Morgunblaðið - 01.02.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.02.2004, Blaðsíða 64
FÓLK 64 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Grænt Ljós: Sumarstuldur (Project Greenlight: Stolen Summer) Drama Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. 91 mín. Leikstjórn og handrit Peter Jones. Aðalhlutverk Aidan Quinn, Bonnie Hunt, Adi Stein, Kevin Pollack. HÉR fer afrakstur samkeppni sem þeir gulldrengir Ben Affleck og Matt Damon stóðu fyrir á Netinu og kölluð Project Greenlight. Var um að ræða handritasamkeppni þar sem verð- launin voru þau að Affleck og Damon lofuðu að framleiða og safna fjár- magni til að kvik- mynda sigurhand- ritið. Og hér er svo útkoman. Sigur- handritið, Stolen Summer. Upp- vaxtarsaga ungs þenkjandi írskætt- aðs drengs Pete O’Malley (Stein) sem eyðir heilu sumri í að leita svara við stórum spurningum um trúna, til- vist Guðs og hvað hann þurfi að gera til að komast til himna. Sjálfur er Pete kaþólskur en fær mikinn áhuga á gyð- ingdómi er hann kemst að í gegnum vin sinn og föður hans (Pollack) sem er vinalegur rabbíi, að gyðingar sækj- ast ekki eftir því að vera bjargað af Jesú Kristi. Þegar vinurinn deyr úr hvítblæði færist Pete nær föður hans rabbíanum, sem setur föður Pete (Quinn) algjörlega úr jafnvægi enda íhaldssamur og fordómafullur í meira lagi. Hér er allt voðalega slétt og fellt og vel gert. Ótal áhugaverðum spurning- um er velt upp en vandinn er bara sá að allt verður þetta svo uppskrúfað og ótrúverðugt, næsta akademískt, rétt eins og hér sé á ferð einhvers konar fyrir fram skipulagt útskriftarverk- efni úr virðulegum skóla. Allt of mikið traust er sett á söguhetjuna og fárán- lega flóknar pælingar að bærast í ungum kolli. Kevin Pollack er þó al- veg glimrandi góður hér og tekst næstum því einum að hefja myndina upp úr meðalmennskunni. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sterkt á pappírnum FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR KL. 19:30 MYRKIR MÚSÍKDAGAR NÝTT, FERSKT OG ÍSLENSKT Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Niclas Willén Þuríður Jónsdóttir ::: Flow and Fusion Finnur Torfi Stefánsson ::: Hljómsveitarverk VI Jón Leifs ::: Endurskin úr norðri, op. 40 Þórður Magnússon ::: Sinfonietta Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20-UPPSELT, , Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - AUKASÝNING, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20, Lau 17/4 kl 20, Su 18/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20, Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen su 8/2 kl 20, su 15/2 kl 20. lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Í dag kl 16 Síðasta sýning IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Frumsýning su 8/2 kl 20, - UPPSELT, Fi 12/2 kl 20, Fi 19/2 kl 20Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Su 8/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT, Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14, Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14 GLEÐISTUND FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Kammersveit Reykjavíkur Zukofsky snýr aftur 30 ára afmælistónleikar sunnudaginn 1. febrúar kl. 17.00 í Langholtskirkju Haukur Tómasson: Sería. Olivier Messiaen: Trois Petites Liturgies de la Présence Divine. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Miðasala í 12 tónum, Skólavörðustíg Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur í hádeginu Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Tenórinn Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti Fim. 12. feb. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fös. 13. feb. k l . 21:00 nokkur sæti Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Lau. 21. feb. k l . 19:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Vegna fjölda áskoranna verða örfáar aukasýningar Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19 Fös. 6. feb. uppselt Ath. leikhúsumræður eftir sýningu Lau. 7. feb. nokkur sæti Fös. 13. feb. nokkur sæti Lau. 14. feb. nokkur sæti „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan Vegna fjölda áskorana Aukasýningar af GREASE! Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn 20% afsláttur á eftirfarandi sýningar: Mið. 4. feb. kl. 19.00 örfá sæti laus Fim. 5. feb. kl. 19.00 örfá sæti laus Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu. Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy fös. 6. feb. kl. 20 - laus sæti lau. 14. feb. kl. 20 - laus sæti ÞRIÐJUDAGUR 3. FEB. KL. 20 TÍBRÁ: LJÓÐATÓNLEIKAR Hanna Dóra Sturludóttir og Steinunn Birna Ragnarsdóttirflytja ljóðasöngva eftir Grieg, Wolf, Jórunni Viðar, Strauss og ísl. sönglög. MIÐVIKUDAGUR 4. FEB. KL. 20 MYRKIR MÚSÍKDAGAR. Tréblásarar. Kristjana Helgadóttir, Ingólfur Vilhjálmsson, Tinna Þorsteins- dóttir, Áki Ásgeirsson. FÖSTUDAGUR 6. FEB. KL. 20 MYRKIR MÚSÍKDAGAR . Raftónleikar. Þuríður Jónsdóttir, Ríkharð- ur Friðriksson, Kjartan Ólafsson, Hilmar Örn Hilmarsson, Hilmar Þórðarson. LAUGARD. 7. FEB. KL. 11-14.30 WASTE OF MONEY. Málþing um íslenska nútímalist í tengslum við Carnigie Art Award sýningu í Listasafni Kópavogs, sjá nánar www.gerdarsafn.is MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.