Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 26. mars 1981
Kaffistofan ■ ■ ■ er
allan daginn. Heitur matur,
brauö, kaffi og kökur. Vistlegt
umhverfi.
M
íD
RAUÐARARSTIGUR 18
SÍMI 28866
Laus staða
Staöa framkvæmdastjóra Náttiíruverndaráðs er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rfkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf
skulu sendar Menntamálaráðuneytinu fyrir 28. april n.k.
Menntamálaráöuneytiö 25. mars 1981.
LÖGMENN
munið aðalfund Lögmannafélags íslands
að Hótel Sögu, Hliðarsal, 2. hæð, á morg-
un, föstudag, kl. 14.00.
Árshóf félagsins að kvöldi sama dags, að
Hótel Sögu, Átthagasal.
Stjórnin.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða i
Lögsagnarumdæmi Reykjavikur
i aprilmánuði 1981
Miövikudaeur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
1. aoril R-16001 til R-16500
2. april R-16501 til R-17000
It.april R-17001 til R-17500
6. april R-17501 til R-18000
7. aprll R-18001 til R-18500
8. april R-18501 til R-19000
9. april R-19001 til R-19500
10. april R-19501 til R-20000
13. april R-20001 til R-20500
14. april R-20501 til R-21000
15. april R-21001 til R-21500
21. april R-21501 til R-22000
22. april R-22001 til R-22500
24. aprll R-22501 til R-23000
27. april R-23001 til R-23500
28. aprll R-23501 til R-24000
29. aprll R-24001 til R-24500
30. aprll R-24501 til R-25000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8, og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna
ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reiða sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. Á leigubif-
reiðum til mannflutninga, allt að 8
farþegum, skal vera sérstakt merki með
bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á augiýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
23. mars 1981
Sigurjón Sigurjónsson.
VÍSIR
Delfs fékk
ekki „sæti
- og var sleginn út i fyrsiu umferö
Danski badmintonmaöurinn
Flemming Delfs, sem hefur
veriö I hópi bestu badminton-
manna heims undanfarin ár,
var sleginn út I fyrstu umferð
I hinni óopinberu heims-
meistarakeppni I badminton
„All England”, sem hófst i
London I gær.
Það var Rudy Hortono frá
Indónesiu, sem hefur sigrað i
„All England-keppninni” alls
sinnum, sem sló Delfs út. Þeir
mættust i fyrstu umferð, þar
sem Delfs hafði ekki verið raðað
i sæti, „seeded”, fyrir keppnina,
eins og öllum bestu badminton-
mönnunum.
Er það gert i mótum eins og
þessu til að þeir bestu lendi ekki
saman strax. Forráðamenn
keppninnar töldu, að Delfs hefði
verið svo lélegur i vetur, að
honum bæri ekki fast sæti og
varð hann að sætta sig við það,
þrátt fyrir áköf mótmæli hans
og fleiri...
—kp—
------1
Oft er fjör
í Eyjum..
... þegar Týr og Þör mætast
I Ekker varö af leik Týs og ÍR I
12, deildinni I handknattleik
j karla i gærkvöldi. Öfært var út I
|Eyjar og komust tR-ingarnir
j þvi ekki þangað.
[ Heimamenn létu það ekki á
•sig fá og boðuðu til leiks á milli
jheimaliðanna Týs og Þórs i
Jvestmannaey jamótinu og
Jmættu um 600 manns til að sjá
Jþá viðureign.
| Fyrri leik liðanna lauk með
GÞBó/klp—]
verða Haukar
aiis staðar
í úrslltum?
- í Dikarkeppninni i körfuknattleik?
Haukar hafa.haft á aö skipa
mjög góðum liðum i öllum
flokkum ikörfuknattleik I vetur.
Þaö sýndi sig best á tslands-
mótinu, þar sem Haukar tóku
tvo titla fyrir utan sigur I 2.
deildinni.
t bikarkeppni yngri flokkanna
virðast þeir þó ætla að gera enn
stærri hluti, þvi að þar eiga þeir
möguleika á að vera i úrslitum i
öllum flokkum, sem keppt er i
fjórum að tölu.
í 4. flokki karla eiga Haukar
að leika við tR i úrslitum
bikarkeppninnar, i 3. flokki
karla eiga þeir að mæta KR, og
sömuleiðis i 2. flokki kvenna .12.
flokki karla er Njarðvik þegar
komið i úrslit og mætir þar
annað hvort Haukum eða tR,
sem eiga eftir að leika i undan-
úrslitunum, en Haukar eru
Islandsmeistarar i þeim aldurs-
flokki....
I
I
jafntefli 16:16, en nú fór ekki ál
milli mála hvort liðið væri betral
og bæri Vestmannaeytatitilinn.j
Það var Týr, þvi að liðið sigraðij
23:13 eftir að hafa verið yfir ij
hálfleik 11:5.
Kári Þorleifsson var mark-|
hæstur hjá Tý með 7 mörk, enj
Jens Einarsson var i markinuj
þar og varði 19 skot, þar af 3j
viti. Hjá Þór var Andres Briddej
markhæstur með 6 mörk..
• FLEMMINGS DELFS
ingí Þör
bætti um
betur
Eins og viö sögöum frá hér I
Visi fyrir helgina, setti Ingi Þór
Jónsson, sundkappi frá Akranesi,
tvö tslandsmet i þeirri viku — i
200 metra fjórsundi og 200 metra
skriösundi. En Ingi Þór gerði
betur en það i þeirri viku. Hann
setti lika nýtt tslandsmet i 50
metra skriösundi — synti þá
vegalengd á 24,9 sekúndum — og
bætti metið, sem Finnur Garöars-
son átti og hefur staðið siöan 1971
um tvö sekúndubrot... —kp—
ÍS komst
í úrslit
Stúdentar komust I úrslit i
bikarkeppninni i blaki karla
meö þvl að sigra UMFL á
Laugarvatni 3:0 i hörkuspenn-
andi leik I gærkvöldi. Þeir
sigruöu i fyrstu hrinunni 15:11,
annari hrinu 15:12 og þeirri
þriðju 15:13. t úrslitaleik bikar-
keppninnar mæta Stúdentar
Þrótti og fer sá leikur fram I
Hagaskólanum þann 3. april
n.k. —klp—
Stúlkurnar
töpuðu stórt
Kvennalandsliöið I hand-
knattleik mátti þola stórtap
10:22 fyrir Dönum I Kaup-
mannahöfn í gærkvöldi, eftir að
staðan hafði verið 10:6 fyrir
Dani i leikhléi. Dönsku stúlk-
urnar skutuþær islensku á bóla-
kaf i seinni hálfleiknum. Guö-
riður Guöjónsdóttir skoraði 3
mörk og Erna Rafnsdóttir
skoraði 2, en alls skoruöu 7
stúlkur þessi 10 mörk lslands i
leiknum.
Meistarar Hauka. Þetta er sigurlið þeirra f 2. deild tslandsmótsins I körfuknattleik karla frá I vet-
ur: Frá vinstri I aftari röö: Rúnar Brynjólfsson, formaöur deildarinnar, Höskuldur Björnsson,
Ólafur Rafnsson, Kári Eirlksson, Kristján Arason, Eyþór Árnason, Þorsteinn Aöalsteinsson,
Sverrir Hjörleifsson, Birgir örn Birgis, þjálfari, Sigurbergur Sveinsson, Hálfdán Þórir Markús-
son, Guöjón Þóröarson, Ingvar Jónsson, fyrirliðiog Einar örn Birgis, lukkupolli liðsins.