Morgunblaðið - 03.02.2004, Side 40
FRÉTTIR
40 ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuherbergi/leiga
Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt
öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
108 fm verslunarhúsnæði
til sölu eða leigu á Hringbraut 110, við hliðina
á Subway. Upplýsingar í síma 552 2099.
KENNSLA
Námskeið
vegna leyfis til að gera eignaskipta-
yfirlýsingar
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga auglýsir nám-
skeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga. Námskeiðið
hefst 16. febrúar 2004 og stendur til 25. febrúar.
Kennt er mánudaga, þriðjudaga og miðviku-
daga frá kl. 9.00 til 16.00. Próf verða haldin dag-
ana 6. og 7. mars 2004. Námskeiðið er haldið
samkvæmt lögum nr. 26/1994, um fjöleignar-
hús og reglugerð nr. 233/1996, um leyfi til að
gera eignaskiptayfirlýsingar.
Námskeiðs- og prófgjald er kr. 80.000.
Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar
Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík,
sími 525 4444, fyrir þriðjudaginn 11. febrúar
nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku.
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Álfatún 33, 0102, þingl. eig. Hrafnhildur S. Þorleifsdóttir, gerðarbeið-
endur Ingvar Helgason hf., Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., föstudaginn 6. febrúar 2004 kl. 10:30.
Birkihvammur 18, 0101, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verkfræðinga og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
föstudaginn 6. febrúar 2004 kl. 14:30.
Nýbýlavegur 42, 0103, þingl. eig. Jón Fannar Hafsteinsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn
6. febrúar 2004 kl. 11:30.
Vesturvör 27, 010309, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 6. febrúar 2004 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
2. febrúar 2004.
Þuríður Björk Sigurjónsdóttir, ftr.
TILKYNNINGAR
Mosfellsbær
Hvatningarverðlaun
fyrirtækja 2003
Atvinnu- og ferðamála-
nefnd Mosfellsbæjar
óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverð-
launa fyrirtækja í Mosfellsbæ árið 2003.
Tilgangur hvatningarverðlaunanna er að
vekja athygli á þeim fyrirtækjum, sem eru
að gera vel, bæði fyrir sig, starfsmenn sína
og íbúa Mosfellsbæjar.
Verðlaunin eru í formi farandbikars og við-
urkenningarskjals.
Til viðmiðunar á vali fyrirtækja er eftirfar-
andi haft í huga:
Nýjungar og nýsköpun.
Umsvif í bæjarfélaginu.
Fjölgun starfsmanna.
Starfsmanna- og fjölskyldustefna.
Ímynd og sýnileiki.
Umhverfi og aðbúnaður.
Ennfremur óskar atvinnu- og ferðamála-
nefnd eftir tilnefningum að fyrirtæki, sem
talist getur Sprotafyrirtæki í Mosfellsbæ
árið 2003.
Tilnefningar sendist bréfleiðis til Þjónustu-
vers Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mos-
fellsbæ, eða með tölvupósti á mos@mos.is
fyrir 9. febrúar 2004.UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á Hlíð-
arvegi 16, Hvolsvelli, miðvikudaginn
11. febrúar 2004, kl. 16:00:
KJ-849 LX-807 US-828
Einnig verður á sama stað boðin upp Rauch
MDS 81 áburðardreifari árg. 1999 ser. nr.
20851.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
2. febrúar 2004.
HLÍN 6004020319 VI
FJÖLNIR 6004020319 II
EDDA 6004020319 III
I.O.O.F. Rb. 4 153238 - EI*
Félagsfundur Lífssýnar verður
haldinn í Ingólfsstræti 8, 2. hæð,
í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesari að
þessu sinni er sr. Gunnar Krist-
jánsson og nefnist fyrirlesturinn:
„Hvað er helgidómur?“ Að-
gangseyrir kr. 500.
Kaffiveitingar.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
- Eldri en 24 ára
- Mikil þjónustulund
- Reynsla af sölumennsku ekki skilyrði
- Getur unnið undir álagi og verið skipulagður
- Dag-, kvöld- og helgarvinna
Við sækjumst eftir skemmtilegum og
duglegum þjónustufulltrúum í úthringingar:
Upplýsingar í síma 552-1800 og 552-1833
PSN
SAMSKIPTI EHF
Mýrargötu 2-8 - 101 Reykjavík - Símar 552 1800 & 552 1833 - www.psn.is - psn@psn.is
GÓÐ þátttaka var í eldvarnaget-
raun Brunavarnaátaksins sem efnt
var til jafnhliða heimsóknum
slökkviliðsmanna í skólana 24. nóv-
ember – 1. desember sl., í tilefni af
Eldvarnavikunni. Var getrauninni
dreift í 3. bekk grunnskólanna en
einnig var hún birt í Myndasögu
Morgunblaðsins. Dregin voru úr
innsendum lausnum, 20. janúar sl.,
nöfn 24 barna sem búsett eru víðs-
vegar um landið og þar af einn vinn-
ingshafi úr þeim hópi sem sendi inn
getraunina úr Myndasögu Morg-
unblaðsins. Verðlaun voru, s.s.: við-
urkenningarskjal, ferðageislaspilari
og reykskynjari.
Verðlaunaafhending fer fram í 15
slökkviliðsstöðvum víðs vegar um
landið og fór fyrsta verðlaunaaf-
hendingin fram miðvikudaginn 29.
janúar sl. í Slökkvistöðinni í Hafn-
arfirði. Til hennar var boðið verð-
launahöfum, foreldrum þeirra og
gestum.
Eftirtalin grunnskólabörn hlutu
vinning: Lilja Rut Ragnarsdóttir
Kópavogi, Emil Ólason Kópavogi,
Aron Brink Reykjavík, Halla Lilja
Ármannsdóttir Kópavogi, Huginn
Gunnarsson Hafnarfirði, Arnaldur
Orri Gunnarsson, Hafnarfirði, Aron
Brandsson Reykjavík, Stefanía Lilja
Arnardóttir Reykjavík, Hildur Kar-
en Jóhannsdóttir Kópavogi, Einar
Emil Torfason Akranesi, Þorgerður
Bettina Friðriksdóttir Hvammi, Hól-
um, Fróði Snæbjörnsson Blönduósi,
Patrekur Guðni Þórðarson Ísafirði,
Aldís Bergsveinsdóttir Akureyri,
Þórður Elí Ragúels Dalvík, Brynjar
Friðrik Pétursson Húsavík, Kári
Hrafn Svavarsson Vopnafirði, Dóra
Björg Björnsdóttir Hornafirði,
Reynir Valtýsson Vestmannaeyjum,
Gissur Atli Sigurðarson Selfossi, Óli
Þór Skaftason Hveragerði, Andrea
Lind Hannah Keflavík og Rakel Rún
Sigmarsdóttir Sandgerði.
Vinningshafi í getraun úr Mynda-
sögu Morgunblaðsins er: Gréta Ósk
Björnsdóttir Reykjavík.
Vinningshafar í Brunavarnaátaki LSS
Allir vinningshafarnir fengu að fara 30 metra upp í körfubíl SHS.
Morgunblaðið/Júlíus
Verðlaun afhent í getraun slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
UNGLINGAMEISTARAMÓT
Reykjavíkur í skák fer fram
föstudaginn 6. febrúar og
laugardaginn 7. febrúar. Mót-
ið er opið öllum 15 ára og
yngri. Teflt verður í félags-
heimili Taflfélags Reykjavík-
ur í Faxafeni 12.
Þrjár skákir verða tefldar
föstudagskvöldið 6. febrúar
frá klukkan 19 til klukkan 22.
Fjórar skákir verða tefldar
laugardaginn 7. febrúar
klukkan 14–18. Sigurvegarinn
verður krýndur „Unglinga-
meistari Reykjavíkur 2004“
og hlýtur farandbikar til
vörslu í eitt ár.
Einnig verða veittir verð-
launagripir og úttektarverð-
laun fyrir þrjú efstu sætin.
Þátttökugjöld eru 500
krónur fyrir félagsmenn í
taflfélögunum í Reykjavík, en
800 krónur fyrir aðra.
Unglinga-
meistara-
mót Reykja-
víkur í skák