Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 32
32 Laugardagur 4. aprll, 1981 VÍSUR íóag íkvölcL ísviösliósinu Þetta eru um hunuraö mannssemkoma fram” - sagði Hjördfs Geirsdóltir, formaður Árnesingakórsins ,,Það verða lög eftir bæði inn- lenda og erlenda höfunda á efnisskrá tónlcikanna,” sagði Hjördis Geirsdóttir, formaður Arnesingakórsins, I samtali við Visi, en kórinn ásamt Samkór Hjördis Geirsdóttir, formaour Árnesingakórsins. (Vfsism. EÞS) Seifoss heldur tónleika i Selfoss- biói I dag klukkan 17. Samkórinn og Arnesingakór- inn hófu samstarf á siðastliönu ári og sungu þá saman i Bú- staðakirkju i Reykjavik, en kórarnir, sem báðir eru með- limir i Landssambandi blandaðra kóra, hafa það meðal annars á stefnuskrá sinni, að kórar i hinum ýmsu byggðum landsins efli með sér samstarf. „Þetta eru um 100 manns, auk undirleikara, sem þarna koma fram,” sagði Hjördis, ,,og ætla kórarnir bæði að syngja hvor fyrir sig og sameiginlega.” — Hvaöa verk verða á efnis- skránni? „Það verður Fangakór Verdis, A Sprengisandi útsett af Björgvin Valdimarssyni, Or út- sæ risa Islandsfjöll eftir Pál ísólfsson, Flóinn eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson, Sofnar Lóa eftir Sigfús Einarsson og siðan end- um við á Arnesþingi Sigurðar Agústssonar,” sagði Hjördis Geirsdóttir. Söngstjóri Samkórs Selfoss er Björgvin Valdimarsson, en Ár- nesingakórsins Guðmundur Ömar Óskarsson. Undirleikarar á tónleikunum verða þær Geir- þrúður Bogadóttir og Hafdis Kristinsdóttir. — KÞ Hanna Maria Karlsdóttir I hlutverki tónlistarkennarans Lisiós. Slðasta sýnlng á ótemjunni Hinn sigildi ærslaieikur Shake- speares, Ótemjan i uppfærsiu Leikféiags Reykjavikur verður sýndur i siðasta sinn I kvöld. Leikurinn, sem er fullur af spaugilegum uppátækjum, ást og misskilingi að gamanleikja sið, lýsir viðureign þeirra Katrinar og Petrútsiós, og hvernig hann beyg- ir kvenskassið til hlýðni og undir- gefni svo að friður megi rikja i sambúð kynjanna, enda hefur reynslan sýnt, að margir hafa af þvi verulegt gaman að skoða leik- inn i ljósi jafnréttisumræðu siðustu ára. Alls koma fram I sýningunni 15 leikarar og hljomlistarmenn. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Lilju Guðrúnar Þorvalds- dóttur og Þorsteins Gunnars- sonar. Leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir og tónlistina samdi Eggert Þorleifsson og flytur hann hana á sýningum ásamt leikur- um. Kongsdóttirinn kveður Siðustu sýningar á barna- leikritinu Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala verða I Alþýðu- leikhúsinu i Hafnarbiói um helg- ina. Leikritið var frumsýnt 2. nóvember á siðasta ári og hefur verið svnt við hinar ágætustu undirtektir. Höfundur þess er finnska skáldkonan Christine Andersson, en hún var gestur Norræna hússins hér fyrr i vetur. Þýðandi og leikstjóri Kóngs- dótturinnar er Þórunn Sigurðar- dóttir. Leikmynd, búninga og brúður gerði Guðrún Auðunsdótt- ir og leikarar eru fjórir, en þeir stjórna einnig brúðunum. Kóngsdóttirin verður sýnd I dag og á morgun klukkan 15. —KÞ. Bókauppboö Klausturhðla Klausturhólar halda bókaupp- boð að Laugavegi 71 á morgun og verður þar margt fágætra bóka. Meðal þeirra bóka, sem boðnar verða upp eru Et Ridt gennem Island eftir Nonna, Breiðfirð- ingur, timarit Breiðfirðinga- félagsins 1-29. árgangur, Arsrit sögufélags Isfirðinga 1.-15 árgangur, Iðunn, nýr flokkur 1915/1916-1937, Almanak Hins Islenska þjóðvinafélags um árin 1893-1973, Fótatak manna og Kaþólsk viðhorf Laxness, Prent- smiðjusaga Vestfirðinga, örnefni i Vestmannaeyjum, Saga Vest- mannaeyja, Landnám Ingólfs, Annáll nitjándu aldar og fleira og fleira. Bækurnar verða til sýnis i dag milli klukkan 9 og 17 i Klaustur- hólum að Laugavegi 71. —KÞ. r ■ ^ ém4\y I | ■ Verk eftir Haydn, Brahms og Ravel verða á efnisskrá fimmtu tónleika Kammermúsikklúbbsins að Kjarvalsstöðum á mánudagskvöld. Flytjendur eru trióið Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari, Nina G. Flyer sellóieikari og Allan Sternfield, pianóleikari. Tríóið hefur haldiö j marga tónleika meðal annars i Tel Aviv og Jerúsalem og á næstunni munu þau halda tii Oslóog leika þar á tónleikum. —KP. ífiÞJÓÐLEIKHÚSHð Sölumaður deyr i kvöld kl. 20. Uppselt þriöjudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir La Boheme 2. sýning sunnudag kl. 20. Upi>selt 3. sýning miövikudag kl. 20. .Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-1200. leikfeit\g REYKlAVlKUR Ótemjan i kvöld kl. 20.30. Si&asta sinn. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30. UPPSELT Skornir skammtar 5. sýning þriöjudag kl. 20.30, gul kort gilda UPPSELT. 6. sýning fimmtudag kl. 20.30, græn kort gilda. Rommí miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i lönó kl. 14—20.30. slmi I Iii20. tssimasssái Sími50249 Heaven can wait Endursýnum þessa Urvals- mynd. Sýnd kl. 9 sunnudag. Upnd og synir Hin viöfræga Isl. stórmynd Sýnd sunnudag klv 7. Löqqan bregður á leik Bráöskemmtileg gaman- mynd. Sýnd i dag kl. 7 og í». og sunnudag kl. 5. Ættarhöfðinginn Ævintýramynd f litum. ’Sýnd sunnudag kl. 3. Þorlákur Ureytti 80. sýning í kvöld kl. 20,30 IMæsta sýning á morgun, sunnu- dag, kl. 20,30 Fáar sýningar eftir Garðaleikhúsið: GALDRALAND sýning í dag, kl. 15,00 Hægt er að panta miða allan sólarhringinn í gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Áskrifendur ef blaöiö berst ekki á réttum tima, vinsamlegast hringid i sima 86611 virka daga fyrir kl. 19.30 laugardaga fyrir kl. 13.30 09 viö munum reyna aö leysa vandann. vfsm afgreiösla simi 86611 LAUGARÁ8 B ■ O Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gíslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. Visi. nær einkar vel tiöarandanum..”, Kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og laö.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” O.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna ó myndmáli.” Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfóniu”. I.H. Þjóöviljanum. „Þetta erekta fjölskyldumynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Garðinum Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um átök og uppistand á bresku upptöku- heimili. Aöalhlutverk: Ray Winston og Mick F"ord. Myndin er stranglega. bönnuöbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 11. SÆJAÍRBÍÍ* —1 —~Sími50184 Frisco Kid Sprenghlægil eg amerisk kvikmynd meö Gene Wilder' .Sýnd kl. 9 sunnudag. Hafnfirsk menningarvaka Einsöngstónleikar kl. 5 laugardag Inga Maria Eyjólfsdóttir Ingveldur Hjaltested Siguröur Björnsson Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Stmmn er 86611 ■ BORGAR-^ PíOið SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvsgalMnfcaliáainu MMtMt I Kóp«vogl) Dauðaflugið Ný spennandi mynd um fyrst flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Par- isar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg, Doug McClure. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Undrahundurinn Sýnd kl. 3 sunnudag isl. lexti. AIISTURBÆJAfiRífl Sími 11384 Bobby Deerfield Sérstaklcga spcnnandiog vel gcrö, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision, cr fjallar um fræga kappaksturshetju. Aöalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller. Framleiöandi og leikstjóri: Sydney Pollack Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ‘1-89 36 Augu Láru Mars telenskur texti Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerisk sakamálamynd i íitum, gerö eftir sögú John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. AöaHilutverkFay Duna- way, Tommy Lee Jones, Brad Dourif, o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rönnuö börnum innan 16 ára. Cactus Jack Barnasýning kl! 3 laugardag og sunnudag 39 þrep Ný afbraös sakamála- mynd, byggö á*bókinni The Thirty- Nine Steps, sem 'Alfred Hitchcock geröi ó- dauölega, , LeikstjórL: Don Sharp. Powell, DaVid Warner, Eric Ppiter. Sýnd kl. 5, 7 og^i) laugardag og sunnudug. Bönnuö hörnum . innan 12 ára. ' ; „Kraftaverkin gerast enn.. Háriö slær allar aðrar mynd- ir út sem viö höfum séö..” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd moö nýjum 4 rása Star- scope Stéreo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sföustu sýningar Nýjasta og tvímælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttu- samband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til fulloröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ontkcan, Margot Kiddcr og Ray Sharkey. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Siðustu harðjaxlarnir Hörkuvestri meö hörku leik- urunum James Coburn og Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og 7. nmes square Fjörug og skemmtileg ný cnsk-bandarísk músik og gamanmynd, um táninga i fullu fjöri Á heimsins fræg- ast§ torgi, meÖ Tim Curry — Trini Alvarado — Robin Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9 og 11,20. Johnson Leikstjóri: Alan Moyle islenskur texli Sýnd kr 3 — 5 — 7 — 9og 11,15 Arena Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um djarfar skjald- meyjar, meö Pam Grjer.... Bönnúö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 salur Jory Spennandi „vestri” umi leit ungs pilts aö moröingja Tóö- ursins,meö: John Marley — Kohby Kenson. islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15, 7,15 — 9.15 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.