Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 16. mars 1981 vtsm IslensK núlíma llst í Noregi Sex islenskum listamönnum, sem kenndir eru viö Galleri Suðurgötu sjö, hefur verið boðið aö halda sýningu á verkum sýnum I Noregi hjá Bergens Kunstforening. Þeir sem, þarna sýna verk sin, eru listamennirnir Steingrimur Eyfjörö Krist- mundsson, Margrét Jónsdóttir, Jón Kar’ Helgason, Halidór Ásgeirsson, Friörik Þór Friðriks- son og Bjarni H. Þórarinsson. Þau verk, sem þarna veröa sýnd, eru málverk, teikningar, íslandskynnlng Starlsvika Fjölbrautaskóia Sufiurnesja: LEIKSÝNING, FERÐALðG OG KVIKMYNDAHATfD t tengslum viö heimsókn forseta tslands til Danmerkur beittu Otflutningsmibstöö iðnaðarins, Feröamálaráö. Samband, bávörudeild, og Flugleiöir sér fyrir kynningu og móttöku á Hótel d'Ángleterre um mánaöamótin. Kynningin var fyrst og fremst haldin fyrir danska viöskipta- menn Islendinga, sem bæöi versla meö vörur frá Islandi svo og veita þjónustu, bæöi til íslands og á íslandi. Þá var og boöiö miklum fjölda blaðamanna, sem annars vegar rita um fatnaö, tisku og mat og hins vegar um feröamál. Gestum var boöiö upp á Islenskan mat, sem komiö var meö aö heiman, og sá Hilmar Jónsson, veitingastjóri á Hótel þríviö verk, ljósmyndir, kvik- myndir og gerningar. Er þetta liöur I kynningu Bergens Kunst- forening á islenskri nútimalist og má geta þess, aö á næstunni verða sýnd verk eftir Erro á þessum sama staö. Sýningin var opnuö á föstudag og bæöi norska rikiö og menn- ingarsjóöur hafalagtfram styrk til aö standa undir kostnaöi viö flutning listverkanna og feröir listamannanna. Loftleiöum, um matinn og fram- reiösluhans. Þá var tiskusýning og kynnt þaö nýjasta i ullarfatn- aöi, en fjórar Islenskar stúlkur sýndu undir stjórn Brynju Nordquist. Sendiráö Islands i Kaupmanna- höfn veitti verömæta aöstoö og tóku sendiherrahjónin á móti gestum, en sendiherra ávarpaöi samkvæmið. Forseti tslands, Vigdis Finnbogadóttir, heiöraði samkvæmiö með nærveru sinni og fyrir bragðiö haföi kynningin alveg sérstakt gildi, sem er óneitanlega fyrir alla aöila, sem aö málinu stóöu og svo fyrir út- flytjendur sjálfa. A kynninguna komu 451 gestur og var þá mál allra, aö ánægju- legri kynningu heföu þeir varla tekiö þátt i. Starfsvika Fjöl- brautaskóla Suðurnesja hefst i dag og fellur öll formleg kennsla niður i þessari viku af þeim sökum. í stað venju- legrar kennslu mun nemendum verða boðið upp á átthagaferðir um Reykjanes, svo og ferðir. i ýmis fyrirtæki og stofnanirá Suðurnesjum og Stór-Reykjavikur- svæðinu sem tengjast námi þeirra á einhvern hátt. t kvöld klukkan 20:30 verður sýnt leikritiö „Kona” eftir Darió Fó,i flutningi Alþýðuleikhússins.i Félagsbiói, og starfsvikunni lýkur svo á föstudagskvöld i Félagsbiói klukkan 20:30 með tónlistarhátiö sem nemenda- félagið gengst fyrir. 1 starfsvikunni verður efnt til fyrirlestrarhalds i skólanum um hin ýmislegustu efni er tengjast jafntskólaog menntamálum, svo og þjóömálum Suöurnesja. Nemendafélagið mun I tilefni starfsvikunnar gangast fyrir kvikmyndahátiö i Félagsbiói ofangreinda daga og hefjast sýningarnar klukkan sautján dag hvern. Meðal mynda þeirra, er sýndar veröa, eru ýmsar mestu perlur kvikmyndageröarlistar- innar, svo sem myndir eftir Chaplin, Keaton, Polanski og fleiri. Aögangur aö kvikmynda- sýningunum er öllum heimill. Atriöi úr Kona eftir Darió Fó sem Alþýöuleikhusiö sýnir. (Bílamarkaður VÍSIS — simi 866ÍÍ "©■ CHEVROLET TRUCKS GMC Pickup yfirb..........'77 Volvo 142 DL..............’74 CH. Malibu station........'79 Ch. Blazer m/Perkings diesel ’74 Toyota Cressida station...’78 Austin Mini Clubman........’77 Austin Mini...............’78 DatsunlSOB ...............’78 Plymouth Duster 2d........'76 Ch. Malibu Landau.........’78 Ch. Nova sjdlfsk. m/vökva stýri.................... ’74 Volvo 244 DL..............’77 Opel Record 4d L..........'77 M. Benz 300 5 cyl.........’77 Volga.....................’73 Toyota Hiluxe 4x4.........’80 Oldsmobile Delta Royal D .... '78 Ch. Capriclassic..........'78 Ch. Blazer beinsk.........’73 Mazda 626 4d. 2000 5 gira.’80 Volvo 242 L ..............'75 Audi 100 LS...............'77 Land Rover disel..........’77 Datsun 200 L..............'78 Daihatsu Charmant.........’79 Mazda 121 ................’77 Ch. Chevi Van lengri......’79 Mazda 616 '72 25.000 Opel Kadett economy ......’76 Saab99GL..................’79 Oldsm. Cutlass 2d.........'79 Audi 100 GLS sjálfsk......’78 Ch. Nova Concors 2d.......'77 Ford Escort .....:........’74 Ch. Malibu V-8sjálfsk.....’75 Daihatsu Charade 4d.......'80 Mazda 616 2d..............’72 Ch. Malibu Sedan '79 Ch. Malibu Sedan..........'78 Pontiac Grand Prix 6 cyl..’79 Ford Cortina 1600 .'......’74 Oldsm. Cutlass diesel.....'79 Ch. Vega sjálfsk., vökvast. ... '76 Pontiac Phönix............’78 Mazda 6264d...............’79 Ch. Pickup yfirb..........'78 Ch. Citation 80...........'80 GMC Astro 95 yfirb........’74 Peugeot 504 diesel........’75 Ch. Malibu Classic........'79 Ch.Malibu.................'72 Samband Véladeild 130.000 43.000 120.000 85.000 77.000 28.00 32.000 56.000 50.000 89.000 33.000 78.000 49.000 120.000 12.000 150.000 98.000 125.000 60.000 78.000 56.000 65.000 60.000 68.000 64.000 64.000 98.000 30.000 88.000 130.000 80.000 75.000 19.000 55.000 61.000 24.000 95.000 82.000 130.000 25.000 120.000 48.000 85.000 66.000 .160.000 105.000 260.000 45.000 110.000 27.500 ÁRMÚLA 3 - SÍMt 38900 IEgill Vilhjálmsson hf.' Sími i' Davíð Sigurðsson hf. 772001 Fiat Ritmo 1980 70.000 Concord Autom. 1979 100.000 Mazda 929 L 1979 80.000 Datsun 180 B station 1978 57.000 G.M.C. Gipsy sendiferða- bifr. 1978 115.000 Fiat 127 CL 1978 40.000 Citroén CX 2400 Palace 1978 95.000 Fiat 127Top 1980 65.000 Concord DL 1979 90.000 Fiat 132 GLS 1978 65.000 Fiat 131 CL 1978 60.000 Toyota Corolla CX 1980 75.000 Wagoneer meðöllu 1976 80.000 Ford Cortina 1600 1976 34.000 Ford Escort 1976 32.000 Fiat 125 P 1500 1978 27.000 Fiat125 P 1979 35.000 Willys CJ5 1977 90.000 Willys CJ5 1974 45.000 SÝNUM ENNFREMUR NÝJA BÍLA: AMC Concord, Fiat 131 CL Fiat 127 Sport, Fiat 127 sendibifreiö Polonez, Fiat 125 P 1500. ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi j Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 929 75 góður bíll Subaru 4x4 pick-up '80 Mazda 626 '80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bíll sjálfskiptur. Volvo station 79 Mazda 929 station 77 Mazda 929 hardtop 79. Bíll í algjörum sér- flokki. Volvo 244 78, sjálfskiptur. Skipti. Toyota Cressida '80 Ch. Malibu Classic 79 ekinn 24 þús. km. B.M.W. 78 ekinn 30 þús. km. Övenju fallegur bíll. Lancer 1600 '80, Skipti á Bronco 74-77 Lada station '80, ekinn 7 þús. km. Mazda 323 station 79 sjálfsk. Chevrolet pick-up 77 drif á öllum Saab 99 2ja dyra 73, sjálfskiptur. Bíll í sér- f lokki Peugeot 505 '80 sjálf skiptur, ekinn 4 þús. km. Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. km. Toyota.Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega eins og nýr. ____ I !■ rGP bilasaia GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Simar 19032 — 20070 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum I póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.