Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 25
S 1 » t Mánudagur 16. mars 1981. Útvarp á morgun kl. 10.40 Kammertónllst Kammertónlist er á dagskrá útvarpsins á morgun. Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina Flyer leika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guömundsson og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika „Verses and kadenzas” eftir John Speight. Manuela Wiesler og Sigurður I. Snorrason ötvarp kl. 20.00 Súpa, eltthvaö óvænt gerlst Súpa, hinn vinsæli ungl- ingaþáttur er á dagskrá útvarpsins i kvöld. Stjórnendur eru Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson. Að sögn Hafþórs gerist nokkuð óvænt i þættinum. Ogfólk er beðið um að opna fyrir Utvarpið i tæka tið, þvi að það er áriðandi að missa ekki af byrjuninni. Sem sagt, muniðað opna fyrir útvarp- ið klukkan 20,00 það er áriðandi, að minnsta kostifyrir unga fólkið. {Smáauglýsingar — simi 866111 Þjónusta Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiöir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum. Bjóðum hvers kyns snyrti- þjónustu á andlit, hendur og fætur. Einnig vaxmeðferð á and- lit og fætur. Vinnum með snyrti- vörur frá SOTHYS og BIO- DROGA. Verið velkomin. Timapantanir i sima 25320. Margrét Héðinsdóttir, snyrti- fræðingur. Elisabet Matthiasdóttir, snyrti- fræðingur. Grlmubumngar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiöholti, simi 73732. Opiö kl. 14—19. Er stiflað? Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað- ker, ofl. Fullkomnustu tæki. Simar: 71793 og 71974 Asgeir Halldórsson. Tek aö mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald i á öllum geröum dyrasjjma^jSer- um tilboð i nýlagnir. UppT. i sima i ,39118. Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sima 38569. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur , raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Trjáklippingar — lóðaskipulag. Guðbjörn Oddur, Skrúðgaröyrkjumeistari. Simi 93- 7151. Þetta er hnakkurinn og beislið. Baldvin og Þorvaldur Hliðarvegi 21, Kópavogi. Simi 41026. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Vörumóttaka til Sauöárkróks og Skagafjarðar daglega hjá Landflutningum, Héöinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Efnalaugin Hjálp, Bergstaöastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góö þjónusta._________ : Múrverk, flisalagnir, steypun. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Háij/rei(\sliLstoían Perla Vitastíg 18a Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Fomsala ) Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborö, boröstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna í boði Háseta vantar á 62ja tonna netabát, sem er að hefja veiðar. Uppl. i simum 54540 og 45925. Simasölufólk óskast til starfa strax. Starfið býður upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram seinni hluta dags. Sendiö tilboð meö upplýsingum um aldur og fyrri störf strax til Auglýsinga- deildar Visis Siðumúla merkt „Simasala”. Háseta vantar á 12 tonna bát. Aöeins vanir menn koma til greina. Uppl. i sima 83125 e. kl. 20. Háseti óskast á m.b. Hvalsnes, sem er á neta- veiðum, aðeins vanur maður. Uppl. i sima 92-2687 Atvinna óskast Karlmarður óskar cftir léttri vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Er matsveinn. Uppl. i sima 42142 milli ki. 4 og 7 i dag. S.O.S. Atvinna óskast nú þegar, er með meirapróf og stúdentspróf. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 28651. Fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu, helst við út- keyrslustörf, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 34603. Tek aö mér aö semja og vélrita ensk verslunarbréf. Uppl. I sima 45302. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst við afgreiðslu- eða verksmiðjustörf. Uppl. i sima 75540 i dag og á morgun. Ung kona óskareftiratvinnunú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. Húsnæöiíboði Til leigu eru tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi nálægt Hlemmi, fyrir reglusama konu, gegn þvi að sjá um reglusaman eldri mann.sem er einn i 4ra her- bergja Ibúö. Tilboð meö nafni og aldri sendist augld. Visis, SIÖu- múla 8fyrir 25. mars. n.k. merkt. „2 herbergi — húshiálp”. Húsnæói óskast Tannsmiður óskar eftir að taka á leigu góða 3—4 herb. ibúð, strax. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 73921. Einhleyp kona (kennari) óskar eftir að leigja 2ja herbergja ibúð i Vesturbænum frá 1. júni. Uppl. i simum 25983 og 43002. Reykjavik — Keflavik Er einhver sem vill skipta á 200 ferm parhúsi i Keflavik og ibúð eða einbýlishúsi á stór-Reykja- vfkursvæðinu. I ca. 2 ár? Uppl. i sima 92-2687 Vantar íbdð. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu á stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. I slma 71256. Ung hjón með ungabarn óska eftir ibúð fyrir 20. mai. Uppl. i sima 14929 e. kl. 15 á daginn. 29 Ung einhleyp kona óskar eftir litilli ibúö sem fyrst, eða fyrir 1. mai. Uppl. i sima 33317 2ja herbergja Ibúö óskast á leigu fyrir rólega miðaldra konu, sem gengur vel um og greiðir skilvislega. Uppl. i sima 32138. íbúö óskast Litil eða stór i Hafnarfirði i ca. 6 mánuði. Simi 52829. Roskin hjón óska eftir að taka 3 leigu 3ja her- bergja ibúð i Reykjavlk eöa nágrenni I byrjun júni. Algjört bindindi á áfengi og tóbak, góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 72360 næstu daga. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð i Kefla- vik. Uppl. i sima 92-3857 og 42033. 2 systkin utan af landi óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð til leigu. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. i sima 11753 e. kl. 17 á daginn og um Ökukennsla r~----------------------* Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta.byrjað , strax og greiða aðeins tekná tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámiö orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. EiðurH. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 65224. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7'7!686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg'. ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku< skóli ef óskað er. ökukennslt Guömundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. : ökukennsla — Æfingatfmar. Nú er rétti tíminn til aö hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bill. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. . ■>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.