Morgunblaðið - 05.03.2004, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.03.2004, Qupperneq 33
Ef að líkum lætur verðaþær blómlegar blómarós-irnar í laugunum á hlýj-um sumardögum í ár því nýjasta vor- og sumarlínan í sund- fatatískunni kallar á blómabikiní í björtum og skærum sumarlitum. Þrátt fyrir að Íslendingar búi enn við frost, snjó og kulda er sumar- tískan í sundfötunum nú þegar farin að berast í verslanir og því ekki úr vegi að kanna nýjustu straumana. „Hér er allt fullt af blómum,“ sagði Sigrún Karlsdóttir, versl- unarstjóri í Benetton. „Við erum komin með tvær tegundir af bik- iníum. Önnur tegundin er þessi hefðbundna með spöngum og lyft- ingapúðum, en hin er alsett áprent- uðum blómum í skærum litum. Barnasundfötin eru líka í skærum sumarlitum með blómum.“ „Bikiníin eru skrautleg í ár og lit- irnir sterkir. Blóma- mynstur er áberandi svo og röndótt mynstur,“ sagði Hanna Sigurgeirsdóttir hjá H&M Rowells. „Blómabikiní voru líka til í fyrra, en þau eru mun skrautlegri í ár og í stað hlýra er gjarnan bundið um hálsinn og í boði eru þrjú buxnasnið, g-strengur, venjulegar og svo boxersnið. “ Allt leyfilegt í ár Tómas Torfason, framkvæmda- stjóri heildverslunarinnar T.Ó., sem flytur inn Speedo-sundfatnað, tekur í sama streng og talar um bjarta og skæra liti í sundfatatísku sumarsins, en það er ekki svo ýkja langt síðan Speedo fór að feta sig inn í há- tískuna meðfram framleiðslu á keppnissundfötum, sem í flestra huga er líklega svartur sundbolur með krossi í bak- ið og rönd á hlið- inni. „Annars er allt leyfilegt í ár. Nú koma sterkt inn bikiní með blóma- mynstrum og hjá strákunum fara vinsældir sundbuxna vaxandi og því síðari sem þær eru því betra. Þetta er eins og að vera með troll í eftir- dragi. Maður syndir 200 metrana ekki auðveldlega. Sundlaugarmenn- ingin snýst á hinn bóginn ekki bara um hreyfingu. Hún snýst ekki síður um að sýna sig og sjá aðra, leika sér og slaka á. Fólk er jafn misjafnt og það er margt og það góða við þetta er að enginn þarf að vera hallæris- legur í laugunum því allt er í gangi og úrvalið mikið,“ segir Tómas. DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARS 2004 33 B-vítamín og C-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda sterkum og góðum taugum, auk þess að vera undirstaða ótal annara þátta líkamsstarfseminnar. Vítamínin í B-STRESS eru sérvalin næringarefni fyrir taugarnar. Þau gegna auk þess mikilvægu hlutverki fyrir heilbrigð efnaskipti, gróskumikinn hárvöxt, heilbrigt og fallegt hörund og heilbrigða starfsemi hjarta og æða. Avena er nærandi fyrir taugarnar og kjörið að nota áður en lagst er til hvíldar. B-Stress kr. 916,- Avena kr. 885,- K R A F TA V E R K Sykurskertar - en sætar! Örfáar hitaeiningar fiú getur alltaf fengi› flér gómsæta kökusnei› úr sykurskerta bökunarduftinu frá - einfaldlega létt og gott! Au›vita› Kathi Allt á léttu nótunum Auðvelt að baka Engin rotvarnarefni Engin litarefni Söluaðilar: Verslanir Hagkaupa - Fræið, Fjarðarkaupum - Gripið og greitt - Vöruval, Vestmannaeyjum - Hlíðarkaup, Sauðárkróki - Nesbakki, Neskaupstað. Blómlegar í björt- um bikiníum Morgunblaðið/Árni Sæberg Sumar: Bikiní blómum skreytt. Benetton. Sumarleg sundföt: Sundbuxur frá Inter- sport og bik- iní f́rá H&M. Suðræn stemning: Sígilt frá Speedo. Sundbuxur: Í sumar verða boxerbuxur vin- sælar. Intersport. Blómarós: Í blómabol frá Benetton.  TÍSKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.