Vísir - 04.04.1981, Side 16

Vísir - 04.04.1981, Side 16
VÍSIR Laugardagur 4. april, 1981 Lev Psakhis. Ný stjarna i Sovétrikjunum. Alexander Belyavski. Stóft fyrirsinu. Lev Alburt. ByrjaAi vel á Hastings en Eugenio Torre. Náfti 2. sæti á Hastings en endabi illa. stöö sig hörmuiega á Hoogovenmótinu. Prentur gamaígrónum shákmótum lokið 2. Hasting 1980—81 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 -15 16 1. Anderson............... 1/2 1/2 1 1 1/2 1/2 1/2 1 11/2 1 1/2 1/2 1/2 1 = 10 1/2 2. Torre...................1/2 1/2 1/2 1 11/2 1 1/2 1/2 1/2 0 1 1 1/2 1 = 10 3. Lein....................1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 11/2 1 0 1/2 1 1 1 = 9 1/2 4. Alburt....>..............0 1/2 1/2 0 1 1/2 1/2 1 1 1/2 1 1 1/2 1/2 0 = 8 1/2 5. Ftacnik .................0 0 1/2 1 1/2 1 1/2 0 1/2 1/2 1 1 1/2 1/2 1 = 8 1/2 6. Sunye...................1/2 0 1/2 0 1/2 1 1/2 1 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 = 8 1/2 7. Liberzon ..............1/2 1/2 1/2 1/2 0 0 1/2 1 1 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 = 8 8. Popovie.................1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 = 7 1/2 9. Littlewood...............0 1/2 0 0 1 0 0 1/2 1 0 1/2 1 1 1/2 1 = 7 10. Chandier ................0 1/2 1/2 0 1/2 1/2 0 1/2 0 1/2 1 I 1/2 1/2 1 = 7 11. Speelman .............. 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1 0 = 7 12. Mestel...................0 \l 1 0 0 0 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 = 6 1/2 í3,Pinter...................1/2 0 1/2 0 0 1/2 1/2 1/2 0 0 1/2 1/2 1 1/2 1 = 6 14. Peters..................1/2 0 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 0 1 1/2 = 6 15. Bellin................. 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 0 1/2 1/2 0 0 = 5 16. Brito....................0 0 0 1 0 0 1/2 l/2~ 0 0 1 0 0 1/2 1 = 4 1/2 3. Wijk aan Zee 1981 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 I.Sosonko............................. 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1 =8 2. Timnian.............................0 0 11/2 1 1/2 1/2 1/2 1111=8 3. Svesnikov..........................i/i 1 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 0 =7 4. Tæinanov...........................1/2 0 1/2 I 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1 1/2 = 7 5. Browne, USA........................1/2 1/2 0 0 1/2 1 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 = 6 1/2 6. 'Anderson..........................1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1 1 =6 7. Gheorghiu, Kúm...........v...,.... 0 1/21/21/2 0 1/2 1 1/21/2 1 1/21/2=6 8. Sax, Ungv.land....................1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 =6 9. Ree, Hollandi..................... 1/2 1/2 0 0 0 1/2 1/2 1/2 1 1 1/2 í/2 = 5 1/2 lO.Miies............................... 0 0 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 = 5 11 .-Torre.........................*..l/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 0 1/2 0 1 = 4 1/2 12. Unzieker, V.-Þyskal............... 1/2 0 1/2 0 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 0 = 4 1/2 13. Langeweg, Holland...................0 0 1 1/2 0 0 1/2 0 1/2 1/2 0 1 =4 48. meistaramóti Sovétrikj- anna er lokið fyrir alllöngu en litlar fréttir hafa borist af þvi hingað til lands og verður hér bætt ofurlitið úr þvi. Mótið er annars fyrst og fremst eftir- tektarvert vegna þess að flesta af sterkustu skákmönnunum vantaði: allar gömlu kemp- urnar (að Géller og Vasjúkov undanskildum) og auk þess Karpov og Kasparov. Þvi fengu ungu mennirnir tækifæri, meðalaldur var aðeins 32 ár og gerist vart lægri. Yngsti keppandinn, Artúr Júsúpov fæddur 1960, átti góða mögu- leika á að sigra en fyrir siðustu umferö þurfti hann að kljást við heilar fimm biðskákir og i sið- ustu umferðinni tapaði hann slysalega fyrir Gennadi Kús- jminog varð af efsta sæti. Eng- um kom á óvart að Alexander Beljavskij, skemmtilegur bar- áttuskákmaöur, skyldi sigra en hitt kom flatt uppá menn hver deildi með honum efsta sætinu. Þrir nýliðar kepptu á mótinu: Valerij Tékov, heimsmeistari unglinga^5 varö i neðsta sæti, Lputjan varð næstneðstur en ILev Psakhis gerði sér litið fyrir og vann — ásamt Beljavskij. Psakhis þessi er ekki nema 22ja ára gamall og litið hefur borið á honum hingað til en sennilega þvi meira héðanifrá. Hann tefldi af gifurlegri hörku, vann átta skákir en tapaði fjórum. Þáft er reyndar eftirtektarvert hversu lágt vinningshlutfall sigur- vegararnir hafa, aðeins fjóra i plús, en þaö var ekki vegna þess að keppendur væru friðsamir, langt i frá. Jafnteflisprósentan er sennilega lægri, ef eitthvaö er, en vanalega á skákþingum Sovétrikjanna en baráttan var mjög jöfn og hörð. Balasjov hélt þó einsog venjulega uppi merki jafnteflisins... Nú — það var Kúpreitsjik, einn þeirra sem við hátiðleg tækifæri eru nefndir góðkunn- ingjar islendinga, sem tók for- ystuna i upphafi, vann fimm fyrstu skákirnar en svo vöknaði i púðrinu og úr siðustu sjö skák- um sinum fékk hann aðeins 1 1/2 vinning. Eftir að hann var fall- inn i valinn skiptust menn á um forystuna og úrslit réðust ekki fyrr en i siðustu umferð. At- hyglisvert er hversu þraut- reyndum köppum einsog Vaganjan, en sérstaklega Rómanisjin, gengur litið að ná toppnum á meistaramótinu. Annars visast til númer eitt. Engir Rússar á Hastings Hasting lauk lika um ára- mótin — hinu árlega skákmóti i Hastings á Englandi. Einsog jafnaij er minnst á þegar mótið er nefnt þá er það nú aöeins svipur hjá sjón miðað við það sem áður var og að þessu sinni var það ekki nema miðlungi vel skipað. Mesta athygli vakti að engir sovéskir keppendur tóku þátt i mótinu og á það rætur að rekja til þess að stjórnendum mótsins finnst Sovétmenn hafa reynst sér illa undanfarin ár, þeir hafa sent gamla eða lit- lausa skákmenn sem enskum þykir litill fengur i. Að þessu sinni buðust þeir, seint og um siöur, til að senda Svesnikov og Mikhælisjin en þá sögðu Eng- lendingar nei takk. Ef til vill verður þetta til þess að Sovét- menn taki Hastings alvarlega á næstunni er hætti að lita á það sem bitling fyrir gamla jaxla og jafntefliskónga. Sjöstórmeistarar voru mættir til leiks er mótið hófst: banda- risku Sovétmennirnir Alburt og Lein, Sviinn Andersson (sem hefurunnið mótið tvö siðastliðin ár) Tékkinn Ftacnik, Israelinn Liberzon, Filippseyingurinn Torre og Englendingurinn Speelman. Þar aö auki átta al- þjóöameistarar: Peters (USA), Chandler (Nýja-Sjálandi), Popovic (Júgóslaviu), Sunye (Brasiliu), Ungverjinn Pinter ogheimamennirnir Bellin, Paul Littlewood og Mestel. Einn titilslaus skákmaður var og meðal keppenda, Brito frá Brasiliu. Anderson var náttúrlega tal- inn liklegastur sigurvegari fyrirfram en það var Alburt sem tók forystuna i upphafi, vann f jórar fyrstu skákir sinar, gegn Pinter, Chandler, Mestel og Littlewood. Siðan gerði hann jafntefli við Bellin, vann Sunye i 6. umferðen sprakk svo á limm- inu. Þá var ekki að sökum að spyrja. Andersson seig framm- úr. Torre og Lein voru þeir einu sem gerðu einhverjar alvörutil- raunir til að ná honum en tókst ekki. Englendingar voru heldur óánægðir með hlut' sinna manna, sérstakiega slaka frammistöðu nýjasta stór- meistara þeirra, Speeimans, en öllum á óvart var það helst Littlewood sem hélt uppi heiðri Englands. Þá vakti það athygli aö alþjóðlegu meistararnir fimm sem hefðu náð stór- meistaraáfanga með þvi að fá 10 1/2 vinning, þeir Mestel, Chandler, Popovié, Pinter og Peters, þeir höfðu sig litt i frammi og sérstaklega stóð Pinter, sem þessa stundina er stigahæsti alþjóðameistari heims, sig illa. En litum á töflu nr. 2. Hollendingar sigra i Hollandi Nokkrum dögum eftir að Hastingsmótinu lauk hófst annað frægt mót sem haldið er á hverju ári: Hoogovenmótið i Wijk aan Zee i Hollandi. Efstu menn á Hastingsmótinu voru þar mættir til leiks, Andersson og Torre, en hvort sem um er að kenna þreytu eða einhverju öðru þá stóðu þeir sig hreint ekki vel, Andersson sæmilega og Torre beinlinis illa. Sosonko Hollandi var lengst af efstur en svo hóf landi hans Timman sinn fræga endasprett og tókst að skjótast upp að hliðinni á honum. Sovésku keppendurnir Svesnikov og Tæmanov gamli náðu 3.—4. sæti en vöktu engan fögnuðfyrir heldur litlausa tafl- mennsku, Tæmanov hefur þó sennilega verið meira i mun að ná góðu sæti en sýna kúnstir þvi æ siðan hann tapaði 6—0 fyrir Fischer, sællar minningar, hefur hann átt i erfiðleikum með að fá leyfi til þátttöku i vest- rænum mótum. Hann tefldi þó á Hastings 1975—76 og gerði þá jafntefli i 14 skákum af 15! Annars var fátt um óvænt úrslit á þessu móti nema hvað Eng- lendingurinn Tony Miles stóð sig miklu verr en efni stóðu til en þar kemur svo sem ekki á óvart lengur, árangur hans er vægast sagt sveiflukenndur. Andras Adorjan frá Ungverja- landi hóf reyndar þátttöku i mótinu en varð frá að hverfa eftir fjórar umferðir a£ þvi taugar hans brugðust, þar með varð Timman af einum vinningi þvi hann hafði sigraði Adorjan i fyrstu umferð. Sjá töflu 3. Þetta var stórmeistara- flokkur en i meistaraflokki sigr- aði John Van der Wiel, Hollandi næsta örugglega og hefði án efa haft meira að gera i stór- meistaraflokkinn en t.a.m. Langeweg. Van der Wiel fékk 7 vinninga af 9 mögulegum, siðan kom landi hans Ligterink og i 3.-4 sæti Böhm (Hollandi) og Law (Englandi.) 1. Meistaramót USSR 1980 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1. Beljavskij .... 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 0 1 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 1 I = 10 1/2 2. Psakhis ... I 0 1/2 1 1/2 1 0 1/2 0 1 1 1/2 1/2 1 1 1 0 = 10 1/2 3. Balasjov ..1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 10 4. Rónianisjin... ..1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 1/2 0 1 1/2 1 1/2 1 1 10 5.,Júsúpov ..1/2 0 1/2 1/2 1/2 0 1 1/2 1 1/2 0 1/2 1 1 1/2 1 1 = 10 6. Ilolmatov .... ..1/2 1/2 1/2 1 1/2 1 1 0 1/2 1 1/2 /0 1/2 1/2 1/2 0 1 = 9 1/2 7. Ktisjmin 0 1/2 1/2 1 0 v* 1/2 1 1 1/2 1 1/2 1 1/2 1/2 1/2 9 1/2 8. Kúpreitsjik ... 1 1 1/2 0 0 0 1/2 1 1/2 1 0 1/2 0 1 1/2 1 1 9 1/2 9. Tseshkovskij . .. .0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 0 1/2 1 1/2 0 1 1 1/2 I 1/2 = 9 1/2 10. Vagánjan '..172 1 0 1/2 0 1/2 0 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1 1/2 1 1 = 9 11. VasjúkoV , .^... ..1/2 0 1/2 1/2 1/2 0 0 0 0 1 1/2 1/2 1 1/2 1 1 1 = 8 1/2 12. Hasjkovsklj .. 0 1/2 I 1 1/2 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 = 8 1/2 13. Makaritsev ... ..1/2 1/2 1/2 0 1/2 1 0 1/2 1 0 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 = 7 1/2 14. Géller ..1/2 1/2 1/2 1/2 I) 1/2 1/2 1 0 1/2 0 1/2 1/2 1/2 0 1/2 0 = 6 1/2 15. Georgadse.... ..1/2 0 1/2 0 0 1/2 0 0 0 0 1/2 1/2 1 1/2 1 1/2 1 = 6-4/2 16. Lpútjan . ..0 0 0 1/2'1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1 0 0 1/2 = 6 17. Rasúvaév .... ...1) 0 1/2 0 0 1 1/2 0 0 0 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1 = 6 18. Tékov 1 1/2 0 0 0 1/2 11 1/2 0 0 1 1/2 1 0 1/2 0 = 5 1/2

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.