Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Á ÞRIÐJUDAGINN keppti Akur- eyrarsveitin 200.000 naglbítar í keppninni Barátta bandanna sem fram fór í London (The Global Battle of the Bands). Um einskonar Evrópuforkeppni var að ræða, þar sem sveitum frá sextán Evrópu- löndum var sérstakleg boðið að taka þátt (fjórtán mættu svo til leiks). Keppnin fór á þann veg að spænska nýrokksveitin Second sigraði, í öðru sæti varð kornung söngkona frá Hollandi að nafni Del- ise sem kom fram ásamt hljómsveit sinni en þriðja sætið fór til rokkdú- ettsins Mexico frá Skotlandi. Second fær þar með titillinn „Besta nýja hljómsveitin í Evrópu“ og verðlaun upp á 10.000 pund. Hún mun svo keppa í alheims- keppninni sem fram fer í nóvember, þar sem sveitir frá öllum heims- hornum munu keppa. Morgunblaðið hringdi í trommara Naglbíta, Benedikt Brynleifsson, þar sem hann var staddur í Lund- únum. Hann gat ekki neitað því að hann hefði orðið fyrir vonbrigðum, enda var þetta hrein og klár keppni „En þar fyrir utan var þetta æð- islega gaman. Spennandi að spila í London og svona. En ég verð nú að segja alveg eins og er að ég átti von á að við yrðum með þeim efstu eða hreinlega að við myndum taka þetta. Ef ég miða við andstæð- ingana.“ Aðspurður segir hann umgjörðina um keppnina hafa verið dálítið skrýtna. „Það var eins og það væri engin yfirumsjón í gangi. Það kom enginn talsmaður keppninnar og bauð sveit- irnar velkomnar og útskýrði reglur og tilhögun. Við þurftum að finna út úr þessu upp á eigin spýtur. Já, það var víða pottur brotinn í skipulaginu þarna, ég verð að segja það.“ Benedikt segir kinnroðalaust frá því að honum hafi fundist allflestar sveitirnar þarna fremur miklir „amatörar“. „Böndin þarna voru t.d. ekki á sama gæðastaðli og margar hljóm- sveitir hérna heima. Mér varð ljóst að metnaður íslenskra hljómsveita heima er mikill, miðað við það sem ég sá þarna úti.“ Benedikt er þó auðheyranlega reifur og glaður og segist að lokum stoltur af Naglbítunum, hann sé ánægður með framlag þeirra í keppninni. 200.000 naglbítar kepptu í Náðu ekki sæti 200.000 naglbítar: Benni, Villi og Kári. Baráttu bandanna í London www.bobawards.net SMS tónar og tákn Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb 2. sýn í kvöld kl 20 - gul kort - UPPSELT 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT, Su 1/2 kl 20 - ATH. AUKASÝNING Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Fö 20/2 kl 20, - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 Lau 28/2 kl 20- UPPSELT, Su 29/2 kl 20 Fö 5/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20, Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20 ERLING eftir Ingvar Arnbjörnsen Fi 29/1, lau 31/1, su 8/2, su 22/2 Aðeins þessar sýninga RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Su 25/1 kl 16, Lau 31/1 kl 16, Su 1/2 kl 16 Athugið breyttan sýningartíma STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Lau 24/1 kl 20:30, Su 25/1 kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20, Lau 31/1 kl 20, Su 8/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 24/1 kl 14, - UPPSELT, Su 25/1 kl 14, - UPPSELT Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14 MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU. Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson Einleikari ::: Sigurgeir Agnarsson Johannes Brahms ::: Tilbrigði um stef eftir Joseph Haydn Joseph Haydn ::: Sellókonsert í C-dúr Modest Músorgskíj ::: Nótt á Nornagnípu Sergej Rakhmanínov ::: Vocalise Pjotr Tsjajkovskíj ::: 1812, forleikur FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR KL.19:30 FÖSTUDAGINN 23. JANÚAR KL.19:30 VALINKUNN VERK AF VINSÆLDALISTA ALDANNA Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19 5. sýn. lau. 24. jan. örfá sæti 6. sýn. fös. 30. jan. örfá sæti 7. sýn. lau. 31. jan. nokkur sæti 8. sýn. fös. 6. feb nokkur sæti „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan loftkastalinn@simnet.is Fim. 22. janúar kl. 20 örfá sæti Lau. 31. janúar kl. 20 laus sæti Lau. 7. febrúar kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Vegna fjölda áskorana Aukasýningar af GREASE! Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn 20% afsláttur á eftirfarandi sýningar: Mið. 4. feb. kl. 19.00 laus sæti Fim. 5. feb. kl. 19.00 laus sæti Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti lau. 24. jan. kl. 20 - laus sæti fös. 30. jan. kl. 20 - laus sæti Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtud.- sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur í hádeginu Fös. 23. janúar. k l . 1 1 . 4 5 . Fös. 30. janúar. k l . 1 1 . 4 5 . Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Tenórinn Fös. 23. jan. k l . 20:00 örfá sæti Lau. 31. jan. k l . 20:00 laus sæti Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fim. 22. jan. k l . 21:00 örfá sæti Lau. 24. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fös. 30. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Fim. 05. feb. k l . 20:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Vegna fjölda áskoranna verða örfáar aukasýningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.