Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 20
Mánudagur 16. mars 1981 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I J I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L UtniiiíunÖskarsverðiáunaiiha nálgast: „BEN HOR” ER ÚSKARSMET- HAFIHH MEB 11 VERBLAUH Brátt liöur aö þvi, aö cftirsótt- ustu kvikmynda verðlaunin verða vcitt meö pompi og prakt I Hollywood. Það eru óskars-verölaunin. Fyrstu óskarsverölaunin voru afhent árið 1929, og siöan hafa þau veriö veitt árlega. Hér er ekki um peningaverð- laun aö ræöa, heldur fyrst og fremst heiður og auglýsingu fyrir þær myndir, og þá einstak- iinga, sem viðurkenninguna hljóta, auk þess sem þeir fá sér- staka styttu — óskar. Stytta þessi fékk þetta umrædda nafn árið 1931, þegar Margaret Herr- ick, fyrrum framkvæmdastjóri bandarísku kvikiny ndaaka- demiunnar, sá styttuna fyrsta sinni og hrópaði upp: „Hann er alveg eins og Óskar frændi!” Umsjón: Eifas Snæland Jónsson. Forvitniiegt er aö kynna sér hvaöa myndir hafa fengiö Óskarsverölaun á þeirri rúm- Iega hálfu öld, sem liöin er frá þvi að þau hófu göngu sina — og hvaða myndir og leikstjórar hafa ekki fengið þau. Nánar veröur fjallaö um þá hluti i kvikmyndaþáttum á næstunni, en hér skal þess aðeins getiö, að sú kvikmynd, sem fengið hefur flest óskars-- verðlaun er „stórmyndin” Ben Húr. Hún fékk 11 óskara áriö 1959, þar á meðal sem besta kvikmynd ársins, Wiiliam Wyler fékk Óskar scm besti ieikstjórinn, og Charton Ileston sem besti leikarinn, auk þess sem myndin fékk veröiaun fyrir kvikmyndatöku og marga aöra þætti kvikmyndagerðar. Aöeins ein kvikmynd hefur náigast Ben Húr að þessu leyti: það er „West Side Story”, sem fékk 10 Óskarsverðllaun árið 1961. Og tvær kvikmyndir hafa safnaö 8 Óskarsstyttum : „Gigi” áriö 1968 og svo hin óviðjafnaniega „Gone With The Wind” áriö 1939. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I I „Ben Húr” — óskarsmynd allra tima. I -J MALEFHI SARDlHÍU í NORRÆHA HOSIHU Sardiniubúi, sem búsettur hefur verið f Danmörku i ein tuttugu ár, mun halda fyrirlestur meö litskuggamyndum um Sard- iníu I Norræna húsinu annaö kvöld. Þaö er Maria Giacobbe, sem meðal annars skrifaöi bæk- urnar „Kennari i Sardiniu” og „Dagbók miili tveggja heima”, sem flytur fyrirlestrana. A Sardiniu, sem er næststærsta eyjan i Miöjaröarhafi, býr þjóö- ernisminnihluti, sem á sina eigin sögu, menningu og tungu. I dag eru ibúarnir aö breytast úr fá- tækum vanþróuöum hirðingjum i fólk, sem stundar iðnaö og feröa- mannaþjónustu. Sardinia er eitt af elstu lands- svæöum Evropu, bæöi hvaö varðar byggð og jarðfræöi, en þar hefur verið búiö frá eldri steinöld. Eyjan hefur alla tiö veriö eftirsótt af hinum ýmsu stórveldum, bæöi vegna góös loftslags og mikil- vægis i hernaöi. Fönikar, Kar- þagómenn, Rómverjar, Býzan- búar, Vandalar, Pisa og Genúa, Márar, Aragóniumenn, Kata- lóniumenn, Italir — og nú slöast NATO og hið alþjóölega fjár- magn — hafa hverjir um sig og á ýmsan hátt, sett svip sinn á sögu og menningu Sardiniu. Aöeins á tveimur timabilum — áöur en Karþagómenn hertóku eyna eftir fall Austur-rómverska rikisins hefur hin upprunalega menning eyjaskeggja getaö notiö sin og þróast. Steinlikneski um alla eyna og nokkrar brons- myndir eru bestu dæmin um fyrra tlmabilið, en frá siöari timabilinu má nefna lagasafn, sem Elenora d’Arborea drottning las fyrir á tungu Sardiniumanna á þrettándu öld. Meö litskuggamyndum mun fyrirlesarinn reyna að skapa betri skilning á þessu evrópska þróunarlandi og vandamálum þess, sérstæðri menningu og fegurö. HEHRIK SV. FÆR DAHNEBROGSORÐUHA I viöurkenningarskyni fyrir hið mikla starf Henriks Sv. Björns- sonar, sendiherra, I þágu sam- skipta Danmerkur og tslands, hefur drottning Danmerkur, Margrét önnur, sæmt hann stór- krossi Dannebrogsoröunnar. Sendiherra Dana afhenti Henrik Sv. Björnssyni heiöurs- merkiö þann 22. febrúar. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí miÖvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. ótemjan fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala í Iönó kl. 14-20.30 simi 16620. í Austurbæjarbió miövikudag kl. 21.00 Fáar sýningar eftir MiÖasala i Austurbæjarbfói kl. 16-21.00(slmi 11384. TÓMABÍÓ Sími 31182 Háriö Ahair „Kraftaverkin gerast enn... HáriÖ slær allar aörar mynd- ir út sem viö höfum séö...” Politiken ..Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos P'orman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ÞorláRur breytti NÆSTA SÝNING FIMMTUDAG KL. 20.30 LÁUGARDAG KL. 20.30 Hasgt er aö panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- íiiWÓÐLEIKHÚSW Gestaleikur listdansarar frá Sovétríkjun- um Aukasýning I kvöld kl. 20. Sölumaður deyr þriöjudag kl. 20 föstudag kl. 20 Oliver Twist miövikudag kl. 16. Uppselt Dags hriðar spor miövikudag kl. 20 Sföasta sinn Likaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. Simi 50184 Sikileyjarkrossinn Hörkuspénnandi og viö- buröarík mynd. aöalhlut- verk: Roger Moore og Stacy Keach. Sýnd kl. 9. Stórbrotin og hrifandi ný ensk kv'kmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö Fred Williams- son. Bönnuö innan 16 ára íslenskur texti. Ilörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. i Sýnd kl. 3.05 - 5.05-7.05 - 9.05 - 11.05. salur Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Maurárikið Spennandi litmynd, full af ó- hugnaöi eftir sögu H.G. Wells, meö Joan Collins. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9.15 og 11.15. .' taiur ] ■BORGAR^ KjfiOÍ ð 8MIDJUVEG11, KÓP. SlMI 43500 (ÚtvoaabMkafMMmj Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svffast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill AÖalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Bunono. tslenskur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Cactus Jack Islenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd f litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, AnH-Margret, Arnold Schwarzenegger Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Sföasta sinn. HHbrURBÆJARBIIi Srrnl 11384 Nú kemur ..langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) ... er kvikmyndin oft mjög fyndin... hvergi dauöan punkt aö finna. ... óborganleg^Tíþreying og víst er, aö enn á ný er hægt aö heimsækja Austurbæjar- bfó til aö hlægja af sér höfuö- >&• O.Þ.Dagbl.9/3 ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.15. Hækkaö verö. PUNKTUR PUNKTUR IK0MMAI ISTRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykja- vlk og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson HallurHelgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.5,7 og 9 LAU QARAS B I O Slmi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd bygg á samnefndri metsöluból Péturs Gunnarssonar. Gam ansöm saga af stráknun Andra, sem gerist í Reykja vik og víöar á árunum 1947 ti 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns son Kvikmyndataka: SigurÖui Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnssor Tónlist: Valgeir Guöjónssor og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónssor HallurHelgasor Kristbjörg Kjeld Erlingur Glslason Sýnd kl.5,7 og 9 Seðlaránið Ný hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framiö er af mönnum sem hafa seölaflutning aö at- vinnu. Aöalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux. Sýnd kl.ll Bönnuö innan 16 ára. Isl. Texti. Manhattan hefur hlotiö verÖ- laun, sem besta erlenda mynd ársins viöa um heim, m.a. IBretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen,. Diane Keaton. Sýnd kl. 9. ~r A pERfECTCoUplE W««* CiPMy-fo. A UONS GATí Fhi •* Kinn eounrnuii doouy • maita mifum Ný bandarisk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtal- aöi leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir frá tölvu- stýröu ástarsambandi milli miöaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15 Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redford kl. 7. Hækkaö verö. vertu Vísis- áskrifandi - Það borgar sig Áskrii- endasimi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.