Vísir - 26.03.1981, Page 23
23
Fimmtudagur 26. mars 1981
VlSIR
dánaríregnlr
Magnea G. Bergsteinn S.
Ólafsdöttir. Björnsson.
Magnea G. óiafsdóttir lést 20.
mars sl. Hún fæddist 4. aprll 1895
á Ólafsvöllum á Skeiðum. For-
eldrar hennar voru hjónin Guðrún
Gísladóttir og Ólafur Arnason.
Magnea var elst sex systkina.
Magnea vann við ýmis störf,
meðal annars þjónustustörf. Arið
1920 giftist hún Ferdinand Eiriks-
syni, skósmið en hann lést fyrir
rúmum þremurárum. Þau hjónin
eignuðust sjö börn. Magnea verð-
ur jarðsungin I dag, 26. mars frá
Hallgrímskirkju kl. 1.30.
Bergsteinn S. Björnsson, Hafnar-
firði lést 18. mars sl. Hann fæddist
6. júll 1912 I Hafnarfirði. Foreldr-
ar hans voru hjónin Guðbjörg
Bergsteinsdóttir og Björn
Bjarnason. Einn vetur stundaði
Bergsteinn nám við Flensborg.
Sfðan lauk hann prófi frá Iðn-
skólanum f Hafnarfirði. Hann
stundaði ýmiskonar verka-
mannavinnu, rak um hrið fiskbúð
sem Björn faðir hans hafði komið
á föt. Hann var vigtarmaður á
bryggjunni I Hafnarfirði um ára-
bil. Bergsteinn starfaði mikið fyr-
ir Alþýðuflokkinn I Hafnarfirði.
Bergsteinn kvæntist ekki en hélt
bú með móður sinni I 22 ár, eftir
að faðir hans lést. Bergsteinn
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkj-
unni i' Hafnarfirði kl. 14.00.
Œímœli
Ingibjörg
Helgadóttir
Ingibjörg Helgadóttir Stykkis-
hólmi, er 80 ára I dag, 26. mars.
tilkynningar
Hvað er Bahai-trúin?
Opið hús að Óðinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Skagfirðingafélagið
Reykjavik
Mikil starfsémi er hjá félaginu og
deildum þess. Arshatið félagsins
verður I ár með breyttu formi,
þann 28. mars næstkomandi i
Domus Medica. Þar kemur m.a.
fram Skagfirska söngsveitin
undir stjórn Snæbjargar Snæ-
bjarnardóttur og undirleikari,
Ólafur Vignir Albertsson.
Söngsveitin æfir nú af kappi fyrir
söngferð til Kanada á komandi
sumri. Fyrir slðustu áramót gaf
kórinn út tvær breiðskifur, „Heill
þér Drangey ” og „Létt I röðum”
Þessum plötum hefur verið mjög
vel tekið enda eru þær uppseldar.
Kvennadeild félagsins hefur
starfað af miklu f jöri sem fyrr og
mun hún ásamt Skagfirðinga-
félaginu hafa hið árlega gestaboð
fyrir aldraða I félagsheimilinu á
uppstigningardag. Mikil starf-
semi er i Drangey, skák, félags-
vist, söngæfingar, kynningar-
fundir, námskeið og kvöldvökur.
Er þetta mikill þáttur I félags-
starfinu.
Spilað er vikulega bridge og er
nýlokin sveitakeppni, þar sem 12
sveitir spiluðu. Þá verður keppt
við Húnvetningafélagið þann 31.
mars.
Með tilkomu félagsheimilisins
Drangeyjar, Slðumúla 35, sem
félagar komu upp með sjálfboða-
starfi, hefur skapast mjög góður
grundvöllur fyrir starfsemina.
Hvöt, félag Sjálfstæðis-
kvenna,
heldur stórbingó I Sigtúni I kvöld.
Samtök herstöðvaand-
stæðinga
halda samkomu I Háskólabiói
sunnud. 29. mars kl. 14. Fram
koma ýmsir þjóðkunnir lista-
menn og flytja upplestur, visna-
söng, leikþátt o.fl.
Fundur verður um
yirkjunarmál fimmtudaginn
26. mars i Valhöll, Háaleitisbraut
1, og hefst hann kl. 20:30. Fram-
sögumenn verða Jónas Eliasson,
prófessor, Pálmi Jónsson, land-
búnaðarráðhera og alþingis-
mennirnir Steinþór Gestsson og
Sverrir Hermannsson.
Eins og yfirskrift fundarins ber
með sér á að ræða þá virkjunar-
kosti, sem fyrir hendi eru i
landinu og tillögur Sjálfstæðis-
manna I virkjunarmálum, en eins
og fram kemur hér að framan, þá
eru þrlr framsögumannanna
alþingismenn fyrir þá landshluta,
er rætt er um varðandi næstu
virkjunarframkvæmdir.
Félag Sjálfstæðismanna I Hliða-
og Holtahverfi,
Landsmálafélagið Vörður.
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra
og börn. Upplýsingar i sima
11795, (Barnaverndarráð Is-
lands).
(Smáaugiýsingar — simi 8661*0
Nýlegt sófasett.
Til sölu nýlegt Lady sófasett borð
fylgir. Ódýrt en gott. Uppl. I sima
77499.
DUl univ liðla til
söiu.
Uppl. i sima
84379 e.kl.19 öll
kvöld.
Húsgagnaverslun
Þorsteins Sigurðssonar Grettis-
götu 13, simi 14099.
Ódýr sófasett, sjónvarpsstólar,
tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar,
svefnbekkir ný gerð, kommóður,
skrifborð, sófaborð, bókahillur,
forstofuskápar með spegli, vegg-
samstæður og margt fleira. Klæð-
um húsgögn og gerum við .Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Send-
um i próstkröfuum landallt. Opið
til hádegis laugardaga.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
2stk. EPI 200 B hátalarar. Uppl. i
sima 20731 e.kl.16.
^TRafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt.og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 slmi
13003.
Bóistrun
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekku 63, simi 45366.
Sjónvorp
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga ki. 10-12.
Texið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Myndsegulbandsklúbhurian
„Fimm stjörnur” M'kið úrva
kvikmynda. _AUt frumupptökui
(original). VHS kerfh Lmgjum
einnig út myndsegulbandstæki
sama kerfi. Hringið og 'fáii
upplýsingar simi 31133
Radióbær, Armúla 38.
Hljóófgri
Yamaha rafmagnsorgel til sölu.
Verðca. 7 þús. Uppl. i sima 21883.
Heimilistgki
Candy þvottavél,
nýyfirfarin til sölú. Uppl. i sima
37494.
Sóló eldavél.
Vil kaupa vel með farna Sóio
eldavél. Stærð 1 ferm. með oliu-
stillara. Simi 37770 á kvöldin.
Sem ný frystikista,
415 litra, til sölu. Uppl. i sima
77328.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir: •
Hjá okkur er endalaus Hljóm-1
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, 'séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt ýrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar viö
; allra hæfi. Verið velkomin. Opiö
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.;
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-.
jhringinn. Sportmarkaðurinn,
iGrensásvegi 50 simi 31290.
Hljómtgki
ooo
fM «©
fvideo
(Hjól l-vagnar j
Mótorhjól til sölu.
CZ250 árg. ’80. Selstódýrt. Uppl. i
sima 66886.
Bólstrun
(Smáauglýsingar j
REIÐHJÓLAMARKAÐURINN
ER t
Suðurlandsbraut 30.
4S>.
Barnahjól með hjálpardekkjum
verð frá kr.465,-
10 gira hjól verð frá kr. 1.925.-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580,-
l/évslunin
/I14R
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Verslun
öryggishlaðrúmið Variant er úr
furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i
furuog 90x200cm itekki. Fura kr.
2780.- án dýna. Kr. 3580.- með
dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna.
Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i
verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær
sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verð á
stökum rúmum frá kr. 890,-
Nýborg hf.
Húsgagnadeild,
Armúla 23.
Vegleg fermingargjöf.
Gersemi gamla timans.
UtsKornu eikarruggustólarnir
loksins komnir. Virka sf. Hraun-
bæ 102b, simi 75707.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsalaá kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18768.
Tww UIT
Arinofnar
Hafa góða hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvalinn i stofuna, sum-
arbústaðinn eða hvar sem er. Sex
tegundir. Sýnishorn á staðnum.
Asbúð Klettagörðum 3
21 Sundaborg, simi 85755.
^ «•- "4 ^ ^
r /r Kr. i y -
Sængurverasett til
fermingagjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boras sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Einnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval leikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Vesturgötu 21 simi 21600.
Plastgler
Glært og litað plastgler undir
i skrifborðsstóla, i handrið, sem
rúðugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt að 17 sinnum styrkleika
venjulegs glers.
Nýborg hf.
Armúla 23, simi 82140.
„Sjón er sögu ríkari”
Þetta er það nýjasta og vafalaust
það besta i smáauglýsingum.
Þú kemur með það sem þú þarft
að auglýsa og við myndum það,
þér að kostnaðarlausu.
Myndir eru teknar mánudaga —
föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, og birtist
'þá auglýsingin með myndinni
daginn eftir. -
Einnig getur þú komið með mynd
't.d. af-húsinu, bátnum, bilnum
eða húsgögnunum.
ATH: Verðið er það
sama og án mynda.
Smá^uglýsing i Visi er
mynda(r) auglýsing.