Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2004 9 Á SÍÐASTA ári voru í þjóðskrá gerðar 1910 breytingar á trúfélaga- skráningu sem svarar til þess að 0,7% landsmanna hafi skipt um trú- félag á árinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofunni. Þetta er nokkurn veginn sama hlut- fall og undanfarin ár, hlutfallið var 0,6% árið 2002 og 0,7% árin 2000 og 2001. Breyting á trúfélagsskráningu var í 55% tilvika vegna úrsagna úr þjóð- kirkjunni, alls 1042 eða 0,4% þeirra sem voru í þjóðkirkjunni 1. desem- ber 2003. Af þeim kusu 217 að vera utan trúfélaga, 289 létu skrá sig í Fríkirkjuna í Reykjavík, 150 í Frí- kirkjuna í Hafnarfirði, 71 í Óháða söfnuðinn og 114 í Ásatrúarsöfnuð- inn. Á móti 1042 brottskráðum voru 199 skráðir í þjóðkirkjuna árið 2002. Brottskráðir umfram nýskráða voru því 843 samanborið við 686 árið 2002, 765 árið 2001 og 931 árið 2000. 0,7% lands- manna skiptu um trúfélag í fyrra Stórútsala Viðbótarafsláttur Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsalan á fullu í kjallaranum 40-70% afsláttur Afsláttur af völdum vörum á efri hæð Útsala útsala 20% aukaafsláttur við kassa Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Tilboðsdagar Laugavegi 34, sími 551 4301. Opnum kl. 9.00 virka daga Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Útsala 20 - 40% afsláttur af öllum skóm Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. 15% aukaafsláttur Mikið af fötum á góðu verði Hallveigarstíg 1,sími 588 4848 Útsalan á fullu TILBOÐSDAGAR Blazerjakkar og sparibuxur á karlmenn VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Útsala Meiri lækkun Laugavegi 51, s. 552-2201 HERRAR Áður Nú Ullarjakkar 24.990 12.495 Leðurjakkar 37.490 22.494 Dúnúlpur 24.990 14.994 Vetrarjakkar 22.990 13.794 Peysur 6.190 3.714 Stakir jakkar 24.990 14.994 Skyrtur 3.690 2.214 Leðurbelti 3.790 2.274 40-70% afsláttur Kringlunni - sími 581 2300 DÖMUR Áður Nú Mokkakápur 27.990 16.795 Ullarkápur 22.490 12.245 Vaxjakkar 24.990 14.994 Flíspeysur 6.190 3.714 Peysur 6.190 3.714 Loðskinn 7.490 4.494 Blússur 6.190 3.095 Stakir jakkar 16.790 5.037
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.