Morgunblaðið - 01.02.2004, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11
12 13
14
15
16 17 18 19 20
21
22 23
24 25 26
27
28
29
30
31
32
Lárétt
1. Borg var sjáanleg í Evrópu. (6)
4. Hæg ferð sníkjudýra. (10)
8. Í litaðri sprengingu verður mikill flýtir (1+6+6)
10. Kona sem átti erfitt með að anda í höllinni? (5)
12. Skófatnaður væntanlegrar drottningar. (8)
14. Vökvar til þess gerð tunna? (7)
15/29. Björn sem er góður í loðfeld. (6+5+5)
16. Verndar starf í verksmiðju? (7)
20. Ha, brella leiðir í ljós dóttur Snorra. (8)
22. Illa mest meiða. (8)
24. Það sem þú færð í ákveðinni íþróttagrein fyrir að lenda
í leðju? (7)
25. Set Ning í málsgrein. (7)
27. Hundraðasti skipast í ákveðna röð. (6)
28. Að loknum hávaða finnst yndi. (9)
30. Hún verðskuldar en er þó með fyrirvara. (7)
31. Fangelsun sem varð haldgóð. (8)
32. Enn púkinn finnst í líkamshlutanum. (6)
Lóðrétt
2. Sorg og kyrrð í mildri hryggð. (9)
3. Læstar í látalátum. (6)
5. Lokaðar en samt hnittnar. (8)
6. Úrkoma sem Mídas snerti. (8)
7. Atburðarrás fyrir neðan byggist á svikum. (10)
9. Einn þúsundasti af auðugum manni. (5)
11. Vatnsból sem aldrei þrýtur? (12)
13. Það sem Sesar gróf? Nei, aðgerð. (14)
17. Ættingi sem er alltaf sammála manni? (8)
18. Ef til vill fjas um að rúllast. (7)
19. Fé í Leikfélagi Reykjavíkur er geldfé. (5)
21. Staður sem stoppar bernsku manns (11)
23. Mikilvægasta beinið í mjaðmagrindinni? (7)
24. För lokið þegar hún er tilbúin. (8)
26. Berst úr Norðurátt geislavirkt efni út í umhverfið? (8)
29. Sjá 15. lárétt.
30. Drykkur sem ég vona að þú fáir. (4)
1. Hvað er James Brown gamall?
2. Hvers lenskir eru þættirnir
Skrifstofan (The Office)?
3. Hvaða leikari/leikstjóri er að gera
mynd um Che Guevara?
4. Hvaðan er þungarokksveitin
Amon Amarth?
5. Hvað heitir sigurvegarinn í söng-
keppni Samfés?
6. Hvað hefur Jacques Perrin, leik-
stjóri Heims farfuglanna, leikstýrt
mörgum myndum?
7. Hvað eru meðlimir orgelkvartettsins
Apparats margir?
8. Hver fer með burðarrulluna í
Draugabælinu (The Haunted
Mansion)?
9. Hvaða djasskonu setur Björgvin
Halldórsson á fóninn/undir
geislann á sunnudagsmorgnum?
10. Hvað fékk Hilmir snýr heim
margar tilnefningar til Ósk-
arsverðlauna?
11. Hverja mun Selma Björns leika í
Grease?
12. Hvað hefur karlaklúbbur Fem-
ístafélagsins staðið fyrir mörg-
um fræðslukvöldum á Grand
Rokk?
13. Hver var aðalstarfi Helmut New-
ton?
14. Hvað heitir sonur Ingvars E. Sig-
urðssonar, sem leikur í Kalda-
ljósi?
Hvað heitir Heiða fullu nafni?
1. Hann er sjötugur. 2. Þeir eru breskir. 3. Robert Redford. 4. Hún er frá Svíþjóð. 5. Rakel Páls-
dóttir. 6. Einni. 7. Fimm. 8. Eddie Murphy. 9. Ellu Fitzgerald. 10. Ellefu. 11. Krissu (Rizzo). 12.
Þremur. 13. Hann fékkst við ljósmyndun. 14. Áslákur. 15. Ragnheiður Eiríksdóttir.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Lárétt: 1. Út og suður, 4. Færibandið, 9. Agn-
dofi, 10. Söguskoðun, 11. Sívali turninn, 12.
Tuddi, 13. Froðufellir, 15. Askur, 17. Diskótek,
19. Eldfluga, 22. Mánabrúður, 23. Helgiblær,
25. Seljurót, 27. Hlébarðinn, 28. Fásinni.
Lóðrétt: 1. Úrval, 2. Gaddavír, 3. Ritstuldur, 4.
Fargan, 5. Refsing, 6. Ataðist, 7. Dvínandi, 8.
Einir, 11. Spursmál, 13. Framlag, 14. Los-
araleg, 16. Feigðarflan, 18. Hafliði, 20. Amr-
andi, 21. Þrátefli, 24. Eflist, 26. Janus.
Vinningshafi krossgátu
Hulda H. Hjartardóttir, Breiðavík , 110
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Dóttir Gæfunnar eftir Isabel Allende í
þýðingu Kolbrúnar Sveinsdóttur. Bókin er
gefin út af Mál og menningu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
1 2 3 4 5 6 7
8
9 10
11
12
13 14
15 16
17
18
19 20 21
22
23 24
25 26
27
28
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni
og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi
merktu Krossgáta
Sunnudagsblaðsins,
Morgunblaðið, Kringlan
1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn kross-
gátunnar rennur
út fimmtudaginn 5. febr-
úar
Heppinn þátttakandi
hlýtur bók af bóksölu-
lista, sem birtur er í
Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA.
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl. is. Slóðin er: http://www.mbl. is/mm/folk/krossgata/index.html
Á 6. HÆÐ Grófarhúss, Tryggvagötu
15, Reykjavík stendur Borgarskjala-
safn Reykjavíkur fyrir sýningunni
„Ólíkt – en líkt“ í samvinnu við Borg-
arskjalasafnið í Birmingham, í Ala-
bamafylki Bandaríkjanna, en henni
lýkur mánudaginn 2. febrúar.
Á sýningunni eru svokallaðar
augnabliksmyndir frá Birmingham,
sem lýsa sögu fjölskyldunnar og hins
daglega lífs.
Birmingham, Alabama var þekkt-
ur vettvangur baráttu svartra fyrir
réttindum sínum. Þrátt fyrir langa
búsetu svartra og hvítra í Bandaríkj-
unum bjuggu þessir tveir kynþættir
aðskildir þar til á allra síðustu ára-
tugum. Margt var þó líkt með lífs-
háttum þeirra og þegar öllu er á
botninn hvolft, meira sem sameinaði
þá heldur en sundraði. Á sýningunni
eru 284 myndir, teknar á tímabilinu
1900-1950, fengnar úr einkaskjala-
söfnum fólks í Birmingham.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur vill
með þessari sýningu systursafns
síns í Bandaríkjunum vekja athygli á
mikilvægi skjala einstaklinga sem
heimilda um sögu okkar. Víða liggja
bréf og ljósmyndir í skókössum og
skúffum í heimahúsum. Safnið óskar
eftir að fá slík gögn til varðveislu
óháð aldri þeirra.
Sýning hestamanna
úr Borgarfirði
Á Borgarskjalasafni stendur einn-
ig yfir bráðskemmtileg sýning um
Hestamannafélagið Faxa í Borgar-
firði. Sýningin kemur frá Héraðs-
skjalasafni Borgarfjarðar og er liður
í samstarfi safnanna. Sýndir eru
verðlaunagripir, fjölmörg skjöl og
ljósmyndir sem veita innsýn í hið
fjölbreytta og merka starf félagsins í
gegnum árin. Nýlega fékk Héraðs-
skjalasafnið að gjöf skjöl Ara Guð-
mundssonar sem var einn af stofn-
félögum Hestamannafélagsins og
gegndi formennsku þar í 22 ár. Mik-
ill fengur er fyrir héraðsskjalasafnið
að fá skjölin til varðveislu en til
stendur að rita sögu Hestamanna-
félagsins á næstunni. Borgfirðingar
og aðrir áhugamenn um hesta-
mennsku eru hvattir til að láta sýn-
inguna ekki fara fram hjá sér. Sýn-
ingin stendur til 3. febrúar nk. og er
opin mán.-fim. 10-20, fös. 11-19 og
um helgar 13-17.
Tvær sýningar hafa verið settar upp í Borgarskjalasafni
Sýning á fjölskyldualbúmum
frá Birmingham að ljúka LJÓSMYNDASTOFAN Ás-mynd hefur flutt starfsemi
sína í nýtt húsnæði í
Hraunbæ 119 í Reykjavík
en fyrirtækið var áður í
Mosfellsbæ. Eigendur Ás-
myndar eru Ásdís Jóns-
dóttir ljósmyndari og Sig-
urður Ívarsson MBA.
Starfsemi fyrirtækisins
er margþætt, því auk allrar
almennrar ljósmyndaþjón-
ustu á borð við brúð-
armyndir, passamyndir,
fermingar- og fjöl-
skyldumyndatökur tekur
Ásmynd jafnframt stafræn-
ar myndir af starfsfólki og
vinnuumhverfi fyrir heimasíður og
bæklinga. Ásmynd notast við nýj-
ustu tækni í stafrænni ljósmyndun
þar sem hægt er að skoða og velja
myndirnar á tölvuskjá jafnóðum
og útprentun er síðan á ljós-
myndapappír. Jafnframt hefur fyr-
irtækið tekið í notkun nýja heima-
síðu, www.asmynd.is, segir í
fréttatilkynningu.
Stafræn ljósmyndastofa
opnuð í Árbænum
Eigendur Ásmyndar, Ásdís Jónsdóttir og
Sigurður Ívarsson.