Vísir - 24.04.1981, Qupperneq 6
vísm
Föstudagur 24. april 1981
ðlafur
spáni
Ólafur Danivalsson, lands-
liösma&ur úr Val, sem samdi
ckki vift þjálfara Valsmanna
— Tékkann Vni Pesek, hélt til
Spánar tveimur dögum eftir
aft hann var búinn aft tilkynna
félagaskipti yfir í FH. ólafur
verður löglegur meft FH-liftinu
eftir tvo mánufti.
—SOS
• Jón gerði
betur...
Fritz Kissing, þjálfari
Breiftabliks, tilkynnti Jóni
Einarssyni, fyrir leikinn gegn
FH, aft liann væri ekki ánægö-
ur nema Jón skorafti tvö ntörk.
Kissingsagfti, aft Jóu heffti far-
ift þaft illa ineft mörg mark-
tækifæri gegn Haukum á dög-
unum, aö hann yrfti aft vinna
þaft upp gcgn FH. Jón gerfti
betur — hann skoraði 3 mörk
gegn FH.
—sos
0 Guftntundur Haraldssson
•Guðmundurl
í skosku
pressunni
Guftmundur Haraldsson,
millirikjadómari, sent dæmir
leik Skota og israelsmanna, á
Hampden Park á miftvikudag-
inn kemur, var i skosku press-
unni i gær. Skoskur blaöamaft-
ur baffti samband vift Guft-
ntundfyrir fáeinutn dögum og
tók vifttal vift hann.
• Þeir eru
nú landsiiðs-
Diálfarar
(Jtvarpsþáttur Helga Pét-
urssonar um landsleikinn
fræ'ga gegn Dönum i Kaup-
mannahöfn 1967 •— 14:2 — lcik-
inn, vakti mikla athygli, enda
skemmtilegur ntjög. í beinu
framhaldi af honum, má geta
þess til gamans aft þeir leik-
menn, scm léku i öftustu vörn-
inni i leiknum eru nú allt
landsliftsþjálfarar — Guftni
Kjartansson (landsliösþjálf-
ari) sem var bakvörftur,
Jóbanncs Atlason (unglinga-
landsliftsþjálfari), sem var
einnig bakvörftur og Anton
Bjarnason (þjálfari drengja-
landsliftsins), sem var mift-
vörftur. Einn gárungi
spurfti, hvort ekki væri hægt
aft ,fá Guömund Pétursson,
markvörft til aft þjálfa mark-
verfti landsliftanna.
-sos
"l
I
„Þetta var mitt
flraumamark"
- sagði Terry Butcher hetja ipswich
• EVRÓPUSKAL... Terry Butcher
sigrinum yfir 1. FC Köln.
(t.h.) og John Wark fagna
UEFA-bikarkeppnin:
TERRY BUTCHER.. hjartaft i
vörn Ipswich, átti stórkostlegan
leik i Köln. — „Butcher var sá
besti á vellinum —eins og klett-
ur f vörninni, sem var frábær”,
sagði Bobby Robson.
— „Við sýndum hér, að við
erum með gott lið, þrátt fyrir
allt það mótlæti, sem við höfum
þurft að þola — við komum frá
Englandi með brostið hjarta, en
komum heim til Ipswich sem
nýir menn — tilbúnir i allt”,
sagði Robson.
BUTCHER... var i sjöunda
himni: — „Þegar ég sá knöttinn
hafna i netinu, hugsaði ég: —
Þetta er mitt draumamark og
gæfuhjólið er byrjað að snúast
aftur hjá okkur. Ég hef aldrei
áður skorað eina markið i leik.
Þetta var hreint stórkostleg
stund.
— Þessi leikur var minn leik-
ur — allt,sem ég gerði heppnað-
ist, sagði Butcher.
Það var ekki eins mikil gleði i
herbúðum 1. FC Köln. — „Veisl-
an er búin”, sagði Rinus
Michels, þjálfari Köln.
—SOS
BoDDv BoDson sleia
trviltan stríðsdans
- eftir að ipswich var búið að leggja 1. FC Köln að velli 1:0 í Kdln
Bobby Robson, framkvæmda-
stjóri Ipswich, steig trylltan
striftsdans, eftir aft strákarnir
hans höfftu lagt 1. FC Köln aft velli
(1:0)1 Köln og tryggt sér þar meft
rétt til aft leika til úrslita vift
AZ’67 Alkmaar frá Hollandi um
UEFA-bikarinn, en liftin leika
fyrri leikinn á Portman Road 6.
maf.
Robson má svo sannarlega
vera ánægður, því að lif leik-
manna Ipswich hefur ekki veriö
dans á rósum að undanförnu —
þeir gáfu farseðilinn til Wembley
frá sér til Manchester City og þeir
Slrákarnlp lögðu
karlana að velll
- í keppni landsliðsins í golfi í gær
Strákarnir i unglingalandsliö- EirikurÞ.Jónsson ..........74
inu I golfi—21ársogyngri—höfðu Július R. Júliusson..........75
það af aft leggja karlalandsliðift, Sigurjón R. Gislason.....78
sem þeir skoruftu á, aft velli í Hannes Eyvindsson ..........79
keppninni á milli þeirra, sem Ragnar Ólafsson..........79
haldin var i gær. Sigurður Hafsteinsson......79
...... ... Þorbjörn Kjæ*bo.............80
Þeir lognuðu þa sumri og sigri
og á Hólmsvelli i Leiru með Unglingalandsliftift:
spennandi keppm. Karlaliðið Hilmar Björgvinsson.....73
mætti þar með 8 keppendur- sieurður Pétursson 73
vantaöi 3 til að vera með fullskip- pfn Ketilsson.!! !!! !!!! 74
að lið- en unglingarmr voru 12 Magnús Jónsson..........77
talsms. Arangur 8 bestu i þeirra Gunnlaugur Jóhannsson...78
l.ði var tálinn og agður saman og Gylfi KriestinSson........78
siðan árangur allra i karlal.öinu. stefán Unnarsson ...........80
Hoíðu unglingarnir þanmg naura- Asgeir Þórðarson .........81
an sigur, 613 hogg gegn 618, eða
aðeins 5 högg. Árangur einstakra Þeir sem ekki giltu i unglinga-
i keppninni var sem hér segir: landsliðið voru Héðinn Sigurðsson
(82), Jón Þór Gunnarsson (84),
Karlalandsliftift Sigurður Sigurðsson (85) og
högg Magnús I. Stefánsson (85) högg.
GeirSvansson...............74 k*P
KRkemur aóvarr i
- í iHF-keppninni í handknattleik
I KR-ingar hafa komift heldur Fram 31:29 og Vikingur Hauka j
| betur á óvart I „ÍHF-Evrópu- 23:16. Haukar hefndu fyrir það j
| keppninni” I handknattleik með sigri yfir Fylki, 26:22 i gær- |
| karla, sem nú stendur yfir. 1 kvöldi og Valur sigraði þá Fram |
| fyrrakvöld töpuftu þeir klaufa- 28:20.
| lega fyrir Val 20:19, eftir aft Staðan I mótinu er nú þessi:
■ hafa verift meft boltann I hönd- Valur......3 3 0 0 68:57 6
• unum á siftustu sekúndunum, en FH.........2 2 0 0 53:47 4 j
I glopruftu honum til Valsmanna, Vikingur ....2 1 1 0 46:39 3 j
| sem þökkuftu fyrir sig meft því KR.........3 1 1 1 72:61 3 j
I aft skora sigurmarkift. Haukar.....3 1 0 2 60:67 2 j
I gærkvölddi léku KR-ingar Fyhdr.........2 0 0 2 40:46 0 i
| við tslandsmeistara Víkings og Fram ........3 0 0 3 77:89 0 j
| þar sluppu Víkingar vel meö að Mótinu verður haldið áfram 1 j
J fá annað stigið eftir hörku- kvöld i Laugardalshöllinni og j
J skemmtilegan leik. Lokatöl- hefst það kl. 19.00 með leik J
J urnar urðu 23:23. Fram-VIkings. Siðan leika J
J Úrslit i öðrum leikjum i fyrra- KR-Haukar og loks Fylkir-FH. J
* kvöld urðu þau, að FH sigraði —klp—
eru nær búnir að gefa Englands-
meistaratitilinn frá sér til Aston
Villa.
55 þús. áhorfendur voru 1 Köln
og voru leikmenn 1. FC Köln
klaufar að vera ekki búnir að
skora áður en Terry Butcher
skoraði sigurmark Ipswich á 65.
mtn. — þá skallaði hann knöttinn 1
netiö, eftir aukaspyrnu frá Mick
Mills.
Það var greinilegt á leikmönn-
um Ipswich, að þeir voru langt
niöri eftir töpin fyrir Arsenal og
Norwich i Englandi. Leikmenn 1.
FC Köln voru ákveðnari, en þeir
fóru illa með marktækifæri sin —
Stefan Engles átti t.d. skalla i
stöng rétt áður en Butcher skor-
aði.
Eftir að Ipswich var búið að
skora, fóru leikmenn liðsins að
leika vel — taugaspennan fauk út
i veður og vind og léku leikmenn
við hvern sinn fingur.
—SOS
„Bráðabana-
kóngarnir úr
Árbænum”
- hafa tekiðlorystuna
í Reykiavíkurmótinu
Fylkismenn halda áfram sigur-
göngu sinni i bráftabanakeppni
Reykja vikur mótsins I knatt-
spyrnu og hafa þeir nú fengift
vifturnefnift „Bráftabanakóngarn-
ir úr Arbænum”. Fylkir vann sig-
ur 4:1 yfir Vikingi i bráftabana á
dögunum og i gær unnu þeir sigur
4:2 yfir KR-ingum — einnig I
bráftabana.
Þeir Hörður Antonsson, Anton
Jakobsson, Guðmundur Baldurs-
son og Hörður Guðjónsson skor-
uðu fyrir Fylki.
Vikingar... lögðu Framara að
velli 2:1 á miðvikudagskvöldið.
Lárus Grétarsson skoraði fyrst
fyrir Fram, en siðan skoruðu þeir
Gunnar Gunnarsson og Lárus
Guðmundsson mörk Vikings.
—SOS
• —„Skeggliftift”, sem varft I þrem fyrstu sætunum: Frá vinstri:
Mikko Hame, Ágúst Asgeirsson og Gunnar Jóakimsson.
Visismynd Friftþjófur.
Ágúst var lang-
fyrstur i mark
- í 66. Víðavangshlaupi ÍR sem haldið var i gær
ÍR-ingurinn Agúst Asgeirsson
varft yfirburfta-sigurvegari i 66.
VTftavangshlaupi ÍR, sem haldiö
var I gær. Kom Agúst einum 11
sekúndum — efta um 50 til 60
metrum — á undan næsta manni
yfir marklinuna vift Alþingishús-
iö, en þá var hann og félagar hans
i hlaupinu búnir aft hlaupa rúma 4
km i Hljómskálagarftinum og um
götur miftbæjarins.
Það var finnski hlauparinn úr
1R, Mikko Hame, sem varð annar
i hlaupinu á 12.50 minútum.
Gunnar Jóakimsson ÍR varð
þriðji á 13.19, en hann missti af
þeim Mikko og Ágústi, þegar
hann hrasaði i upphafi hlaupsins.
1 4. sæti varö Einar Sigurðsson
Breiðabliki á 13.25 min og Stefán
Friðgeirsson varð i 5. sæti á 14.04
min.
Alls luku 57 keppendur hlaup-
inu, þar af einar 10 konur. Af
þeim kom fyrst i mark Guðrún
Karlsdóttir Breiðabliki önnur
varð Laufey Kristjánsdóttir HSÞ
og þriðja Unnur Stefánsdóttir
HSK...
—klp—