Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 10
Hrúturinn. 21. mars-2«. april: Athafnasemi þinni virðast engin takmörk •ett þetia dagana. Lyftu þér ærlega upp i - kvöM. Nautið, 21. apríl-21. mai: Ef þér finnst vinur þinn hafa verið eitt- hvað stúrinn f dag á það sér eðlilegar skýringar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Vertu ekki einstrengingsiegur i dag og taktu tillit til skoðana annarra. Krabbinn, 22. júní-2;!. júli: Deginum er best variö i hópi fjölskyldu- vina. Þaö kemur þér á óvart hversu vinur þinn er málgiaður. I.jónið. 24. júii-2:t. agúst: Ef þú hefur í hyggju að breyta til ættir þú að lita i kringum þig i dag. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Vertu ekki of jarðbundinn i dag og láttu hugann reika. Það gerir þér gott eitt. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Stundum verður maður að gera meira en gott þykir. Þá er bara að taka á honum stóra sínum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þetta er kjörinn dagur til að ijúka verk- efnum sem hlaðist hafa upp hjá þér á siö- ustu vikum. Bogm aðurinn, 22. nóv.-2l. Þú ættir aö reyna að koma iagi á fjármál- in hjá þér þvi að þau eru I megnasta ólestri. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú veröur að gera hreint fyrir þinum dyr- um i vinnunni I dag. Vatnsberinn. 21. jan.-!9. feb: Þú verður að taka afstöðu i máli sem þér er ekki mjög ljúft. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Reyndu að koma á sáttum miili aðila < innan fjölskyldunnar sem eru komnir I hár saman. v\\\<\ ótrúlegt en satt, Tarsan og félagar hans \X. j_______________________slösuðust sama og ekkert . á í! —s "N - \ »» 11111. I III III _ Þeir komust upp á Þurrt Iand, Vwbo«s TARZAN ® “ ] rsjjíeiö HRZAN Owned b> Edgar Rice! COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE BURROUGHS. WC. Al! Rights Reserved Burrou|hs, Inc. and Used by Permission VÍSIR Laugardagur 4. april, 1981 en þá uppgötuðu þeir, sér til mikillar skefingar, þeir voru komnir inn I ______hræðilega veröld._____

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.