Vísir - 26.03.1981, Page 21
Fimmtudagur 26. mars 1981
VlSIR
21
urn skcílum snéri ég mér að fullu
að leiklistinni og starfaði i
átta ársem leikkona i ameriskum
leikhúsum, sjónvarpi og kvik-
myndum, lék meðal annars i
Hester Street, sem mér skilst að
hafi verið sýnd hér i islenska
sjónvarpinu um jólin.
Fyrir fimm árum snéri ég mér
svo alfarið að söngnum en til að
geta gert það, varð ég að flytjast
frá New York, þar sem alltaf var
verið að kvabba i mér að taka að
mér hlutverk i hinum og þessum
leikritum og kvikmyndum.
Ég stundaði söngnám hjá
mörgum þekktum kennurum,
eins og Ascencion Capella á
Spáni, Carolina Segrera i New
York og Maestro Ettore Campo-
galliani á Italiu. Mina fyrstu tón-
leika hélt ég svo i Carnegie Hall i
New York i águst ’79, en það má
segja, að nú fyrst sé ég orðin at-
vinnusöngkona.”
— Hvað er framundan hjá þér?
,,Ég held tónleika i Gamla biói i
kvöld, siðan ætlum við Kristján
að koma hingað aftur i mai og
halda þá tónleika saman. 1 sumar
er svo ætlunin að halda i tónleika-
för til Sovétrikjanna og með
haustinu mun ég „debutera” i
óperum eins og Cog d’or eftir
Rimsky Korsakov I Venice leik-
húsinu I Feneyjum og Hamlet eft-
ir Ambrosie Thomas i
Filarmonic leikhúsinu i Verona.”
— Hvað ætlar þú að flytja á tó-
leikunum i kvöld?
,,Ég ætla að syngja nokkur
klassisk verk eftir meðal annarra
Mozart og Ambroise Thomas,
franska ariuog aðra spánska. Þá
ætla ég að syngja nokkur itölsk
þjóðlög og svo islensk lög, Ég held
nefnilega aldrei tónleika, nema
syngja eitthvað á móðurmáli
þeirra, sem ég er að syngja fyrir
hverju sinni.”
— Att þú einhver uppáhalds
verk?
,,Já, mér eru sérstaklega hug-
leikin verkin Hamlet og Ofelia,
svo og Titania og Zerbinetta
Strauss.”
— Nú er þetta fyrsta sinn, sem
þú kemur til Islands, hvernig
kanntu við land og þjóð?
„Mjög vel, sérstaklega finnst
mér þið heppin, hvað það er alltaf
bjart hérna, og kuldinn finnst mér
sosum ekkert tiltökumál, ég hef
lent i honum svalari. Mér finnst
íslendingar afskaplega elskulegt
fólk, og hvarvetna hef ég mætt
hlýju, til dæmis söng ég fyrir for-
setann ykkar, Vigdisi Finnboga-
dóttur, og hún finnst mér sérlega
elskuleg kona, þið getið verið stolt
af henni,” sagði Dorriet
Kavanna.
,,Að fórna öllu
fyrir sönginn.”
En Kristjan, nú ert þú búinn að
vera fjögur ár á ttaliu, hvernig
hefur þér vegnað?
„Mjög vel, þegar ég fór út
kunni ég aðeins tvær ariur eftir
Puccini, nú fjórum árum siðar
hef ég ellefu óperur á valdi mínu.
Nú er ég lika kominn i atvinnu
sem óperusöngvari og talinn full-
fær að syngja í stærstu leikhúsun-
um. Röddin í mér er mjög ung,
svo ég ætti að eiga eftir 20—30 ár I
söngnum. Annars hef ég ndð þeim
árangri á þessum fjórum árum,
sem aðrir eru að streða við i tiu,
fimmtán ár.”
— Hvað ert þú að gera hér
heima núna?
„Ég er að æfa La Boheme i
Þjóðleikhúsinu og hef mjög gam-
an af. Þarna starfar frábært
starfslið og ég er mjög ánægður
með allt og alla þar. Sieglinde
Kahmann, sem ég syng með i
uppfærslunni er söngkona a
heimsmælikvarða, samt er það
nú svo, að þá fyrst fyllist
andrúmsloftið af list, þegar
gömlu kempurnar, eins og Guð-
mundur Jónsson og Kristinn
Hallsson opna munninn. Það er
alveg nauðsynlegt að hafa slika
menn með, ekki sist þegar þeir
eru eins tryggir manni og vin-
veittir og þessir tveir.”
Kristján Jóhannsson og Dorriet Kavanna.
(Visismynd. EÞS)
— En skyldi vera mikill munur
á aö vinna að óperuuppfærslu hér
á hjara veraldar eða i vöggu
óperumenningarinnar á megin-
landinu?
„0, já, ekki fer hjá þvi, að
munurinn er töluverður. Erlendis
er það þannig, að leikhúsin undir-
búa ekki sjálf uppfærsluna, það
gera söngvararnir sjálfir og
veröa þá að borga þjálfara og
annaö, sem til þarf úr eigin vasa,
siöan þegar allir eru búnir að
læra sitt, þá stendur leikhúsið
fyrir örfáum æfingum. Þvi er það
erfitt að slá i gegn nema fórna
öllu og hafa nóg af peningum.
Hér heima aftur á móti sér leik-
húsið fyrir öllu. Þvi er ég sann-
færöur um, að ef fólk hér legði
harðar að sér, væri hægt að setja
upp fleiri óperur, jafnvel tvær,
þrjár á ári, og þá þyrftu
söngvararnir að hafa nokkur verk
klár i vasanum. En hér er erfitt
um vik þvi, eins og við vitum, eru
söngvararnir yfirleitt bara
söngvarar á kvöldin og um helg-
ar, vinna önnur störf þess á milli.
Til að ná frama og frægð á þessu
sviöi þarf maður að geta verið
eingöngu i söngnum,”
— Att þú þér einhver uppá-
haldsverk?
„Það sem ég er að vinna að
hverju sinni, finnst mér alltaf
skemmtilegast’..
— Og hvað er framundan hjá
þér?
„Viö förum út i næstu viku til að
syngja á Italiu, siðan komum við
heim i mai og ég syng i La Bo-
heme. Og ef Dorriet býður mér
með sér til Rússlands þigg ég það
auðvitað annars verð ég á
tslandi,” og nú hlær Kristján við,
„i haust held ég svo áfram að
syngja á Italiu, en þar hafa mér
verið boðin ýms hlutverk,” sagði
Kristján Jóhannsson.
Já, likast til hafa þau fundið
þann hreina. —KÞ
í Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611
CHEVROLET
TRUCKS
GMC Pickup yfir’ ’77 130.000
Daihatsu Charaoc 4d ....’80 63.000
CH. Malibu station 120.000
Ch. Malibu Sedan 105.000
Ch. Chevette s jálfsk 65.000
Austin Mini Clubman 28.000
Datsun 220Cdiesel 60.000
Datsun 180B 56.000
Subaru GL 1600 2d 57.000
Ch. Malibu Landau 89.000
Toyota Carina CL 2d ’80 92.000
Volvo 244 DL 78.000
Opel Record 4d L ’77 49.000
M. Benz 300 5 cyl 120.000
Volga 12.000
Tovota Hiluxe 4x4 ’80 150,000
Ch.Capri Classic 115.000
Ch. Capriclassic '78 125.000
Opel Record 4d L ’77 65.000
Mazda 626 4d. 2000 5 gira 78.000
Volvo 242 L 56.000
Audi 100 LS 65.000
Land Roverdiesel 60.000
Ch. Citation XII 6cyl ’80 135.000
Daihatsu Charmant 64.000
Mazda 121 64.000
Ch. Chevi Van lengri 98.000
Fiat 128special '76 23.000
Mazda 6261600 4d '80 79.000
Saab 99 GL ’ 79 88.000
Audi 100 GL diesel '79 120.000
Audi 100GLS sjálfsk ’78 80.000
Ch. Nova Concors 2d 76.000
Ford Escort '74 19.000
Daihatsu Charmant sfption .... ’79 65.000
Ch. Citation 2d 6 cyl ’80 120.000
Mazda 616 2d 24.000
Ch. Malibu Sedan '79 95.000
Ch. Malibu Sedan ’78 82.000
Austin Mini 32.000
Kord Cortina 1600 25.000
Oldsm. Cutlass diesel ’79 120.000
C. Vega sjálfsk. vökvast 48.000
Pontiac Phönix 85.000
Mazda 626 4d 66.000
Ch. Pickup yfirb '78 160.000
Scoutll V8sjálfsk 90.000
GMC Astro95yfirb 260.000
Peugeot 504 diesel 45.000
Ch. Malibu ’72 27.500
Samband
Véladeild
Egill Vilhjá/msson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
Honda Accord Autom. 1978
RitmoóO CL5 dyra 1980
Fiat127 Top 1980
Concord station Autom. 1979
Datsun 180Bstation 1978
Citroen CX 2400 Palace 1978
Simca Tröll 1977
Mercury Monarch hardtop,
6cyl 1976
Eagle4x4 1980
Willys CJ5 Golden Eaglel978
ÁRMÚLA 3 - SlMt 38SC0
Willys J 6 1977
Willys CJ 5 1974
Wagoneer Custom 1976
Dodge Dart 1975
Audi 100 LS 1974
G.M.C. Rally Wagoon 1974
GMC Gipsy 1978
Concord DL 1978
Fiat 132 GLS 2000 1978
Fiat 125P station 1978
Höfum kaupendur að: Fiat
76-77-78
Sýnum ennfremur nýja bíla:
Fiat 131 CL, Fiat 127 Topp,
Fiat 125 P 1500.
ATHUGIÐ:
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
80.000
70.000
64.000
100.000
57.000
95.000
30.000
65.000
160.000
110.000
90.000
45.000
80.000
57.000
40.000
50.000
115.000
75.000
65.000
30.000
127 árg.
Siaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Honda Accord ’79 2ja dyra ekinn 15 þús.
km-
Datsun Cherry ’80 ekinn 4 þús. km.
Mazda 626 80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bill
sjálfskiptur.
Mazda 616 ’78 ekinn 46 þús.km. Góður bill.
Dodge Aspen SE ’79 6. cyl. ekinn 26 þús.
Mazda 929 hardtop ’79 Bill i algjörum sér-
flokki.
Volvo 244, ’78, sjálfskiptur. Skipti.
Fiesta ’79 ekinn 6 þús.
Peugeot 505 ’80 ekinn 8 þús. km.
Volvo 244 ’79 ekinn 23 þús km.
Mazda 929 ’77 sjálfsk.
Lada station ’80, ekinn 7 þús. km.
Mazda 323 station ’79 sjálfsk.
Chevrolet pick-up ’77 drif á öllum
Saab 99 2ja dyra ’73, sjálfskiptur. Bill i sér-
flokki.
Ch. Monte Carlo ’ 78 2ja dyra.
Datsun diesel ’79. Góður bill.
Toyota Cressida GL ’80 sjálfsk. Bókstaflega
eins og nýr.
Volvo 244. ’77 fallegur bill.
bilasala
GUÐMUNDAP
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
y.VV.'.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.W.V.V.WAW/.W
1
! HYDILASALA
I 8B
i BILASALAN BLIK s/f
í SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
Í SÍMI: 86477
WA'.VAV.V.'.V.V.V.'.V.V.VAW.W.'.WV^W.^V.
I