Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 9
9 Laugardagur' 4.f áprfl,’ 1981 VÍSIR r------------------------------ Það er vor i lofti. Sólargangur lengist og þeyrinn verður hlýrri. Eflaust hefur veturinn ekki sagt sitt siðasta orð og við getum bú- ist við páskahreti og frostnótt- um enn um sinn. En hann er á undanhaldi og ekkert fær stöðv- að hringrás árstiðanna. Hvorki styrjaldir né önnur óáran kem- ur i veg fyrir hækkandi sól og björt vorkvöld. Vorið er tákn bjartari tima, og einhvernveg- inn færumst við öll i aukana, ekki sist eftir harðan vetur, eins og nú hefur verið. Vorið tengist vonunum og bjartsýninni. Rétt eins og blóm- ið springur út, lifnum við sjálf við. Klæðnaðurinn breytist og menn rétta úr sér. Svipurinn verður glaðlegri og það verður léttara að vakna á morgnana, vakna til lifsins. Berja höfðinu við stein- inn Það liggur við að maður hafi ekki skap til að gagnrýna eða vera með neikvæðan tón gagn- vart stjórnvöldum, af einskærri gleði yfir batnandi veðri og gró- andanum i náttúrunni. Hvers- vegna eiga menn að skammast, þegar vorið bræðir og græðir? Hvað koma manni við innan- tómar deilur og fánýtir hlutir, þegar ,,nú er timi til að skapa” eins og Tómas segir. Lifið er stutt, svo harla stutt, að það er i rauninni meiriháttar afglöp að eyða dýrmætum tima sinum i að rifast við menn eða æsa sig upp út af veraldlegum hlutum, ekki sist þegar það er eins og að berja höfðinu við steininn. Að minnsta kosti er það á stundum einsogtalaviðsteinaaðfá fram skýr svör við einföldum spurn- ingum. Vakningarfundur Nií er forsætisráðherra eng- inn útvalinn ásteitingarsteinn og i sjálfusér ómaklegt að beina spjótum sinum að þeim ágæta enginn að ganga að þvi grufl- andi að sá sem þetta skrifar er mikill og góður sjálfstæðismað- ur og fer ekki dult með stuðning sinn við Sjálfstæðisflokkinn. Rétt er þvi að taka ummæli varaformanns flokksins til sin i eigin persónu, að svo miklu leyti sem undirritaður fjallar i skrif- um sinum um stjórnmál. Spurning um siðferði. Gunnari Thoroddsen væri lit- ill greiði gerður, ef Visir tæki upp á þeim fjanda, að minnast ekki lengur á hann nema i goð- sagnastil. Hræddur er ég um að Gunnari þætti litið varið i pólitikina ef allar umsagnir um hann væru i afmæliskveðjustil þar sem hann væri titlaður formlega sem herra „mikil- menni nútimans”! Og varla getur varaformaður Sjálfstæðisflokksins búist við þvi að félagar i samtökum eða flokki, hvort sem það er Rotary eða Sjálfstæðisflokkur, telji það syndlausa athöfn að virða meirihlutaákvarðanir að vett- ugi. Ekki sýnist manni betur, en að ráðherravald forsætisráð- herra byggist á meirihluta- stuðningi i þingi og litið kæmist ritstjórnar pistill Eílert B. Schrara ritstjóri skrifar báða aðila. Eftirþvisem lengra liðu^hefur það og takmarkaðan tilgang aðrighalda i orðna hluti, og sá málstaður sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur að leiðarljósi er alltof merkilegur, til að hann verði að engu gerður með rifrildi milli fárra manna.' Þeir eiga heldur ekki flokkinn né málstaðinn. Sá sem tekur sjálfan sig fram yfir málstaðinn hverfur sjálfkrafa af sjónar- sviðinu, einfaldlega vegna þess vaid i. meiriháttar málum eins og bækistöð Atlantshafsbanda- lagsins á Kéflavikurflugvelli ótvirætt er. En það samkomu- lag á ekki að vera neitt leyndar- mál, sem liggur i þagnargildi. Það hefur stórpólitiska þýðingu, sem þjóðinni allri kemur við. Svavar Gestsson túlkar drengskaparsamkomulagið, sem hann nefnir svo, sem trygg- ingu fyrir þvi, að á Keflavikur- flugvelli verði „status quo”, óbreytt ástand. Það þýðir auðvitað að Alþýðu- bandalagið, sem er á móti eflingu varna og telur Atlants- hafsbandalagið af hinu vonda hefur það i hendi sinni að stöðva allar framkvæmdir vegna varn- anna, þeim til styrkingar eða aukinnar útfærslu. Þetta er algjörlega ný staða og varla þeim að skapi, sem hingað til hafa talið Sjálfstæðisflokkinn beilsteyptan og fastan fyrir i varnarmálum. Trúnaður og leynd Það er út af fyrir sig ákvörð- unaratriði sem deila má um, hvort við viljum þenja út og auka varnarviðbúnaðinn hér á landi, út frá þvi sjónarmiði að varnarliðið sé ill nauðsyn. Jafn- verður það að teljast umtals- 1 verður hroki eða misskilningur, | þegarforsætisráðherra landsins ! neitar að tjá sig um sin viðhorf I og skýtur sér á bak við trúnað ■ og leynd. Hvort sem menn eru 1 vinveittir eða andsnúnir rikis- | stjórn Gunnars Thoroddsen, þá i eiga þeir skýlausan rétt til að ■ oddviti stjórnarinnar, geri grein | fyrir þvi, hvernig skilja beri hið > skriflega samkomuiag, sem I Svavar Gestsson hefur skýrt I frá. Hverskonar drengskaparsátt- I mála gera sjálfstæðismenn við I Alþýðubandalagið, hversu dýru . verði eru ráðherrastólar keypt- I ir? I Pólitik til góðs og ills A Hér hefur verið fjallað um stórpólitiskt mál. En stjórnmál geta haft þýðingu til góðs eða ills, þótt ekki sé stórmálum fyrir að fara. Nú i vikunni var sagt frá þvi að Halldór Pétursson hefði tekið við skipstjórn á Bjarna Ben. og gefið i skyn að stöðuna hefði hannfengið vegna þess aö hann væri bróðir Sigurjóns Péturs- sonar. Að Björgvin Guðmunds- son, formaður útgerðarráðs BÚR, hefði verslað við Sigurjón með skipstjórnarstöðunni til að tryggja sér stuðning Sigurjóns varðandi forstjórastöðu i Bæjarútgerðinni. Ef til vill er ekki fótur fyrir þessari sögusögn er hún sýn- ir það eitt hvað menn eru til- búnir til að blanda pólitik i flesta hluti. Halldór á ekki að gjalda bróður sins, og er reyndar ágætur sjómaður sem starfað hefur sem fyrsti stýrimaður hjá BÚR um nokk- urt skeið. Vinir minir hjá Bæjarúlgerðinni hafa haft sam- band og upplýst mig um að sennilega hafi enginn skipstjór- anna hjá fyrirtækinu haft áhuga á að taka við Bjarna Benedikts- syni. Þvi hafi ekki verið gengið framhjá neinum manni, þegar Halldór tók við skipinu. Það segir hinsvegar sina sögu, að Drengskapur i skiptum fyrir rádherrastóla húmanista. ‘Hann ætti jafnvel manna helst a<ý njóta þess, þeg- ar menn komast i vor-stemmningu. Mér. væri nær skapi að lara sctður á Melavöll i fótbolta, frekar en að elta ólar við fyvaðeina- sem hann tekur sérMyrir hendur. Ég las ekki betur i ná- kvæmri frásögn í Mogga á dög- ýflú,ín-..ai .vakningarfundi i Breiðhejíir æn að Gunnar bæði •;?stuðhrngísbiöð Sjálfstæðis- flokksins” vægðar og griðar. Þau væru alit of vond við hann til að sættir geti tekist i flokkn- um. Nú er Visir ekki stuðnings- blað eins eða neins, nema þá vorsins i islenskri pólitik, frjáls- ræðis og lýðræðis. En það þarf h hann áfram i stjórnsýslu sinni ef tilteknir hópar eða einstakling- ar i þjóðfélaginu virtu lög og stjórnvaldsskipanir að vettugi þegar geðþótti byði þeim. Jafnvel þótt rikisstjórn Gunn- ars Thoroddsen ynni hin ágæt- ustu afrek og skiluðu frækileg- um árangri i stjórnartið sinni, stendur það eftir, að það var siðferðilega rangt, hvernig að stjórnarmyndun var staðið af hálfu varaformanns flokksins. Málstaður en ekki raenn Hitt er annað að fyrirgefning meiðir engan og það á jafnt við að persóna hans er minni er hugsjónin. Svo einfalt er það. Status quo 1 tilefni vorsins skal hér not- aður umvöndunarstill i stað skammaryrða, þegar vikið er að þvi yfirlæti, sem felst i þvi að neita nánast að svara neinu til, þegar spurt er um, tilurð ,,og skýringu á þvi samkomulagi, á þéim drengskaparsáttmála, sem ráðherrar munu hafa gert nleð sér varðandi utanrikis- og varnarmál. Nú má vel vera, að það hafi reynst nauðsynlegt til að mynda stjórnina að bjóða Alþýðubandalaginu neitunar- vel þeir, sem styðja aöildina að Nato, eru ekki allir sammála um að taka blint við ráðlegging- um eða fyrirmælum hershöfð- ingjanna i Pentagon. Islenska þjóðin á sjálf að hafa skoðun á þvi, og um leið vitneskju, hvers eðlis varnirnar eiga 'að vera. Það getur meira að segja órðið niðurstaða okkar sjálfra, stuðningsmanna að banljalagi frjálsra þjóða, að-á Keflavikur- flugvelli skuli rikja „status quo”. En við viljum þá sjálfir eiga siðasta orðið og taka þá ákvörð- un, en ekki lúta neitunarvaldi þeirra, sem vilja varnarstöðina feiga. Þegar slik tiðindi gerast, aflaskip flotans, sem er tiltöiu- lega nýtt skip, skuli ekki vera orðið svo úrelt, að reyndir menn i BÚR-flotanum hafni að taka við þvi. A hinn bóginn var það stjórn- málunum til vegsauka þegar Sjálfstæðisflokkurinn sýndi það framtak um siðustu helgi að efna til kynningar á málefnum fatlaðra i húsakynnum sinum. A þriðja þúsundmanns notuðu sér tækifærið og kynningin var öll- um til sóma sem að henni stóðu. Þetta er gott dæmi um jákvæð afskipti og mikið væri það nú ánægjulegt, ef stjórnmálaflokk- arnir gerðu meira af sliku. Þá væri ef til vill von til þess að þeir nytu sannmælis. Ellert B. Schram J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.