Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 28
'Láugárdagur '4.' aprll, 1981 28 vísm Enn eitt njósnahneyksliö er komiö uppá yfirboröiö á Bret- landi en þaö fer nú aö veröa næsta reglulegur viöburöur. Þetta nýja mál hófst meö þvi aö blaöamaöurinn Chapman Pincher birti i Lundúnablðainu Daily Mail útdrætti úr bók sinni „Þeir lifa af landráöum” þar sem m.a. kom fram aö Pincher telur Sir Roger Hollis, sem um árabil var yfirmaöur gagn- njósnadeildar bresku leyniþjón- ustunnar, hafa veriö sovéskan njósnara sem hafi valdið löndum sinum ómæidum skaöa meö undirferli sinu. Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, var spurö um þessar ásakanir i Neöri málstofunni og sagöi hún þar aö mál Hollis heföi veriö rannsak- aö fyrir nokkrum árum en ekk- ert komiö fram sem benti til þess aö hann heföi átt aöra hús- bændur en viröulega Bretana i Whitehall. Athygli vakti aö hún tók ekki af skariö um aö Hollis væri saklaus. Þessu máli tengjast siöan, óbeint enn sem komið er, undarlegar uppljóstr- anir um aö áfiö 1968 hafi ýmsir frammámenn i bresku þjóölifi undirbúiö samsæri gegn Harold Wilson, þáverandi forsætisráö- herra, og hafi átt aö steypa hon- um af stóli en setja herforingja- stjórn i hans staö. Et tu Brute! Sir Roger Hollis lést fyrir nokkrum árum og getur þvi ekki svarað fyrir sig, nú þegar grun- urinn um svik hans kemur seint og um siðir frammi dagsljósiö. Hann fór hina heföbundnu leiö starfsmanna bresku leyniþjón- ustunnar á fyrri hluta aldár- innar, nam viö Oxford- háskólann i kringum 1925 en réðist siöan til MI5 áriö 1936. Hann komst fljótt til töluveröra metoröa og áriö 1956 var hann skipaöur yfirmaður gagn- njósnadeildarinnar, áriö 1960 var hann aölaður og áriö 1965 dró hann sig i hlé og settist i helgan stein. Um þaö leyti var ýmsa farið aö gruna aö ekki væri allt meö felldu og áriö 1970 var hann yfirheyröur um starf sitt hjá MI5. Menn skulu athuga aö „yfirheyrsla” er alvarleg- asta stig rannsóknar á hollustu starfsmanna leyniþjónust- unnar: fyrst kemur svokölluð „athugun” sem fer fram án vit- undar hins grunaða, sföan kem- ur „viötal” og enn er allt i góöu en „yfirheyrsla” er mjög alvar- legt mál. Hafi Sir Hollis veriö sovéskur njósnari þá tókst hon- um a.m.k. aö snúa á þraut- reynda yfirheyrslusérfræöing- Margaret Thatcher. Hún hefur fyrirskipaö rannsókn á málinu. BRETLAND LEIKUR ENN EI Kim Philby. Var þaö Hollis sem varaöi hann viö. Anthony Biunt. Roger Hoilis rak mannsem stjórnaöi yfirheyrslum yfir honum. Hvers vegna? William Colby, vfirmaöur CIA. Hann rak Angleton vegna þess aö hann vildi ekki galdraofsóknir. Christine Keeler. Atti á sama tima i ástarsambandi viö breskan ráöherra og sovéskan hernaöar- sérfræöing og e.t.v. KBG-mann. ana og ekkert varö sannað, hvorki af né á. Hollis lést svo ár- iö 1973 og skömmu siöar hóf Trend lávaröur sérstaka rann- sókn á grunsemdum um aö hann hafi veriö i þjónustu Sovét- manna. Sem fyrr tókst ekkert aö sanna. En lltum nú á þau atriöi sem sumum þykir benda til þess aö Hollis hafi ekki verið heill. Mörgum sérfræöingum þótti meö ólikindum hversu margar aögeröir MI5 fóru útum þúfur eöa misheppnuöust hrapallega siustu áratugina áöur en Hollis lét af störfum. Þegar Kim Philby flýði til Sovétrikjanna áriö 1963 töldu ýmsir máliö leyst, hann heföi orsakaö lekann til Sovétmanna. Kenningin fell- ur hins vegar um sjálfa sig þegarþaö er haft i huga aö Kim Philby starfaöi fyrir MI6, þá deild leyniþjónustunnar sem starfar að njósnum erlendis, og auk þess lét Philby af störfum áriö 1951, eftir flótta Macleans og Burgess austur yfir járn- tjald. Þegar upp komst aö Anthony Blunt, listaráögjafi drottningar, heföi fyrr á árum njósnaö fyrir Sovetrikin, en Blunt starfaöi fyrir MI5, þótti mönnum máliö leyst en þaö stenst heldur ekki. Blunt mun sem sé hafa verið hættur hjá MI5 þegar Pilby flúði og mikil leit hófst að njósnurum innan bresku leyniþjónustunnar. Blunt játaöi sekt slna 1963 eöa 4 gegn sakaruppgjöf og eftir þaö voru honum altént allar leiöir lokaöar. Chapman Pincher, og aörir þeir sem sannfærðir eru um sekt Hollis, benda á eftirtal- in atriði: „Arago” — áriö 1969 sagöi tékkneskur flóttamaöur, sem hlaut dulnefniö „Arago”, vest- rænum leyniþjónustumönnum frá þvl aö sovéski hemaöarfull- trúinn I London hafi veitt tékkneskum kollegum sinum upplýsingar um MI5 sem voru svo nákvæmar aö þær heföu aö- eins getaö komiö fra manni inn- an MI5. „Golitsin” — áriö 1962 flúöi Anatolý Golitsin, háttsettur starfsmaöur KGB, til Banda- rikjanna I gegnum Finnland. Meöal þess sem hann upplýsti var aö KGB teldi ónauðsynlegt aö láta fylgjast meö sovéskum sendiráösmönnum I London en sllkt er venjan til aö koma I veg fyrir flótta þeirra. Þetta var túlkaö þannig aö ef einhver Sovétmannanna hæfi þreifingar viö MI5 um flótta, þá frétti KGB af þvl hvort sem væri og hlyti þvi aö hafa útsendara innan MI5. „Ráöning Hollis” — þegar Hollis gekk til liðs viö MI5 áriö 1946 minntist hann ekki á aö hann ætti marga vini og kunningja meðal kommúnista en slikrar vitneskju var krafist af nýliöum. Einnig hefur veriö bent á aö Hollis lagöi ofurkapp á aö komast innl MI5 og þann á- huga tókst honum aldrei aö skýra fyllilega. „Gouzenko” — áriö 1945 leitaöi Igor Gouzenko, sem var njósn- ari fyrir Sovétrlkin, hælis I Ottawa sem pólitiskur flótta- maöur. Gouzenko tjáöi Kanada- mönnum aö hann vissi til þess aö Moskva héldi úti njósnara innan MI5 sem kallaður var „Elli”. MI5-maður, aö nafni Roger Hollis, fór til Ottawa til aö yfirheyra Gouzenko um mál- ið en þegar Gouzenko var spurð- ur um þá yfirheyrslu mörgum árum siöar sagöi hann aö hún hefði aðeins staöiö yfir i fimm minútur. Þegarhonum var sýnd skýrsla Hollis um yfirheyrsl- urnar sagöi hann aö hún væri kjaftæöi frá upphafi til enda. Hann taldi nú að maöurinn sem yfirheyröi hann um „Elli” heföi veriö „Elli” sjálfur. Það er hins vega varla rétt. Phillip Knightley, blaöamaöur viö The Sunday Times, og mikill sér- fræðingur i njósanmálum, upp- lýsti i blaði sinu siöastliöinn sunnudag að „Elli” heföi verið Kathleen Willsher sem starfaði á vegum bresku leyniþjónust- unnar i Kanada og játaöi á sig njósnir fyrir Sovétmenn áriö 1946. Knithtley segir aö vissu- lega sé mögulegt aö Sovétmenn hafi rekiö tvo njósnara sem kallaðir voru „Elli” en sá möguleiki sé mjög óliklegur. Hann bendir og á aö Hollis hafi ekki verið i neinni aöstööu til aö stinga uppljóstrunum Guzenkos undir stól þar sem Kanada- menn hafi siöar snúiö sér beint til yfirmanna hans meö mál þetta. „Lyalin”— eftir aö Hollis lét af störfum áriö 1965 gekk KGB- starfsmaöur i London, Oleg Ly- alin, til liös viö bresku leyni- þjónustuna og veitti henni mikl- ar upplýsingar á næstu árum. Hann vann áfram i sovéska sendiráöinu langa hríð, en þaö heföi hann hvorki þoraö né getaö ef Sovétmenn heföu átt útsend- ara innan MI5. Sömuleiöis heföi veriö útilokaö fyrir Breta að safna gögnum um njósnastarf- semi Gunter Guillaume ef þá heföi veriö sovéskur njósnari i hárri stööu hjá MI5 en Guill- aume var sem kunnugt er að- stoöarmaður Willy Brandts, þá- verandi kanslara V-Þýska- lands, sem var afhjúpaður eftir ábendingar frá Bretlandi. Ekkert þessara atriöa dugar til þess aö sakfella Roger Hoilis, i mesta lagi benda þau til þess að einhver starfsmaður MI5 hafi njósnaö fyrir Sovétmenn. Þeir sem sannfærðir eru um sekt Hollis hafa þvi bent á ýmis önnur atriði sem visa beint á hann. Þarerfyrsttilaðtaka, aö þegar yfirheyrslur fóru fram yf- ir Anthony Blunt áriö 1964, þá var Hollis, þáverandi yfirmaöur MI5, einsog komiö hefur fram, rannsóknarmönnunum mjög til óþurftar. Til ósættis kom milli hans og helsta yfirheyrslusér- hafi verið hann sem lét Maclean vita, en þaö gæti hann hafa gert til aö ekki félli grunur á Hollis. Einnig er álitiö aö Sir Roger Hollis einn hafi haft vitneskju um aö MI6 væri, árið 1963, aö senda starfsmann sinn, Nichol- as Elliot, til að yfirheyra Kim Philby sem þá haföist viö i Bei- rut. Philby lét sig hverfa um sama leyti. Enn eitt sem andstæöingar Hollis telja benda til sektar hans er „Profumo” máliö svokall- aöa. Það var nærri oröiö rikis- stjórn Harolds Macmillans aö falli snemma á sjöunda ára- tugnum og gekk útá aö vændis- konan Christine Keeler hafði á sama tima staöiö i sambandi viö hermálaráöherra Bretlands, John Profumo, og Eugene Eugene Ivanov. Var hann notaöur til aö sverta stjórn MacmiIIans? fræðingsins og var sá siöar- nefndi fyrst tekin úr málinu en siöan hreint og beint rekinn úr MI5. Þess má geta aö viökom- andi maður var mjög hæfúr I sinu starfi sem sést best af þvi aö hann gekk ekki atvinnulaus lengi, MI5 réö hann þegar i staö isina þjónustu. Einnig mun þaö hafa veriö Hollis sem kom þvi til leiöar aö Blunt var veitt sakar- uppgjöf i skiptum fyrir játn- ingu. Þá telja ýsmir, og hafa nokk- ur rök máli sinu til stuðnings, aö þaö hafi veriö Hollis sem árið 1951 varaöi Donald Maclean viö yfirvofandi handtöku. Kim Philby hefur sagt, eftir aö hann flúöi til Sovétrlkjanna, aö þaö Ivanov, háttsettan GRU-starfs- mann I sovéska sendiráöinu I Moskvu. MI5 k,ómst á snoöir um þetta samband og taliö var eöli- legt aö vara Profumo við, þar eö máliö gæti orðið mjög óþægilegt ef þaö yröi gert opinbert. Hollis ákvaö hins vegar að þaö væri utan verksviös MI5 og bannaði mönnum sinum aö aðvara Pro- fumo. Máliö varö opinbert og mjög, mjög óþægilegt. En sem sagt, ferill Holiis hefur veriö rannsakaöur gaum- gæfilega og ekkert komiö fram sem brennimerkir hann I eitt skipti fyrir öll. Hitt er annaö mál aö margir starfsmenn MI5 eru sannfæröir um að Sovét- menn hafi haft njósnara innan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.