verkafólk i Rad- om hefur talið þá bera ábyrgð á hörkunni, sem beitt var i mót- mælaaðgerðum verkamanna i Radom i júni' 1976. Benazir, dóttir Ali heitins Bhúttós, tók viö forystu stjórn- málaflokks hans I Pakistan, en hefur nú verið handtekin ásamt móður hennar. Ekkja Bhúttðs og Styttu sér 13 daga prísund með sðng dóttir handteknar Spétugiinn nætti vlð tramboðið Spéfulginn, Michel Coluche, sem bauð sig fram til forsetakosning- anna i Frakklandi, er nú hættur við framboðið. Hefur hann ekki látið uppi hversvegna. Coluche birtist á blaða- mannafundi fyrr i þess- um mánuði nakinn, að öðru leyti en þvi, að hann hafði bundið borða um sig miðjan með slaufu og bar trúðahatt. Tilkynnti hann þá, að honum hefðu safn- ast þær 500 undirskriftir borgarstjóra og fleiri kjörinna embættis- manna, sem þyrfti til þess að verða kjörgengur. Hann sagðist ætla að vera „núll-frambjóð- andi”, og spáðu margir honum allt upp i 10% fyigi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.