Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 30

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 30
30 ;íIidu^a¥tfa gUr‘41.' ‘ajrtHh* W81 SAM- SÆRI OG SVIK Sir Roger Hollis. Var hann sovéskur njósnari? Suöur-Afrikustjórnar sem stæöi fyrir ófrægingarherferðinni gegn sér, i bandalagi við áhrifa- mikla aðila i Bretlandi. Þess má geta að Wilson taldi siöar aö Suöur-Afrika stæöi einnig aö baki Jeremy Thorpe málsins þegar formaöur Frjálslynda hokksins var dreginn fyrir dóm- stóla ásakaður um kynvillu og jafnvel morð. Fæstum fannst forsætisráöherrann hafa mikiö fyrir sér varöandi þetta og varö meinloka Wilson um Suöur- Afriku (ef það var þá bara meinloka!) til þess aö varpa skugga á þaö sem raunverulega var á seyði innan MI5. Þá fannst mörgum Wilsonganga einum of langt i samsæriskenningum gegn sér en hann sagöi m.a. viö Penrose og Courtier: „Aöur en lýkur skal þetta veröa rannsak- aö niöur i kjölinn. Mér finnst ég vera stór feit könguló i vefnum Sir Maurice Oldfield. Er hann fyrirmyndin aö George Smiley? þaö hafi verið Lady Falkender sem aö lokum sannfæröi hann um að svo hafi verið. Nú hefur Margaret Thatcher ákveöiö aö fram fari rannsókn á heimild- um Pinchers, og svo á ásökun- um gegn Hollis, og má telja vist aö Lady Falkender, og jafnvel Harold Wilson, veröi kölluö fyrirþá rannsóknarnefnd. Lady Falkender hefur lýst sig ó- smeyka: „Ég bjóst við þessu,” sagöi hún fyrir skemmstu, „og Harold lika. Mér finnst þetta vera svo mikilvægt fyrir þjóðar- öryggi að ég mun ekkert draga undan.” Einsog augljóst má vera er mál þetta hiö flóknasta og hefur margar hliöar. Lord Diplock hefur verið falið aö rannsaka Hollismáliö og heimildir Pinchers en ekki er vist að þaö komist á hreint á næstunni hvaö hæft er i staöhæfingum Wilson og Falkenders um að MI5 hafi stjórnaö ófrægingarherferö gegn forsætisráðherranum. Hins vegar viröist nokkuð ljóst, einsog áöur sagði, aö ýmsir á- hrifamenn i Bretlandi hafi vissulegt áætlaö samsæri gegn stjórn Wilsons sem talinn var kominn of langt á brautinni til sósialisma. Aö sögn Sir Mart in Furnival Jones sem þá var yfirmaöur MI5 var áriö 1968 gert samsæri um aö steypa stjórn Wilson og höföu margir áhrifamenn lýst sig reiðubúna til þátttöku. James Callaghan, sem þá var innan- rikisráöherra, mun hafa kom- ist á snoðir um samsæriö og gekk í aö bæla þaö niö- ur. Þaö var gert þegjandi og hljóöalaust og ekki er einu sinni vist aö Wilson hafi fengiö vitn- eskju um atburöina fyrr en siöar. Samkvæmt þvl sem Lady Falkender hefur sagt komust þau ekki aö þvi fyrr en 1975. „Þaö var hræöilegt — einsog i Michael Caine-biómynd. Harold fór að hafa áhyggjur af þessu þegar.herinn greip til umfangs- mikilla aögeröa gegn hryöju- verkamönnum. Hermönnum var komiö fyrir allsstaðar og þar á meöal á flugvellinum. Hann sagöi viö mig: „Hefurðu hugsaö úti aö þeir gætu beitt bessum hersveitum gegn okk- ur?” Þetta var mjög óttalegt. Einsog 1984.” Hún minntist á þátttöku Lord Mountbattens og sagöi hann heföi haft á skrif- stofu sinni kort yfir London þar sem væri merkt viö mikilvæga staöi. „Harold og ég stóöum stundum niðri númer tiu og spáöum i hvar þeir myndu koma fyrir byssunum,” sagðu hún viö Penrose og Courtier. Wilson hefur nú dregiö til baka aö Lord Mountbatten hafi átt nokkurn þátt i samsærinu en vakin hefur veriö athygli á að i ævisögu Hugh Cudlipp, fyrrum áhrifamanns i fjölmiðlaheimin- um, sé gefið i skyn aö Mount- batten hafi þrátt fyrir allt átt þátt i sliku samsæri. Þar segir aö Cudlipp hafi, þann 8. mai 1968, verið boöaöur á fund meö Mountbatten, Lord Zuckermann og Cecil King, sömuleiöis á- hrifamanns i fjölmiðlaveröld- inni. Cudlipp heldur þvi fram i bókinni aö King hafi boðað fund- inn „til þess að reyna aö finna á- kjósanlegan valkost viö stjórn Harolds Wilson og hafi hann beðiö Montbatten að veita slikri stjórn forstöðu, eftir að Wilson hafi veriö rekinn frá völdum.” Cudlipp segir aö Zuckermann hafi ætt útúr herberginu og hrópaö: „Þetta eru landráö! Ég vil ekki eig neinn þátt í þessu!” Ekki er vitað nákvæmlega hvaö fram fór á þessum fundi. Vitaö er aö Lord Mountbatten geröi sitt ýtrasta til aö fá þennan kafla bókarinnar felldan niöur og Cudlipp segir að honum hafi verið breytt til að þóknast lávarðinum og Zuckermann. Zuckermann hefur hins vegar látiö hafa eftir sér aö þaö litla sem hann heyröi áöur en hann rauk á dyr hafi nálgast landráö. Cecil King, sem býr nú I Dublin, var beöinn um að upp- lýsa hvaö gerst heföi i rauninni. Hann sagöi aö þegar fundurinn meö Mountbatten fór fram hafi stjórn Wilsons veriö aö riöa landinu aö fullu og aö sin skoöun hafi verið aö koma þyrfti stjórn- inni frá þó hann geröi sér ljóst að til þess þyrfti meira en orðin tóm. Hann kveöst hins vegar hafa ráðlegt Mountbatten aö biöa enn um stund: „Ég sagöi honum að sá timi gæti komiö aö hann yröi aö gegna mjög mikilvægu hlut- verki. Tengsl hans við konungs- fjölskylduna og herinn gerðu hann mjög mikilvægan. Ef þaö geröist, sagöi ég aö þaö væri fyrir öllu aö hann væri ekki meö óhreinan skjöld.” Þetta hefur veriö fjörugt allt saman. En hvaö? Lady Falkender, ritari Wilson. Hvar kemur hún inni þetta mál. James Jesus Angleton. Goleniewski. Er hann sonur R a nn sók n a rr é11 u r eöa Nikulásar Rússakeisara? njósnaveiöar? Kathleen Wiilsher. Var hún hinn raunverulegi „Elli” — njósnari Sovétmanna? Lord Mountbatten. Atti hann aö veita herforingjastjórn forstööu? minum. Stundum tala ég i svefni. Þið skuluö hlusta vel...” Og þá er aftur komið aö spurningunni sem varpaö var fram hér áðan: Hvers vegna kemst Hollismálið allt i einu á dagskrá núna? Nú er þar til aö taka, aö Chapman Pincher var annars vegar góövinur Oldfiels- Smileys og hins vegar hefur hann stofnað til kunningskapar viö Lady Falkender og þau eru nú aö skrifa bók um tilraunir kommúnista til þess aö koma mönnum sínum i áhrifastööur I Verkamannaflokknum hér á ár- um áöur. (Þvi tengist e.t.v. nýtt nál sem upp er komiö um aö Tom Driberg, sem var þing- maöur Verkamannaflokksins og um tima formaöur hans, hafi veriö njósnari fyrir Sovét- menn). Vitaö er aö þaö er stutt siöan Chapman Pincher var viss um aö enginn háttsettur sovéskur njósnari heföi veriö i MI5 og þvi liggur beinast viö aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.