Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 40

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 40
síminn er86611 Veðrið hér og har Veðurspá dagslns Gert er ráð fyrir mildu veöri um allt land eins og var i gær. Þannig er ekki óliklegt aö veö- ur haldist yfir helgina, þótt búast megi viö þvi aö vætu- samt veröi sunnan- og vestan- lands. 19 11 8 I I I 1 1 ws II Akurcyri skýjað 8, Bergen skýjað 4, Oslo skýjað 3, Reykjavik skýjað 4, Stokk- hólmur skýjað 8, Þórshöfn skýað6, Aþenaregn 10, Berlin skýjað 2, Feneyjar þokumóða 15, Frankfurt mistur 18, Nuuk alskýjað -=-7, Londonskýjað 9, Luxemburgþokumóða 11, Las Palmasskýjað 19, Parisþoku- móða 11, Róm skýjað 14, Vin skýjað 7. LOKI SEGIR Þvi hefur verið fieygt, aö starfsmcnn íjármálaráðu- neytisins muni skrifa skatta- fréttir i Þjóðviljann i framtiö- inni og Ragnar lesi siöan próf- arkir i Blaðaprenti H1 m m gn veturlnn hefur kostað vegagerðlna 25 mllliönlr króna irá áramótum: Fó 01 mokslurs alll hetta ár er á prohim „Ég vil leyfa mér að fullyrða, að kostnaðurinn við snjómokstur það sem af er árinu, er orðinn á- Uka mikill og allt árið i fyrra”! sagði Hjörleifur Olafsson, vegaeftirltismaður, i samtali við Visi. Hjörleifur sagði ennfremur, að endanlegt uppgjör eftir marsmánuð lægi ekki fyrir. Hins vegar taldi hann ekki fjarri lagi, að snjórinn hafi kostað Vegagerðina 25 m. kr. þrjá fyrstu mánuði ársins, eða 2.5 miljarða g. kr. Lætur þá nærri , að snjópeningar Vegagerðar- innar þetta árið séu uppurnir. Ekki er ljóst hvort þessum ó- vænta kostnaði verður mætt með aukafjárveitingum, minna viðhaldi á vegum i sumar, eða minni snjómokstri fyrri hluta næsta vetrar, samkvæmt upp- lýsingum Snæbjarnar Jónas- sonar, vegamálastjóra. Það kemur i ljós þegar endanlega hefur verið gengið frá vegaá- ætlun, sem nú er hjá fjár- veitinganefnd”. Hjörieifur sagðist álita, að það þyrfti mörg ár aftur i tim- ann, til aö finna annan eins snjóavetur, sem heföi lagst jafnt þungt yfir allt landiö. Tók hann snjóinn á Suöurlandi i byrjun ársins sem dæmi. Þá kostaði2m.kr. eöa 200 m. g.kr., aö opna 80 km kafla austur aö Vik i Mýrdal. G.S. DráHarvðxtum skatlaskuida verður breytt í hinu nýja skattafrumvarpi rikisstjórnarinnar er meðal ný- mæla, að dráttarvextir af skatta- skuldum verði eftirleiðis aðeins reiknaðir á gjaldfallnar greiðslur hverju sinni. Nú gjaldfellur hins vegar allur ógreiddur skattur við fyrstu vanskil á tilskildum greiðslum, og dráttarvextir reiknast siðan á alla álagða skatta sem ógreiddir eru.HERB. Húsaieiga í írádrátt Húsaleiga greidd á þessu ári verður frádráttarbær að hálfu við skattaálagningu næsta ár, verði ákvæði þarum i skattafrumvarpi rikisstjórnarinnar samþykkt. Framkvæmdin verður eftir sömu reglum og gilda nú um vaxtafrá- drátt. HERB Deila FÍA vlð Fluglelðlr: Sættir ekki í sjónmáli Sáttafundi fulltrúa Flugleiða og Félags islenskra flugmanna lauk i gær, án þess að boðað væri til nýs fundar. Mun rikissáttasemj- ari ræða við deiluaðila eftir helg- ina, til að reyna að koma viðræð- um af stað aftur. Fundurinn stóð i þrjár klukku- stundir, en viðræður urðu ár- angurslausar. „Málin verða aö skýrast eitthvað frekar, áður en næsti fundur verður boðaður”, sagði Guðlaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari i viðtali við Visi. „Það er það langt milli sjónarmiða deiluaðila, eins og er, að það er erfitt að sjá einhverja leið til málamiðlunar.” —JSS Nitján manna stórhljómsveit trompetleikarans Clark Terry vakti mikla hrifningu á hljómleikum sem fram fóru i Háskólabiói igærkvöidiog réöu jassunnendur sér ekki fyrir fögnuði. (Vfsism. GVA) „Ruglfrettir í Móðviljanum” Tllefni blaða- •mannafundar Ragnars Arnalds: Rangar og villandi uppiýsingar i útvarpi i fyrrakvöld og „óskiljanlegt rugl” i Þjóöviljan- um i gær um skattafrumvarp rikisstjórnarinnar varö hvort tveggja til þess öðru fremur að Itagnar Arnalds fjármáiaráö- herra kvaddi saman fréttamenn i gær og skýrði fyrir þeim frum- varpið, að sögn ráðherrans. Raunar lét hann þess getið, að starfsmenn Blaðaprents h.f. ættu sök á ruglinu i Þjðöviljanum og ritstjórnin hefði svarið það af sér. A fréttamannfundinum geröi ráðherra meb aðstoð tveggja starfsmanna ráðuneytisins og myndvarpa mjög glögga grein fyrir málavöxtum, eftir þvi sem unnt var, en skattamálin eru ekki auðskildustu mál á landi hér. Með frumvarpinu ef að lögum verður, er rikisstjórnin að efna loforð sitt frá gamlársdegi um að lækka skatta á almennar launa- tekjur sem svari til 1.5% kaup- máttarauka hjá þeim er hlut eiga að máli. Um leið eru skornir af áberandi agnúar skattalaganna, að mati rikisstjórnarinnar, er einkum varða einstæða foreldra, sjálfstæða atvinnurekendur og lágtekjufólk i skuldlitlu eigin hús- næði. HERB. ^Suzukinn? Vertu strax áskrifandi Vid fyllum út fyrir þig seðilinn Dregiö 7. april Dretíií) 2!l. mai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.