Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.01.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2004 61 KRINGLAN Sýnd kl. 6. Enskt. tal. AKUREYRI kl. 6. Ísl. tal KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 10. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum FourWeddings, Bridget Jones & Notting Hill GH. Kvikmyndir.com HJ.MBL Kvikmyndir.is AKUREYRI Sýnd kl. 10. Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI kl. 3.50. Ísl. tal.  VG DV Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Hennar draumar. Hennar skilmálar. Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum. KRINGLAN kl. 6. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 11. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. 15.000 MANNS Á TVEIMUR VIKUM! Næstbesta opnun íslenskrar kvikmyndar frá upphafi! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8. ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl. tal. kl. 6. Enskt. tal. HJ. MBL ÓHT. Rás2 ÞRÍLEIKURINN um Hringadrótt- inssögu hefur slegið ýmis met og nú síðast hvað lengsta kreditlistann varðar í lok kvikmyndar í Hollywood. Hilmir snýr heim lýkur á níu og hálfr- ar mínútu löngum lista með hundr- uðum nafna. Þetta er í mikilli mót- sögn við gamlar myndir, eins og þöglu hryllingsmyndina Nosferatu en þar var minnst á 16 nöfn á níutíu sekúnd- um. Mikilvægt í iðnaðinum Mikilvægt er í kvikmyndaiðnaðin- um að minnst sé á hvern og einn sem þátt tók í myndinni. „Í krafti hags- munasamtaka er búið að setja fleira og fleira fólk á listann sem áður hefði ekki átt heima þar,“ segir Patrick Fahy, sérfræðingur hja Bresku kvik- myndastofnuninni, í samtali við BBC. Stórstjörnur vilja oft að minnst sé á fylgdarlið þeirra í heild sinni. Minnst er á 17 manna hóp Russells Crowes í myndinni Meistari og sjóliðsforingi. Í kvikmyndaiðnaðinum er gott fyr- ir fólk að það sé minnst á það í kredit- listanum en venjulegir kvikmynda- gestir veita þessu ekki mikla athygli. „Fólki er sama um þessa lista,“ segir Fahy. Leikarasamtökin Equity í Bret- landi hafa kvartað yfir því að oft sé farið of hratt yfir sögu í kreditlistan- um í sjónvarpi. Samtökin segja að það komi sífellt oftar upp að listinn fari of hratt yfir skjáinn eða sé sleppt algjör- lega og settur þess í stað á vefsíðu þáttarins. Áhorfendur missa áhugann BBC segir að tilhneiging til að skipta um stöð aukist um 400% á með- an verið er að sýna kreditlistann því áhorfendur missi áhugann. Leikarar kvarta hins vegar yfir því að þegar fljótt sé farið yfir listann gefi það þau skilaboð að listamennirnir sjálfir skipti ekki miklu máli. „Kreditlistar eru leið leikarans til að fá frekari vinnu,“ ítrekar einn fé- lagi í Equity. Þannig er erfitt að gera báðum til hæfis og kannski ekki skrýtið að list- arnir séu enn að lengjast. Leikarar vilja sjá nöfnin sín lengur á skjánum Sífellt lengri kredit- listar í kvikmyndum Þriðja hluta Hringadrtóttinssögu lýkur á níu og hálfrar mínútu löngum kreditlista með hundruðum nafna, þeim lengsta í sögu Hollywood.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.