Morgunblaðið - 03.02.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2004 39
VIÐ viljum vekja athygli á einum
starfsþætti kirkjunnar á Seltjarn-
arnesi, þ.e. kyrrðarstund á há-
degi hvers miðvikudags. Hún er
ætluð fólki, sem vill í önnum
dagsins taka sér hvíldar- og hug-
leiðslustund um hádegið og
fylgja henni eftir með dálitlum
snarbít.
Þetta gengur þannig fyrir sig:
Kl. 12 á hádegi hefst stutt helgi-
stund í kirkjunni. Leikið er á org-
el, sunginn sálmur, lesin stuttur
texti úr heilagri ritningu og
fylgja honum örfá útlegging-
arorð. Síðan neyta þau heilags
sakramentis sem það vilja og í
lokin er fyrirbæn. Þessi stund
tekur um 20–25 mín. Að henni
lokinni er léttur málsverður í
safnaðarheimilinu. Slík máltíð
kostar 500 kr. Við viljum minna á
þennan möguleika og vonum að
hann geti hentað þér. Með bestu
kveðjum. Starfsfólk Seltjarnar-
neskirkju.
Fullorðinsfræðsla í
Hallgrímskirkju
MESSAN og hversdagslífið Viltu
vita meira um messuna og inntak
hennar? Hvernig tengist guðs-
þjónustan hversdagslífinu? Viltu
nálgast trúna að nýju, þroskast í
trúarlífi þínu? Viltu læra meira
um táknmál og tungumál trú-
arinnar? Leitarðu að trúarlegri
festu og endurnýjun? Efnt verður
til námskeiðs í Hallgrímskirkju í
febrúar og fram í mars um mess-
una og hversdagslífið. Nám-
skeiðið nefnist Lifandi steinar.
Því er ætlað að koma til móts við
venjulegt fólk sem vill læra meira
um trúna, messuna og tengsl
hennar við daglega lífið. Nám-
skeiðið verður á fimmtudags-
kvöldum frá 5. febr.–11. mars að
báðum dögum meðtöldum.
Námskeiðið er öllum opið. Það
verður haldið í Suðursal Hall-
grímskirkju sex fimmtudags-
kvöld kl. 20–22, en að auki verð-
ur hópurinn saman einn
laugardag í miðju námskeiði frá
kl. 10–15. Leiðbeinendur verða
Jón Dalbú Hróbjartsson og Jón-
anna Björnsdóttir.
Innritun fer fram hjá kirkju-
vörðum í Hallgrímskirkju kl. 9–
17 virka daga, sími 510 1000.
Verið velkomin því „Lifandi
steinar“ er fyrir venjulegt fólk.
Foreldramorgnar
Selfosskirkju
MIÐVIKUDAGINN 4. febrúar
2004 kl.11.00 heimsækir Sigurjón
Andrésson, rannsóknar- og for-
varnarfultrúi hjá Sjóvá-
Almennum tryggingum, okkur
og mun hann leiðbeina okkur um
rétta notkun bílstóla og annars
öryggisbúnaðar fyrir börn í bíl-
um. Þessi fræðsla getur komið að
gagni fyrir alla foreldra barna
undir 6 ára aldri. Fræðslan getur
einnig nýst fyrir ömmur, afa og
aðra þá sem sjá um að að festa
börn í bíla.
Hugum að öryggi barnanna.
Allir velkomnir.
Kyrrðarstund
í Seltjarnar-
neskirkju
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli
kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar.
Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur há-
degisverður að lokinni bænastund. Allir vel-
komnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safn-
aðarsal.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris-
ganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður á
sanngjörnu verði að helgistund lokinni.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Háteigskirkja, eldri borgarar. Félagsvist
mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13.
Brids aðstoð á föstudögum kl. 13. Þátttaka
tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405.
Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla Laugar-
neskirkju kl. 20. Biblíulestur í umsjá Lauf-
eyjar Waage. Ath. breytta tímasetningu.
Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Þorvaldur
Halldórsson leiðir lofgjörðina við undirleik
Gunnars Gunnarsonar á flygilinn og Hann-
esar Guðrúnarsonar sem leikur á klassísk-
an gítar. Gengið er inn um aðaldyr kirkju. Kl.
21.30 fyrirbænaþjónusta við altarið í umsjá
bænahóps kirkjunnar.
Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15. Vetrar-
námskeið. Litli kórinn – kór eldri borgara kl.
16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel-
komnir. Kynning á Alfa III kl. 19. Á námskeið-
inu er Fjallræða Jesú til umfjöllunar. Skrán-
ing í síma 511-1560 eða á neskirkja-
@neskirkja.is. Námskeiðið er öllum opið.
Umsjón hefur sr. Örn Bárður Jónsson. For-
eldramorgunn þriðjudag kl. 10–12.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar kl.
10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16.00. Starf fyrir
10–12 ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með
tíu til tólf ára börnum í safnaðarheimilinu.
Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börn-
um í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja. Leikfimi Í.A.K. kl 11.15 í
kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Kl. 12.00
léttur málsverður, helgistund í umsjá sr.
Magnúsar B. Björnssonar, samverustund,
dagskrá í umsjá heimafólks. Kaffi. Ung-
lingakór Digraneskirkju kl. 17.00–19.00.
KFUM&KFUK Fyrir 10–12 ára börn kl
17.00–18.15, húsið opnað kl. 16.30. Alfa
kl. 19.00. Hvernig get ég verið viss í minni
trú? Kennari Magnús Björn Björnsson. (sjá
nánar: www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja: Strákastarf 8–12 ára
kl. 17.00.
Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús
kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og
spjall. Kaffiveitingar, alltaf eitthvað gott
með kaffinu. Kirkjukrakkar með börn á aldr-
inum 7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðs-
félag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Graf-
arvogskirkju kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur prestar kl.
9.15 í umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs-
sonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Kópavogskirkja. Foreldramorgnar í safnað-
arheimilinu Borgum kl. 10–12. Samveru-
stund kl. 14.30–16. Fræðandi innlegg í
hverri samveru, lagið tekið undir stjórn Sig-
rúnar Þorgeirsdóttur. Kaffi og stutt helgi-
stund. Allir hjartanlega velkomnir. Starf með
8–9 ára börnum í Borgum kl. 17–18 í um-
sjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Starf með
10–12 ára börnum á sama stað kl. 18–19 í
umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar.
Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgnar í
Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3,
kl. 10–12.
Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12.
SELA yngri deild kl. 20–22.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12
ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi,
Vonarhöfn frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja. Dagskrá fyrir 8–9 ára í dag
kl. 15.30–16.30. Dagskrá fyrir 10–12 ára
(TTT) í dag kl. 17–18. Skemmtilegar stundir
fyrir hressa krakka. Æskulýðsfélagið (Meg-
as) heldur vikulegan fund kl. 19.30–21 í
kvöld. Umsjón með starfi þessara hópa
hafa Anna Hulda Einarsdóttir og Sigríður
Rún Tryggvadóttir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kl. 16.30–18 er op-
ið hús fyrir 7–9 ára krakka. Kl. 20–22 er op-
ið hús fyrir unglinga 13–15 ára.
Vídalínskirkja. Opið hús kl. 13–16.30 í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Karlar og kon-
ur, yngri sem eldri, eftirlaunafólk, öryrkjar og
atvinnulausir eru velkomnir. Spilað, spjallað
og kíkt í blöðin. Samverunni lýkur með helgi-
stund kl. 16. Umsjónarmaður Nanna Guð-
rún djákni. Þorlákur sækir þá sem vilja og
ekur þeim heim. Sími 869-1380.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla
þriðjudaga kl. 10–12.
Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl.
18.30– 19.
Þorlákskirkja. Bænastund kl. 09.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15.00
Kirkjuprakkarar Landakirkju, 6–8 ára krakk-
ar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leið-
togarnir. Kl. 16.00 Kóræfing Litlu lærisvein-
anna, yngri og eldri saman. Kórstjóri Joanna
Wlasczcyk og umsjónarmaður Kristín Hall-
dórsdóttir. Kl. 20.30 Kyrrðarstund í Landa-
kirkju. Guðmundur H. Guðjónsson organisti
leikur og sr. Fjölnir Ásbjörnsson leiðir stund-
ina.
Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 10–
12 og 13–16 með aðgengi í kirkjuna og Kap-
ellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar.
Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl.
15.10–15.50, 8. I.M. & 8. J. í Myllubakka-
skóla, kl. 15.55–16.35, 8. S.V. í Heiðar-
skóla og kl. 16.40–17.20 8. V.G. í Heið-
arskóla.
Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í
Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Kefas. Bænastund kl. 20.30. Nánari upp-
lýsingar á www.kefas.is
AD KFUK. Fundur í kvöld kl. 20. Velkomin í
Undraland. Nýtt fræðsluefni í barnastarfi.
Valdís Magnúsdóttir kennari og Margrét Jó-
hannesdóttir hjúkrunarfræðingur annast
efni fundarins.
Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Ferm-
ingarfræðsla kl. 15. Hópur 3 (8.A og 8.B
Brekkuskóla).
Glerárkirkja. Kyrrðarstund í kapellu kl.
18.10.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 17.30
Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Kl. 19.15
Alfanámskeið.
Safnaðarstarf
KIRKJUSTARF
Fagþjónustan ehf. Allar almenn-
ar utanhússviðgerðir, lekavið-
gerðir og breytingar utanhúss
sem -innan.
Fagþjónustan ehf.,
sími 860 1180.
Einu sinni skáti, ávallt skáti. Er
ávallt viðbúinn til að aðstoða þig,
ég get þrifið, bakað, senst f. þig
eða ekið þér, tekið til í bílskúrn-
um, geymslunni, nefndu það og
við ath. málið í sameiningu. Uppl.
í s. 822 5674 og 586 2374.
Tölvuviðgerðir - nettengingar
- internet Er tölvan biluð eða
með vírus? Þarf að nettengja?
Mæti á staðinn, verð frá 3.500 kr.
„Þekking og reynsla.“
T&G, s. 696 3436. Skoðið tilboð-
in á www.simnet.is/togg
Orkuboltarnir Reynsla - þekking
og árangur. Þrífum íbúðir, stiga-
ganga, flutningsþrif, húsgögn,
teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum
öryrkjum og eldri borgurum af-
slátt. Sími 587 1420 og 699 8779.
Mynd- og hljóðvinnsla Færum
8 mm filmur á myndbönd og
geisladiska. Fjölföldum myndbönd
og geisladiska.
Mix-Hljóðriti, Laugav. 178,
s.568 0733 - www.mix.is
Bruna- og hljóðvarnir.
Askalind 6 - Sími 554 1800 -
www.protak.is
www.midlarinn.is leitar að
Grásleppuleyfi og netaúthaldi
fyrir viðskipavin.
Einnig niðurleggjara og 3ja rótora
sjóvélaspili. Uppl. í s. 892 0808.
Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi.
Uppl. í síma 438 6781 og
892 9360.
Nr. A-423. Sómi 870. Vél: Yan-
mar 440 hö. Mjög öflugur Sómi
870 til sölu með fullkomnustu
siglingatækjum, m.a. Maxsea
tölvu, Furono forrita og e-map
kortum. Gps "giró" 3 hatta kerfi.
Plotter og sjálfst. Tengt við tölvu
o.fl. 6000i rúllur fylgja með. Áhv.
8.0 millj. jap. yen. Nánari uppl.:
Skipamiðlunin Bátar & Kvóti,
Síðumúla 33, sími 568 3330,
www.skipasala.is
Toyota Rav 4 árg. '00, ek. 65 þús.
km. 5 dyra, samlitur, ný heils- árs-
dekk, ný vél frá Toyota í ábyrgð,
áhv. 780.000 kr. Upplýsingar s. 669
9818.
Toyota Carina E GLI Sedan
1800cc, sjálfskiptur, ek. 130 þ. km,
dráttarkúla. Verð kr. 720 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Opel Astra 1600cc SYW
10/98, ek. 146 þ. km. Beinskiptur,
abs, fjarst. Samlæsingar, geisla-
spilari. Verð kr. 790 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
MMC Pajero V6 3000cc
32” breyttur, 10/98, ek. 101 þ. km.
Abs, öryggispúðar, kastaragrind,
kastarar, geislaspilari, driflæsing-
ar. Verð kr. 1.990 þús. Skipti mög-
uleg á ódýrari.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
M. Benz E 230 Avantgarde 07/
96. Ek. 156 þ. Km. Sjálfskiptur,
leðuráklæði, hiti í sætum, Xenon-
ljós, geislaspilari. Verð 1.790 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Hyundai Santa Fe V6 2700cc
01/03, sjálfskiptur, ek. 22 þ. km.
Abs, álfelgur, dráttarkúla, sumar-
og vetrardekk, viðarinnrétting, hiti
í sætum. Verð 2.490 þús., áhvíl-
andi 1.380 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Grand Cherokee '04 Getum út-
vegað með fárra daga fyrirv.
flestar gerðir af nýjum Grand
Cherokee bílum. Ýmsir litir og út-
færslur mögul. V. frá 3.990.000
(Laredo) til 4.990.000 (Ltd).
Ath. allt nýir og ókeyrðir bílar.
Upplýsingar í síma 892 5628.
Golf árg. '94, 1,4 GLI, 5 dyra, ek-
inn 140 þús. Ásett verð 320 þús.,
verð 250 þús. Uppl. í síma
848 7444 og 555 4365 Elvar.
Ford Focus Ghia Ekinn aðeins
15 þ. km, 05/99, beinskiptur,
1600cc, abs, geislaspilari, fjarst.,
samlæsingar, öryggispúðar. Verð
1.090 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Ford Explorer ek. 140 þús. km.
Vel með farinn og snyrtilegur Ex-
plorer Limited. Rafmagn í öllu,
sjálfskiptur, leður o.fl. Verð 690
þ. kr. Skipti ath. dý/ód. Uppl. í
síma 894 2400.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launa-
útreikningar o.fl. Sími 561 1212,
GSM 891 7349 - www.kjarni.net.
Fyrirtækjaþjónusta
— húsfélagaþjónusta
Við sjáum um bókhald, virðis-
aukaskatt, laun og skattframtöl
fyrir fyrirtæki gegn föstu mánað-
argjaldi. Einnig önnumst við upp-
gjör og gerum ársreikninga fyrir
húsfélög. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði.
Bókhald og þjónusta ehf.,
sími 511 29 30.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Subaru Impreza WRX árg. '01,
ek. 53 þús. Til sölu Subaru WRX
04/01 með öllu, glæsil. sportbíll.
450.000 hjómtæki, allur samlitur.
Verð 2.390.000, lán 1.600.000, afb.
34.000. Uppl. 421 8808, 892 8808.
Húseigendur, fyrirtæki og
stofnanir: Eruð þið að spá í
breytingar eða lagfæringar á
húseigninni eða tiltekt fyrir
sumarið? Látið þetta ekki bíða
lengur! Uppl. í síma 848 1488
alaska@alaska.is
Þarftu að auglýsa bílinn þinn ?
Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla-
blaðinu á miðvikudögum.
Auglýsing með mynd á kr. 995.
Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðj-
udögum.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is