Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 4. april, 1981 Fermingar ungmenna I islensku þjóökirkjunni fara nU I hönd. Ekki er óliklegt aö margir sjái aöalatriöi þessarar athafnar i formi veisluborös, utanlandsferö eöa fallegum gjöfum. Heyra má unglinganna 'sjálfa ræöa um ferminguna og undirbúninginn á þennan hatt. Þeir ræöa sin á milli, hvernig þeir muni klæöast, hvaöa gjafa megi vænta, hvort þaö veröi utanlandsferð eöa hestur hvort mamma og pabbi ætli aö hafa kaffi eða mat i veislunni o.s.frv. Viö heyrum minna af þeim undirbúningi sem kirkjan sjálf leggur fram, undir- búningnum að fermingunni sjálfri og þeirri athöfn sem gefur tilefni til dýröardaga. Samt sem áöur þekkja flestir foreldrar sem hafa látið ferma börn sin, aö einhverju leyti til þess sem prestar safnaðanna og aöstoöarmenn þeirra hafa unniö meö unglingunum á heilu skóla- ári áöur en börnin fermast. Hinn heföbundni undirbúningur hefur verið fólginn i þvi aö börn i 7. bekk í Viöistaðaskóla I Hafnarfiröi, létu krakkarnir hendur standa fram úr ermum yfir eina helgina, geröu leiksviö og ieikgerf iþar sem túikaö var hiö slæma og hiö góöa, synd og náö. Meö slikum aöferöum taldi Oddur aö m un betri skiiningur fengist á þessum grundvallarhugtökum kristinnar trúar. öörum heimi þar sem náðin var I fyrirrúmi. Brúöurnar voru siðan látnar tákna ýnist vondar eöa góðar manneskjur sem gengu um þessa heima, sumar voru dökkar aörar ljósar, sumar fallegar, aörar ljótar o. s. frv. Meö þessum búnaði bjuggu þau til leikrit, sem flutti þannboðskapað viö megum ekki meta fólk eftir útliti eöa andlits- fegurö, heldur taka það eins og þaö er, gefa þvi tækifæri til þess aö vera það sjálft án fordóma. Meö þessu virtust krakkarnir betur skilja hvað fólgiö var I hugtakinu synd, aö syndin var ekki lengur eitthvaö fjarlægt hugtak heldur fólst i ýmissi hegöun okkar gagnvart náung- anum, að sumir gera öörum rangt til og gefa þeim ekki þaö tækifæri sem þeim ber. tJt frá þessu ræddum við siöan um altarisgönguna, hvaö hún þýöir fyrir okkur, að viðfáum hjálp til að velja á milli hins góöa og illa. Staðreyndin er sú að nánar spurningar krakkanna koma ekki fyrr en maöur hefur náö „Áherslan er á upplifun - ekki bara utanbókarlærdóm” Rætt viö Odd Albertsson, æskulýösfulltrúa þjóökirkjunnar, um ýmsar tilraunir sem geröar hafa verið varðandi fermingarundirbúninginn grunnskóla, hitta prestinn sinn einu sinni i viku. Oftast er ferm- ingarkver lesið. Sú bók sem oftast er lesin i. þessu ssambandiheitir LifmeðJesú.t henni eru ýmsar hugleiðingar og kennsluefni sniðið fyrir ung- lingana. Þau fá innsýn i störf kirkjunnr og verkefni hennr. Þessi undirbúningur hefur gjarnan veriö nokkur konar framlenging á skólanum þann daginn sem börnin eru hjá prestinum. Timarnir eru oft seint á kvöldin og formið er ekki nýstárlegt þannig að þreytan sækir fljótlega að. Til þess aö ná betur markmiðum kennslunnar hefur islenska þjóðkirkjan verið opin fyrir breyttu formi kennsluhátta og ýmsar tilraunir hafa verið gerö- ar. Visir ræddi viö Odd Alberts- son æskulýösfulltrúa þjóðkirkj- unnar um helstu breytingar sem reyndar heföu veriö i þessu sambandi. ,,Viö höfum unniö aö til- raunum i þá átt aö breyta formi fermingarundirbúningsins. Fjöldi presta hefur þegar notaö ýmislegt af þessu tilraunaefni og gengiö mjög vel. Til grundvallar eru ákveðin markmið höfö i huga og þau helst aö krakkarnir fái að upplifa kristilegt samfélag, ekki bara aö læra ýmsa þætti trúar- innar utanbókar heldur aö skapa ákveöna stemmningu eöa andrúmsloft á meöal þeirra. Þetta er vel hægt aö gera i A laugardagskvöldum er venjan aö slá upp hinu mesta pylsuboði, og ekki var úr vegi aö taka kröftuglega til matar sins eftir vel unniö starf. venjulegum undirbúningstim- um, setjast við pianóiö eöa taka upp gltarinn og hefja söng, spjalla saman um daginn og veginn þar sem alltaf koma upp trúfræðileg málefni,” sagöi Oddur. Rúmlega 100 prestar eru nú þjónandi viö þjóðkirkjuna og taldi Oddur að þegar hefðu um 20 þeirra reynt ýmsar nýjungar til þess aö ná betur til ungling- anna með þann boöskap sem þeir hafa fram aöfæra, auk þess sem samband prests viö sóknar- barn verður mun nánara þegar unglingurinn hefur rætt ýmsar hliöar lifsins mála, viö prestinn sinn. Feröalög femingarbarna hafa verið tiö á þessu ári. Viö spurö- um Odd nánar um þau. „Heöan af Reykjavikursvæö- inu hafa oftast veriö farnar helgarferöir I Skálholt og ölver. Gömlu sumarbúöirnar viö Skál- holt hafa veriö notaöar til dvalar en fyrir noröan hefur veriö dvaliö i húsmæöraskólan- um á Löngumýri og sumarbúö- Aðaldal. Ég verö liklega i Hnifs- dal þegar þetta viötal birtist, en þar veröa krakkar frá Bolungarvik. Best er aö hafa góðan hóp, um 40 manns. Yfir- leitt eru börnin i hópnum i sama söfnuðinum. Heimurinn endur- skapaður t þessum feröum gefst tæki- færi til þess aö gera fjölmarga hluti. Menn kynnast betur og eiga betra með aö einbeita sér að þeim verkefnum sem unniö er aö. Viö höfum til dæmis útbú- iö sérstakar bækur, sem krakkarnir vinna siðan viö í hópum. Þar errætt um efnið og spurningum svarað. Siöustu dagana fyrir páska höfum viö gjarnan tekiö fyrir altarisgöng- una, boöskap skirdagsins og páskanna”. Og viö höfum gert enn fleiri tilraunir. Meö nokkrum hópum höfum viö lagt áherslu á þaö aö sam- veran sé ekki kennslustund I venjulegu formi, heldur skuli þau sjálf skapa eitthvað frá grunni. Þannig unnu hópar viö brúöugerö, aörir unnu viö aö gera grimur og enn aörir geröu táknrænt leiksviö af heimi manna, þar sem hiö illa og góöa standa í baksviði þess lifs sem viö lifum. Hópar frá Njarövik og Hafnarfiröi hafa t.d. verið meö okkur i þessari vinnu auk þess sem hópur krakka frá Höfn i Hornafirði vann að svipuöum hlutum hjá sér. Unniö var að þessu verkefni yfir eina helgi. Ef viö litum nánar á hvaö krakkarnir i Viöistaöaskóla i Hafnarfirði voru aö gera þá var i raun veriö að skýra tvö grund- vallarhugtök,,,synd” og „náð”. Krakkarnir liktu eftir heimi þar sem syndin ræður rikjum og góöu sambandi viö þau þannig aö gott samband er algjört frumskilyrði þess aö viö getum sagt þeim það sem þau vilja vita, t.d. um ýmsa þætti i fermingarathöfninni”, sagði Oddur Albertsson. —AS. Brosandi andlit gefa til kynna aö hægt er aö meðtaka kristilegt efni á annan hátt en meö alvarlegu augnaráði. Frá Höfn I Hornafiröi. Unglingarnir æfa altarisgönguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.