Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 37

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 37
Laugardagur 4. aprll, 1981 VISIR 37 (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. i>»22^ Þjónusta Sí ) Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geri tilboð ef óskað er. Guðmund- ur simi 37047. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Hlifið lakki bilsins. Selog festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Garðyrkja Tek að mér klippingar á trjám, limgerði og runnum. Ingvi Sindrason, garðyrkjumaður dagsimi: 75437, kvöldsimi: 10029 (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. /-------- Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, 'simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaiboói Fólk vantar til saltfiskverkunar. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. i sima 92-8078. Ráðskona óskast á gott sveitarheimili. Tveir i heimili. Uppl. i sima 10654 og 27392. Vanur maður eða hjón óskast til starfa i sveit. Uppl. veittar i sima 96-33183 e. kl. 7 á kvöldin. /r\ Atvinna óskast Tveir ungir menn óska eftir léttri innivinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Helst i Kópavogi. Uppl. i sima 43346. Reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu hið fyrsta. Helzt afgreiðslu- eða lagerstörf. Fleira kæmi þó til greina. Uppl. i sima 32069 e.kl.4.00. Háiiji'eiAslustoían Perla Vitastíg 18a Öpið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Vélastilling, hjólastilling og ljósastilling með fullkomnum stillitækjum. Véla- stilling Auðbrekku 51, Kópavogi, simi 4 31 40. Múrverk-flísalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Húsdýraáburður. Við bjóður yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Helst úti- vinnu. Uppl. i sima 83912 milli kl. 18 og 20. Stúlka óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 28052 milli kl. 2 og 7.. Húsnæðiíboði Njarðvik. 4ra herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 19070. Til leigu i austurbæ Kópavogi 4-5 herb. ibúð. Leigist til árs I senn frá 1. júni með 3ja mán. fyrirframgreiðslu. Góð um- gengni frumskilyrði. Tilboð um væntanlega greiðslur ásamt upp- lýsingum um fjölskyldustærð og atvinnu viðkomandi, sendist auglr deild Visis fyrir 10. april n.k. merkt „Góð meðmæli”. Herbergi til leigu, helst fyrir konu. Uppl. i sima 14554. Til leigu á Seltjarnarnesi 100 ferm. sérhæð. Tilboð óskast sent augl. deild Visis fyrir 8/4 merkt „Sérhæð-Seltjarnarnes”. Húsnæói óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja - 3ja herbergja ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 52592. 2ja herbergja Ibúö i Vesturbæ óskast til leigu, fyrir reglusama konu i föstu starfi. Uppl. i sima 33657 eða 52540. Par sem bæði eru i námi óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 78436. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 13048. 30-100 ferm. atvinnuhúsnæði óskast undir fisk- verkun. Þarf að vera á jarðhæð. Uppl. i sima 30677 eða 44636. Erum tvö i heimili og óskum eftir ibúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. íbúöin má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 39616. Háskólanemi utan af landi með konu og tæplega 2ja ára dreng óskar eftir ibúð til leigu, helst sem næst Ráskólan- um. Mjög góðri umgengni og al- gjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Með- mæli. Uppl. i sima 26843 eftir kl. 6. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Þeir sem áhuga kunna að hafa vinsamlega hringi i sima 85688. Hiúsnæöi óskast Óska eftir 2ja herbergja ibúð tilleigu. Tvennt I heimili. Erum á götunni. Uppl. i sima 20557 e. kl. 17. Fóstrunema utan af landi og unnusta hennar vantar 2-3 herb. ibúð. Algjör reglusemi. Vin- samlegast hringið i sima 16939 e. kl. 4.30. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 82900 milli kl. 9-17 á daginn. Einstaklingsibúð eða 2ja herbergja ibúð óskast til leigu mjög fljótlega. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 16825 frá kl. 9-17 á daginn og i sima 39918 e.kl. 17 og um helgar. 'Æil Ökukennsla Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Auk öku- kennslunnar aðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökurettindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. EiðurH. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 75224. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7-7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hállfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. ökukennsla-æfingatlmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótán og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown '80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta byrjað , strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Daihatsu Charmant árg. ’79 til sölu, vinrauður, ekinn ílþús.km. Utvarp og segulband, cover á sætum. Mjög vel með far- inn. Uppl. i sima 98-2026. Chevette 396 Big Block til sölu. Einn fullkomnasti kvart- milubill landsins. Islandsmethafi I M.S. vél og kram sér ef vill. Skipti. Verð ca. 60 þús. Uppl. i sima 23429. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu vél nýupptekin, nýr gir- kassi, litur mjög vel út. Skoðaður ’81. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 77247 eða 76247. Trabant station árg. '80 til sölu. Komið gæti til greina að taka jeppakerru upp i. Simi 84193. Traktorsgrafa til sölu. For-d 4550 árg. ’74, powerskipt i góðu standi. Verð 135 þús. Til greina kemur að taka nýlegan bil upp i kaupverð. Simi 39150 eða 75836. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg '79. Eins og venjulega greiöii nemandi aðeins tekna tima. öku< skóli ef óskað er. ökukennslE Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Nú er rétti ti'minn til að hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bill. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! með breyttri kénnslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Bílavidskipti Corolla árg. 1979 4ra dyra til sölu, sparneytinn og mjög góður bill, meö útvarpi. Uppl. i sima 75755. M. Benz árg. ’75 240 D til sölu 5 cyl. Uppl. i sima 76752. Óskum eftir að kaupa litinn vel með farinn sparneytinn bil, árgerð skiptir ekki máli. Uppl. i sima 33558. Land Rover disel árg. ’77 til sölu. Ný upptekinn girkassi. öll skipti koma til greina. Uppl. i sima 44561. Ch. Vega árg. '74 til sölu. Góður bill. Litur mjög vel út. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 76941. Mazda 929 árg. ’78 til sölu. Uppl. i sima 32088 e. kl. 20. Til sölu Dodge sendiferðarbifreið árg. ’65. Inn- réttaður. Þarfnast boddý-við- gerðar. Uppl. i sima 78097 eftir kl. 7. Land Rover dieselvel til sölu einnig afturhluti af 7 tonna vörubill með palli. Uppl. i sima 66397. Volvo Amazon árg. ’66 til sölu. Verð kr. 8 þús. Góður bill. Uppl. i sima 45678 e. kl. 16. AMC Concord station árg. ’78 óskast. Gott verð fyrirgóðan bil. Uppl. i sima 31819. Varadekksfesting undir Wagoneer óskast til kaups. Uppl. i sima 74662 eða 82011. Peugeot 504 árg. ’71 til sölu. Góður bill. Verð kr. 22 þús. Greiðslukjör möguleg, skipti hugsanleg. Uppl. i sima 74400 og 23560. Lada station 1200 árg. ’74 til sölu, blár að lit, vel með farinn. Gott útlit. Vélin nýlega yfirfarin, nýleg vetrardekk. Nánari upp- lýsingar i sima 76950 og 77948. Dodge Monaco árg. ’67 til sölu, einnig Chevrolet Novaárg. ’66, selst iheilu lagi eða I pörtum. Uppl. i sima 71682. Peugeot 504 árg. ’74 til sölu. Þarfnast viðgerðar, ný- leg vél. Selst ódýrt. Uppl. i sima 17241. Escort árg. '74 til sölu. Simi 84705.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.