Morgunblaðið - 03.02.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.02.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2004 39 VIÐ viljum vekja athygli á einum starfsþætti kirkjunnar á Seltjarn- arnesi, þ.e. kyrrðarstund á há- degi hvers miðvikudags. Hún er ætluð fólki, sem vill í önnum dagsins taka sér hvíldar- og hug- leiðslustund um hádegið og fylgja henni eftir með dálitlum snarbít. Þetta gengur þannig fyrir sig: Kl. 12 á hádegi hefst stutt helgi- stund í kirkjunni. Leikið er á org- el, sunginn sálmur, lesin stuttur texti úr heilagri ritningu og fylgja honum örfá útlegging- arorð. Síðan neyta þau heilags sakramentis sem það vilja og í lokin er fyrirbæn. Þessi stund tekur um 20–25 mín. Að henni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Slík máltíð kostar 500 kr. Við viljum minna á þennan möguleika og vonum að hann geti hentað þér. Með bestu kveðjum. Starfsfólk Seltjarnar- neskirkju. Fullorðinsfræðsla í Hallgrímskirkju MESSAN og hversdagslífið Viltu vita meira um messuna og inntak hennar? Hvernig tengist guðs- þjónustan hversdagslífinu? Viltu nálgast trúna að nýju, þroskast í trúarlífi þínu? Viltu læra meira um táknmál og tungumál trú- arinnar? Leitarðu að trúarlegri festu og endurnýjun? Efnt verður til námskeiðs í Hallgrímskirkju í febrúar og fram í mars um mess- una og hversdagslífið. Nám- skeiðið nefnist Lifandi steinar. Því er ætlað að koma til móts við venjulegt fólk sem vill læra meira um trúna, messuna og tengsl hennar við daglega lífið. Nám- skeiðið verður á fimmtudags- kvöldum frá 5. febr.–11. mars að báðum dögum meðtöldum. Námskeiðið er öllum opið. Það verður haldið í Suðursal Hall- grímskirkju sex fimmtudags- kvöld kl. 20–22, en að auki verð- ur hópurinn saman einn laugardag í miðju námskeiði frá kl. 10–15. Leiðbeinendur verða Jón Dalbú Hróbjartsson og Jón- anna Björnsdóttir. Innritun fer fram hjá kirkju- vörðum í Hallgrímskirkju kl. 9– 17 virka daga, sími 510 1000. Verið velkomin því „Lifandi steinar“ er fyrir venjulegt fólk. Foreldramorgnar Selfosskirkju MIÐVIKUDAGINN 4. febrúar 2004 kl.11.00 heimsækir Sigurjón Andrésson, rannsóknar- og for- varnarfultrúi hjá Sjóvá- Almennum tryggingum, okkur og mun hann leiðbeina okkur um rétta notkun bílstóla og annars öryggisbúnaðar fyrir börn í bíl- um. Þessi fræðsla getur komið að gagni fyrir alla foreldra barna undir 6 ára aldri. Fræðslan getur einnig nýst fyrir ömmur, afa og aðra þá sem sjá um að að festa börn í bíla. Hugum að öryggi barnanna. Allir velkomnir. Kyrrðarstund í Seltjarnar- neskirkju Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur há- degisverður að lokinni bænastund. Allir vel- komnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safn- aðarsal. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður á sanngjörnu verði að helgistund lokinni. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja, eldri borgarar. Félagsvist mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13. Brids aðstoð á föstudögum kl. 13. Þátttaka tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla Laugar- neskirkju kl. 20. Biblíulestur í umsjá Lauf- eyjar Waage. Ath. breytta tímasetningu. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Þorvaldur Halldórsson leiðir lofgjörðina við undirleik Gunnars Gunnarsonar á flygilinn og Hann- esar Guðrúnarsonar sem leikur á klassísk- an gítar. Gengið er inn um aðaldyr kirkju. Kl. 21.30 fyrirbænaþjónusta við altarið í umsjá bænahóps kirkjunnar. Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15. Vetrar- námskeið. Litli kórinn – kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel- komnir. Kynning á Alfa III kl. 19. Á námskeið- inu er Fjallræða Jesú til umfjöllunar. Skrán- ing í síma 511-1560 eða á neskirkja- @neskirkja.is. Námskeiðið er öllum opið. Umsjón hefur sr. Örn Bárður Jónsson. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10–12. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar kl. 10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16.00. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldramorgnar í safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börnum í safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börn- um í Ártúnsskóla. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Leikfimi Í.A.K. kl 11.15 í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Kl. 12.00 léttur málsverður, helgistund í umsjá sr. Magnúsar B. Björnssonar, samverustund, dagskrá í umsjá heimafólks. Kaffi. Ung- lingakór Digraneskirkju kl. 17.00–19.00. KFUM&KFUK Fyrir 10–12 ára börn kl 17.00–18.15, húsið opnað kl. 16.30. Alfa kl. 19.00. Hvernig get ég verið viss í minni trú? Kennari Magnús Björn Björnsson. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja: Strákastarf 8–12 ára kl. 17.00. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar, alltaf eitthvað gott með kaffinu. Kirkjukrakkar með börn á aldr- inum 7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðs- félag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Graf- arvogskirkju kl. 20. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur prestar kl. 9.15 í umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs- sonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgnar í safnað- arheimilinu Borgum kl. 10–12. Samveru- stund kl. 14.30–16. Fræðandi innlegg í hverri samveru, lagið tekið undir stjórn Sig- rúnar Þorgeirsdóttur. Kaffi og stutt helgi- stund. Allir hjartanlega velkomnir. Starf með 8–9 ára börnum í Borgum kl. 17–18 í um- sjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Starf með 10–12 ára börnum á sama stað kl. 18–19 í umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgnar í Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3, kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12. SELA yngri deild kl. 20–22. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Dagskrá fyrir 8–9 ára í dag kl. 15.30–16.30. Dagskrá fyrir 10–12 ára (TTT) í dag kl. 17–18. Skemmtilegar stundir fyrir hressa krakka. Æskulýðsfélagið (Meg- as) heldur vikulegan fund kl. 19.30–21 í kvöld. Umsjón með starfi þessara hópa hafa Anna Hulda Einarsdóttir og Sigríður Rún Tryggvadóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kl. 16.30–18 er op- ið hús fyrir 7–9 ára krakka. Kl. 20–22 er op- ið hús fyrir unglinga 13–15 ára. Vídalínskirkja. Opið hús kl. 13–16.30 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Karlar og kon- ur, yngri sem eldri, eftirlaunafólk, öryrkjar og atvinnulausir eru velkomnir. Spilað, spjallað og kíkt í blöðin. Samverunni lýkur með helgi- stund kl. 16. Umsjónarmaður Nanna Guð- rún djákni. Þorlákur sækir þá sem vilja og ekur þeim heim. Sími 869-1380. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30– 19. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 09. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15.00 Kirkjuprakkarar Landakirkju, 6–8 ára krakk- ar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leið- togarnir. Kl. 16.00 Kóræfing Litlu lærisvein- anna, yngri og eldri saman. Kórstjóri Joanna Wlasczcyk og umsjónarmaður Kristín Hall- dórsdóttir. Kl. 20.30 Kyrrðarstund í Landa- kirkju. Guðmundur H. Guðjónsson organisti leikur og sr. Fjölnir Ásbjörnsson leiðir stund- ina. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 10– 12 og 13–16 með aðgengi í kirkjuna og Kap- ellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15.10–15.50, 8. I.M. & 8. J. í Myllubakka- skóla, kl. 15.55–16.35, 8. S.V. í Heiðar- skóla og kl. 16.40–17.20 8. V.G. í Heið- arskóla. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Nánari upp- lýsingar á www.kefas.is AD KFUK. Fundur í kvöld kl. 20. Velkomin í Undraland. Nýtt fræðsluefni í barnastarfi. Valdís Magnúsdóttir kennari og Margrét Jó- hannesdóttir hjúkrunarfræðingur annast efni fundarins. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Ferm- ingarfræðsla kl. 15. Hópur 3 (8.A og 8.B Brekkuskóla). Glerárkirkja. Kyrrðarstund í kapellu kl. 18.10. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 17.30 Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Kl. 19.15 Alfanámskeið. Safnaðarstarf KIRKJUSTARF Fagþjónustan ehf. Allar almenn- ar utanhússviðgerðir, lekavið- gerðir og breytingar utanhúss sem -innan. Fagþjónustan ehf., sími 860 1180. Einu sinni skáti, ávallt skáti. Er ávallt viðbúinn til að aðstoða þig, ég get þrifið, bakað, senst f. þig eða ekið þér, tekið til í bílskúrn- um, geymslunni, nefndu það og við ath. málið í sameiningu. Uppl. í s. 822 5674 og 586 2374. Tölvuviðgerðir - nettengingar - internet Er tölvan biluð eða með vírus? Þarf að nettengja? Mæti á staðinn, verð frá 3.500 kr. „Þekking og reynsla.“ T&G, s. 696 3436. Skoðið tilboð- in á www.simnet.is/togg Orkuboltarnir Reynsla - þekking og árangur. Þrífum íbúðir, stiga- ganga, flutningsþrif, húsgögn, teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum öryrkjum og eldri borgurum af- slátt. Sími 587 1420 og 699 8779. Mynd- og hljóðvinnsla Færum 8 mm filmur á myndbönd og geisladiska. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóðriti, Laugav. 178, s.568 0733 - www.mix.is Bruna- og hljóðvarnir. Askalind 6 - Sími 554 1800 - www.protak.is www.midlarinn.is leitar að Grásleppuleyfi og netaúthaldi fyrir viðskipavin. Einnig niðurleggjara og 3ja rótora sjóvélaspili. Uppl. í s. 892 0808. Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi. Uppl. í síma 438 6781 og 892 9360. Nr. A-423. Sómi 870. Vél: Yan- mar 440 hö. Mjög öflugur Sómi 870 til sölu með fullkomnustu siglingatækjum, m.a. Maxsea tölvu, Furono forrita og e-map kortum. Gps "giró" 3 hatta kerfi. Plotter og sjálfst. Tengt við tölvu o.fl. 6000i rúllur fylgja með. Áhv. 8.0 millj. jap. yen. Nánari uppl.: Skipamiðlunin Bátar & Kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, www.skipasala.is Toyota Rav 4 árg. '00, ek. 65 þús. km. 5 dyra, samlitur, ný heils- árs- dekk, ný vél frá Toyota í ábyrgð, áhv. 780.000 kr. Upplýsingar s. 669 9818. Toyota Carina E GLI Sedan 1800cc, sjálfskiptur, ek. 130 þ. km, dráttarkúla. Verð kr. 720 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Opel Astra 1600cc SYW 10/98, ek. 146 þ. km. Beinskiptur, abs, fjarst. Samlæsingar, geisla- spilari. Verð kr. 790 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. MMC Pajero V6 3000cc 32” breyttur, 10/98, ek. 101 þ. km. Abs, öryggispúðar, kastaragrind, kastarar, geislaspilari, driflæsing- ar. Verð kr. 1.990 þús. Skipti mög- uleg á ódýrari. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. M. Benz E 230 Avantgarde 07/ 96. Ek. 156 þ. Km. Sjálfskiptur, leðuráklæði, hiti í sætum, Xenon- ljós, geislaspilari. Verð 1.790 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Hyundai Santa Fe V6 2700cc 01/03, sjálfskiptur, ek. 22 þ. km. Abs, álfelgur, dráttarkúla, sumar- og vetrardekk, viðarinnrétting, hiti í sætum. Verð 2.490 þús., áhvíl- andi 1.380 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Grand Cherokee '04 Getum út- vegað með fárra daga fyrirv. flestar gerðir af nýjum Grand Cherokee bílum. Ýmsir litir og út- færslur mögul. V. frá 3.990.000 (Laredo) til 4.990.000 (Ltd). Ath. allt nýir og ókeyrðir bílar. Upplýsingar í síma 892 5628. Golf árg. '94, 1,4 GLI, 5 dyra, ek- inn 140 þús. Ásett verð 320 þús., verð 250 þús. Uppl. í síma 848 7444 og 555 4365 Elvar. Ford Focus Ghia Ekinn aðeins 15 þ. km, 05/99, beinskiptur, 1600cc, abs, geislaspilari, fjarst., samlæsingar, öryggispúðar. Verð 1.090 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Ford Explorer ek. 140 þús. km. Vel með farinn og snyrtilegur Ex- plorer Limited. Rafmagn í öllu, sjálfskiptur, leður o.fl. Verð 690 þ. kr. Skipti ath. dý/ód. Uppl. í síma 894 2400. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launa- útreikningar o.fl. Sími 561 1212, GSM 891 7349 - www.kjarni.net. Fyrirtækjaþjónusta — húsfélagaþjónusta Við sjáum um bókhald, virðis- aukaskatt, laun og skattframtöl fyrir fyrirtæki gegn föstu mánað- argjaldi. Einnig önnumst við upp- gjör og gerum ársreikninga fyrir húsfélög. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf., sími 511 29 30. Viðskiptastofan ehf.  Bókhald/laun.  Ársreikningar/uppgjör.  Skattframtöl.  Skjalagerð.  Alhliða viðskiptaþjónusta.  Ódýr og góð vinna. Ármúla 29 - Sími 587-4878. Subaru Impreza WRX árg. '01, ek. 53 þús. Til sölu Subaru WRX 04/01 með öllu, glæsil. sportbíll. 450.000 hjómtæki, allur samlitur. Verð 2.390.000, lán 1.600.000, afb. 34.000. Uppl. 421 8808, 892 8808. Húseigendur, fyrirtæki og stofnanir: Eruð þið að spá í breytingar eða lagfæringar á húseigninni eða tiltekt fyrir sumarið? Látið þetta ekki bíða lengur! Uppl. í síma 848 1488 alaska@alaska.is Þarftu að auglýsa bílinn þinn ? Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla- blaðinu á miðvikudögum. Auglýsing með mynd á kr. 995. Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðj- udögum. Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111. Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.