Vísir - 26.03.1981, Qupperneq 25
Fimmtudagur 26. mars 1981
vísm
25
(Smáauglysingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. il
22J
Kennsla
Nýtt lestrar- og föndurnámskeiö
fyrir 4ra-5 ára börn byrjar 2.
april. Æfi treglesa. Kenni grunn-
skólafög, þýsku og spænsku. Simi
21902.
Einkamál
íír
Þjónusta
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasíma. Ger-
um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
raflagnavinna. Simi 74196.
Lögg.rafv.meistari.
Takiö eftir
Tek aö mér bréfaskriftir á ensku.
Einnig þýðingar. Simi 92-3421.
Húsdýraáburður
Garðeigendur athugiö: aö nú er
rétti timinn til að panta og fá hús-
dýraáburðinn. Sanngjarnt verð.
Geritilboð ef óskaðer. Guðmund-
ur simi 37047.
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum við
fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
Glerisetningar — Glerisetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Otvegum margar gerðir af
hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i
sima 11386 og e.k. 18 i sima '38569.
Snyrtistofan Hótel Loftleiöum.
Bjóðum hvers kyns snyrtiþjón-
ustu á andlit, hendur og fætur.
Einnig vaxmeðferð á andlit og
fætur. Vinnum með snyrtivörur
frá SOTHYS og BIODROGA.
Verið velkomin. Timapantanir i
sima 25320.
Margrét Héðinsdóttir, snyrti-
fræðingur.
Elisabet Matthiasdóttir, snyrti-
fræðingur.
Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar I úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Stúlkur (20-30 ára)
Þið sem viljið kynnast efnilegum
en óframfærnum manni (með
spennandi framtiðarhorfur),
sendið blaðinu nákvæmar upplýs-
ingar með mynd og siman. fyrir
30. þ.m. Merkt: 100% trúnaður.
Ekkja um sjötugt
óskar eftir eldri konu til að vera
sér til dægrastyttingar, herbergi
og aðgangur að eldhúsi á staðn-
um. Uppl. i sima 99-1651.
Hlifið lakki bilsins.
Sel og festi silsalista (stállista), á
allar gerðir bifreiða. Tangar-
höfða 7, simi 84125.
Ertu á hlaupum?
Ertu svangur? Komdu þá við hjá
okkur þar færðu: franskar
kartöflur, hamborgara,
samlokur, pyslur, öl og sælgæti.
KOFINN snack-bar Siðumúla 3-5
simi 35708.
Grimubúningar
til leigu á börn og fullorðna.
Grimubúningaleigan Vatnaseli 1,
Breiðholti, simi 73732. Opið kl.
14—19.
f
Er stiflað?
Niðúrföll, WC, rör, vaskar, bað-
ker, ofl. Fullkomnustu tæki.
Simar: 71793 og 71974 Asgeir
Halldórsson.
HáisreMiistofan
Perla
Vitastíg 18a
Opiö mánudaga —föstudaga kl. 9-
18. Laugardaga kl. 9-12.
Meistari:
Rannveig Guðlaugsdóttir.
Sveinn: Birna ólafsdóttir.
Múrverk-flisalagnir-steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Kettlingar fást
,og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð
heimili. Æskilegur aldur 9-10
vikna. Komið og skoðið kettlinga-
búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, Fischersundi, talsimi 11757.
7
Pýrahakl
Stóðhestur til sölu.
Til sölu er 4ra vetra stóðhestur af
viðurkenndu kyni. Ahugamenn
um hrossarækt, hringið I sima 99-
4180 e.kl. 19 á kvöldin.
öll nýsmiöi og viögeröir á reiö-
tygjum.
Þórir Steindórsson, söölasmiöur,
Miðkrika, Hvolshreppi, simi 99--
5150.
(Effnalaugar
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðastræti 28a. Simi 11755.
Fljót og góð þjónusta.
(Fomsala
Fornverslunin,
Grettisgötu 31, slmi 13562. Svefn-
bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, boröstofuborö, blóma-
grindur, stakir stólar og margt
fleira.Fornverslunin, Grettisgötu
31, simi 13562.
Atvinnaibodi
Afgreiðslufólk.
Starfsfólk óskast i matvöruversl-
un i Breiðholti. Uppl. i sima 76607
milli kl. 18 og 19.
Vanur afgreiöslumaöur
i verslun óskast nú þegar eða
sem fyrst. Uppl. (ekki i síma) hjá
verslunarstjóra milli kl. 5 og 6 i
dag eða milli kl. 9 og 10 I fyrra-
málið. örninn, Spitalastig 8,
Reykjavik.
Óskum eftir manni,
vönum akstri dráttarvéla og
vörubila. Einungis vanur maður
kemur til greina. — Garðaprýði,
simi 71386.
Trésmiöir óskast
á verkstæði. Uppl. i sima 54595
eða 52595.
Vanur afgreiðslumaöur
i verslum, óskast nú þegar eöa
sem fyrst. Uppl. (ekki i sima) hjá
verslunarstjóra milli kl. 10 og 12
daglega. Sölufélag Garöyrkju-
manna, Reykjanesbraut 6.
Ráöskona óskast á
sveitaheimili i Borgarfirði. Má
hafa börn. Uppl. I sima 24945 eftir
kl. 6.
Atvinna óskast
26 ára gamall maður óskar eftir
atvinnu
Hefur stúdentspróf og meirapróf.
Flest kemur til greina. Uppl. i
sima 32243.
Óska eftir framtiðarstarfi,
helst frá kl.9-5 eða 8-4. Get byrjaö
1. júnl. Uppl. i sima 35890.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir vinnu. Margtkemurtil
greina. Uppl. i sima 23593 eftir kl.
7.
19 ára piltur
óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt
kemur til greina. Uppl. I sima
71310.
Reglusamur maöur óskar eftir
atvinnu,
er vanur hvers kyns afgreiðslu-
störfum (tískuversl. gjafavörum
ofl.). Góð tungumálakunnátta.
Uppl I sima 77124 frá kl.9-12 og 6-
10 næstu daga.
' Ung kona
óskar eftir atvinnu nú þegar (ekki
vaktavinnu). Margt kemur til
greina, get byrjað strax. Uppl. i
sima 28508 e. kl. 19.
Ung hjón utan af landi
óska að taka á leigu ibúð I
Reykjavik. Eru með eitt barn.
Góðri umgengni heitiö. Algjör
reglusemi. Uppl. I sima 81114.
Ökukennsla
Húsnæðiíbodi
Til leigu stór
3ja herb. ibúð við Asbraút I Kopa-
vogi. Má breyta i 4 herbergi. Laus
i júni n.k. Leigist til lengri tima.
Tilboð merkt 39751 sendist Visi
fyrir 31/3
Til leigu viö Hraunbæ,
2herbergimeðbaði. Sér inngang-
ur. Uppl. i sima 92-2140 e.kl. 8 i
dag.
Húsnæöi óskast
Reglusöm 24 ára
ekkja með 5 ára dreng, óskar eftir
2ja-3ja herbergja Ibúð. Erum á
götunni. Skilvisum greiðslum
heitið. Uppl. I sima 99-3376.
Bilskiír óskast á leigu, 25-30 ferm.
Vinsamlega hringið i sima 17363
e.kl.20.
óska eftir aö taka á leigu bilskúr
eða hliðstætt geymsluhúsnæði.
Uppl. i sima 20888.
Geymsluherbergi óskast
fyrir hluta búslóðar. Uppl. i sima
53621.
óska eftir að taka á leigu 2—3
herbergja ibúö. Erum tvö i heim-
ili. Reglusemi og skilvisar
greiðslur. Vinsamlega hringiö i
sima 84842.
Óskum eftir aö taka á leigu Ibúö.
Erum tvö með 7. mánaða gamalt
barn. Uppl. i sima 22716 eftir kl. 8.
Tvitug stúlka
óskar eftir herbergi á leigu
nálægt miöbænum með aögangi
að bæði. Uppl. i sima 16713 e.kl.
16.
Barnlaus hjón
óska eftir ibúð strax. Uppl. i sima
42446 allan daginn.
Viö erum barnlaust
par og óskum eftir ibúö á leigu.
Þarf ekki aö vera laus strax. Vin-
samlega hringið I sima 75905 e.kl.
19.
Þrír sjúkraliðar óska
eftir 4ra herb. ibúð fyrir 1. júni.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvisum greiðslum heitið. Uppl.
gefur Lára, simi 76287.
íbúö óskast á leigu.
Erum tvö i heimili. Skilvisum
greiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 39616.
Óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. I sima 99-3376.
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Otvega öll gögn varöandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
| simar: 30841 og 14449.
ökukennsia — æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiöii
nemandi aðeins tekna tima. öku<
skóli ef óskað er. ökukennsL
Guömundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
jökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur .geia byrjað.
’ stráx og greiöa aðeins tekna
'tima. Greiðsíukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
,Ó. Hanssonar.
jökukennsia — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
!ATH! með breyttri kennslutilhög-
un minni getur ökunámiö oröiö
25% ódýrara en almennt gerist,
betra og léttara I fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. I
jsima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
]son lögg. ökukennari.
ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT
HÆFI.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981)
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
(ari simi 36407.
j ökukennsla — Æfingatimar.
Nú er rétti ti'minn til að hefja öku-
nám. Kenni á Saab 99, traustur
bill. Hringdu og þú byrjar strax.
ökukennsla Gisla M. Garðars-
sonar, simi 19268.
Kenni á nýjan Mazda 626.
j öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað
! er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
j 44266.
ökukennarafélag islands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
EiðurH. Eiðsson, Mazda 626. Bif-
hjólakennsla. 71501.
Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929
1980. 33165.
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant
1980. 51868.
Friðbert P. Njálsson, BMW 320
1980. 15606 — 12488
Guðbrandur Bogason, Cortina.
76722.
I ----------------------------—
Guðjón Andrésson, Galant 1980.
18387.
Sigurður Gislason, Datsun Blue-
bird 1980. 75224.
Gunnar Sigurðsson, Toyota
Cressida 1978. 7-7«86.
Gylfi Sigurösson, Honda 1980.
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979. 81349.
Haukur Arnþórsson, Mazda 626
1979. 27471.
Helgi Sessiliusson, Mazda 323.
81349.
Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS
1978. 32903.
Kristján Sigurðsson, Ford Mu-
stang 1980. 24158.
Magnús Helgason, Audi 100 1979.
Bifhjólakennsla. Hef bifhjól.
66660.