Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 11
Mánudagur 16. mars 1981. vtsm Grjótlötunsmálið: Hæstiréttur staðfestir dóminn Hæstiréttur hefur staðfest dóm Sakadóms Reykjavikur i Grjót- jötunsmálinu frá árinu 1977. Tveir lögfræðingar, Þorfinnur Egilsson og Knútur Bruun, voru sakaðir um svik i sambandi við kaup á skipinu Grjótjötni tii landsins. Þorfinnur vardæmduri 5 mánaða fangelski og Knútur i 3 mánaða fangelsi, og báðir misstu þeir málflutningsréttindi i 3 ár frá birtingu dómsins að telja. -AS. Margir hafa skoðað og keypt Ford Taunus sfðustu daga. (Vfsism. FH). Taunus aftur ð markaö Skýrslan um .hækkun í hafi”: Innflutningur á Ford Taunus bifreiðum hefur legið niðriárum saman þar til nú, að Sveinn Egils- son h.f. býður Taunus aftur á markaði hér. Það er greinilegt, að aðdáendur þessa biis eru fljót- ir að fagna gömlum kunningja, þvi að á einni viku er fyrsta send- ing uppseld og sú næsta lika. Glfar Hinríksson, sölustjóri hjá Sveini Egilssyni sagði i samtaíi við Vísi, að Taunus væri nú aftur hér orðinn samkeppnistær i verði. Taunus 1600 GL úr fyrstu send- ingu kostaði 96 þúsund, rúmgóður fimm manna fjölskyldubill, sem óhætt væri að treysta. -Sg NUER TÆ2QEERIÐ AÐ EIGNAST ELDHÚSÁ HAGKVÆMUM KJÖRUM ENN ER VIKNA BID „Viðbiðum eftir skýrslu breska endurskoðunarfyrirtækisins um athuganir þess á skýrslu Alusu- isse,” sagði Hjörleifur Gutt- ormsson, iðnaðarráðherra, þegar fréttamaður spurði hann, hvenær væri að vænta upplýsinga um skýringar Alusuisse á 54.1% „hækkun i hafi” á súráli, sem iön- aðarráðherra kynnti i desember s.l. „Alusuisse hefur óskað eftir að farið verði með skýrsluna sem trúnaðarplagg og við höfum fall- ist á það, að viðskiptaleg atriði þar, sem eiga að fara leynt, þau fari leynt. En það verður að meta á seinni stigum. Það er auðvitað umhugsunar- atriði, að þeir skuli sjálfir óska eftir að leggja svona mikið kapp á að þeirra skýringar á málinu séu lokaðar. Ég vil ekkki nefna dagsetning- ar um hvenær niðurstöðu er að vænta, en það verða einhverjar vikur þangað til’,, sagði ráðherr- ann. —SV. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVORN SF. Smiðshöfða 1 Siini 30945. Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASKOÐUN &STILLING & i3-iao VBILAl Ö1 Hátúni 2a Nu er tækifærið að eignast glæsilegar innréttingar á sérstöku kynningarverði og greiðslukjörum. Komið á Smiðjuveg 44 og skoðið og kynnið ykkur eldhúsinnréttingar - bað- innréttingar og fataskápa í stórum og björtum sýningarsal. Ráðgjafaþjónusta á staðnum. LUKKUHÚSIÐ yHEIMILISINNRÉTTINGAR Smiðjuvegi 44, 200 Kópavogi, sími 711 QoJ Hinir geysivinsæiu alíslensku BÚSTAÐIR til afgreiðslu í vor Leitið upplýsinga og tilboða. Greiðslukjör við flestra hæfi ÞAK m. Sími 53473 á skrifstofutíma kvöld- og helgarsímar: Heiöar — 72019 og Gunnar — 53931

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.