Vísir - 24.04.1981, Page 7
Siguröur og Ragnar
óánægðir hiá Homburg
... og hala ákveðið
að snúa aftur heim
Landsliðsmiöherjarnir ungu i
knattspyrnu, þeir Siguröur
Grétarsson úr Kópavogi og
Keflvikingurinn Ragnar Mar-
geirsson, sem hafa leikiö meö v-
þýska 2. deildarliðinu Homburg
i vetur, hafa ákveöiö snúa heim
og leika meö Breiöabliki og
Keflavik i sumar.
Þeir félagar hafa ekki verið
yfir sig hrifnir hjá Homburg —
hafa skipst á að leika með lið-
inu. Sigurður á útivöllum og
Ragnar á heimavelli.
Sigurður og Ragnar eru
væntanlegir heim i byrjun júni
og verða þeir löglegir með
Breiðabliki og Keflavik i júli.
—SOS
„HAFIÐI ÞETTA!”...Ray Kennedy lætur skotiö riöa af, án þess
aðKlaus Augenthaler geti komiö vörnum viö — knötturinn lá siöan i netinu.
„Rauði herínn” mætir Real Madrid í París:
Átti ekki von á öessu,
eftir að Dalglish
haltraðí af velli
- sagði Bob Baisiey.
framkvæmdastjóri!
Liverpooi. sem
5 f 9 sló Bayern út
í Munchen
— „Þetta var stórkostlegt hjá
strákunum. Ég átti ekki von á
þessu — hélt að Evrópudraumur-
inn væri búinn, þegar Kenny
Daglish haltraði af leikvelli, eftir
aðeins 5 minútur”, sagöi Bob
Paisley, framkvæmdastjóri
Liverpool, sem tryggöi sér jafn-
tefii 1:1 gegn Bayern Munchen á
ólympiuleikvellinum i Munchen
og þar meö farseðilinn til Paris-
ar, þar sem Mesey-liöiö mætir
Real Madrid frá Spáni i úrslita-
leik Evrópukeppni meistaraliöa
27. mai.
Það var Ray Kennedy, sem
skoraði mark Liverpool — 1:0,
þegar 7 min. voru til leiksloka.
Kennedy fékk þá góða sendingu
frá David Johnson og þrumaði
hann knettinum i netið af 10 m
færi.án þess að Walter Junghaus
! frð , [
i Cheiseai \
I I
{ Knattspyrnukappinn gamal- j
J kunni hjá West Ham, Geoff J
{ Hurst, framkvæmdastjóri I
I Chelsea, var rekinn frá I
I Lundúnafélaginu I gærkvöldi. I
I Hurst' tók viö starfinu af I
I Danny Blanchflower 1979 — |
I honum hefur mistekist að |
| koma Chelsea upp 11. deild aö j
í “ýju- j
| Þess má geta, að Chelsea j
j hefuraðeinsunnið 3 af siðustu |
| 21 leikjum liðsins i 2. deild og j
næði að verja, Karl-Heinz
Rummenigge náði siðan að jafna
metin á 87 min. eftir fyrirgjöf frá
Norbert Janzon.
Johnson hetja
Liverpool
Kenny Daglish varð að yfirgefa
völlinn eftir aðeins 5 min. — sneri
sig á ökkla. 77.600 áhorfendur sáu
þá Bob Paisley setja 22 ára nýliða
inn á — Howard Gayle, sem er
fædduri Liverpool. Gayle var sið-
an tekinn útaf seinna i leiknum,
en Jimmy Case settur inn á.
David Johnson meiddist siðan
og gat hann ekki farið út af — þvi
að þá hefðu leikmenn Liverpool
aðeins verið 10. Johnson fékk
slæmt spark i vinstra læri og eftir
það var hann litiö meira en far-
þegi — haltraði um völlinn. John-
son lét þó þjáningarnar lönd og
leið, þegar hann fékk knöttinn frá
Ray Cleir.ence, markverði á 83
min. — hann lék fram og sendi
siðan glæsilega sendingu til Ray
Kennedy sem skoraði — 1:0.
—SOS
„Járntjaldslið” leika til úrslita
„Járntjaidsliðin” Dinamo Tbilisi
frá Rússlandi, sem sló Feyenoord
út úr Evrópukeppni bikarmeist-
ara og Carl Zeiss Jena frá A-
Þýzkalandi, sem sló Benfica út,
leika til úrslita I Dusseldorf 13.
maf.
UMSJÓN: tKjartan L.
Pálsson og Sigmundur Ó.
Steinarsson
mSIÓ irkt ISt g
kvð lur f 9
- sagöi „Kóngurinn” Ray Kennedy
ekki skorað mark i 17 af 20 sið-
j ustu leikjum sinum.
L___________________
—sos
I
— Þetta var 113. Evrópuleikur
okkar og sá stórkostlegasti. Þaö
bjóst enginn viö þessu, eftir aö
vitaö var um öll þau meiösli, sem
leikmenn minir áttu viö aö striöa,
sagði Bob Paisley.
— Strákarnir voru stórkostlegir
— þeir gerðu allt rétt. Þegar ég sá
fram á framlengingu, sem gat
orðið hættuleg fyrir okkur — setti
ég Ray Kennedy fram i sóknina.
Það heppnaðist — hann skoraði
markið, sem gerði út um leikinn,
sagði Paisley.
— „Það komst aðeins eitt að hjá
mér — að skora. Þetta er senni-
lega mesta kvöldstund i lífi
minu”, sagði Ray Kennedy.
—SOS
SIGURÐUR GRÉTARSSON
RAGNAR MARGEIRSSON
PRAKASH PADUKONE
Farnir
á NM i
Sarpsborg
lslenska landsliöiö I lyftingum
héit utan lil Sarpsborg i Noregi
snemma i morgun, en þar fer
Noröurlandamótiö i lyftingum
fram um helgina. lsland sendir
niu manna sveit á mótiö og eru
það þcssir:
Þorkell Þórsson, Armanni
Valdimar Runólfsson KR
Þorsteinn Leifsson, KR
Birgir Þ. Borgþórsson KR
Óskar Karlsson, KR
Ingvar Ingvarsson, KR
Haraidur Ólafsson, ÍBA
Freyr Aðalsteinsson, IBA
Kristján Falsson, IBA
—klp—
Badminton á
helmsmælikvarða
- begar beir Stevens og Padukone mætast
í TBR-húsinu um helgina
Tveir af bestu badmintonmönn-
um hcims, þeir Prakash
Padukone frá Indlandi og Ray
Stevcns frá Englandi, veröa gest-
ir TBR um helgina. Koma þeir
fram I sýningarmóti I TBR—hús-
inu á laugardaginn kl. 15,00 og
taka siðan þátt I móti ásamt 6
bestu badmintonmönnum lands-
ins á sunnudaginn.
Padukone er talinn annar besti
badmintonmaður heims, og
Stevens er talinn vera litt siðri i
göldrum badmintoniþróttarinn-
ar. Er mikill fengur að komu
þessara manna hingað og verða
sjálfsagt margir mættir i
TBR—húsið um helgina til að sjá
þá berja þar fjaðraboltann yfir
netið...
— klp —
Jón Einarsson
á skotskónum
- skoraöi 3 mörk begar Blikarnír lögöu
FH aö velli 4:2
Jón Einarsson, leikmaöurinn Staðan er nú þessi f Litlu-bikar-
snaggaralegi hjá Breiöabliki, keppninni:
hefur heldur betur veriö á skot- Breiðablik.4 2 2 0 10:7 6
skón'um að undanförnu — hann Akranes ..3 2 0 1 7:5 4
skoraði þrennu, þegar Blikarnir FH........3 2 0 1 4:5 4
unnu góöan sigur 4:2 yfir FH-ing- Keflavik..3 0 1 2 4:5 1
um á Kaplakrikavellinum i gær i Haukar.„....3 0 1 2 4:7 1
Litlu-bikarkeppninni. Hákon FH-ingum var dáemdur sigur
Gunnarsson skoraöi fjóröa mark gegn Keflvikingum, sem mættu
Kópavogsliösins, sem lék mjög ekki til leiks á dögunum — voru i
vel. Skotlandi.án þess að láta af sér
vita.
FH-ingar áttu erfitt með að FH og Akranes eiga eftir aö
stoðva hina spretthorðu sóknar- leika á Skaganum
leikmenn Breiðabliks, þá Jón —sos
Einarsson, sem hefur skorað 6 ^—m
mörk i Litlu-bikarkeppninni og .
Helga Bentsson. Þá voru þeir Jó- |:D|t|P |t|P|Ct«IPI
hann Grétarsson (bróöir Sigurð- WWIUW IIIWIOIUI I
ar) og Ölafur Björnsson sterkir i Celtic tryggöi sér Skotlands-
vörninni. meistaratitilinn i knattspyrnu I
Þeir Arnljótur Arnarsson frá 32. skipti I 93 ára sögu féiagsins,
Ólafsvik og Helgi Ragnarsson þegar liöiö vann sigur 3:2, yfir
skoruðu mörk FH-inga undir lok- Dundee United I Dundee á miö-
in og náðu þvi að minnka muninn vikudagskvöidiö
i 2:4.
— sos