Vísir - 24.04.1981, Síða 12
12
Föstudagur 24. aprll 1981
VÍSIR
: . j* :
LISTAHATIÐIN LITLA
á mopgun
„Listahátlöin litla” veröur
| haldin á vegum grunnskóla
borgarinnar á morgun — 25.
| apríl I Breiöholtsskóla og hefst
Ihátlöin kl. 13.30. A listahátlöinni
veröur m.a. leiklistarmót skól-
anna en þaö var haldiö I fyrsta
sinn I fyrra, einnig fer fram
■ sýning á ljósmyndum og ljós-
I myndasamkeppni skólanna.
ISiöast en ekki sist veröur efnt til
kvikmyndahátiöar, en þar
munu nemendur úr kvikmynda-
kiúbbum skólanna sýna þær
Imyndir sem þeir hafa unniö aö I
vetur.
Samhliöa almennu námi I
I grunnskólum Reykjavikur fer
■ fram mikiö starf í Félags- og
tómstundastarfi meöal
| nemenda, einkum meöal eldri
■ árganga grunnskólans, en meö
1 Tveir nemendur úr Alftamýrarskóla viröa fyrir sér bilmótor á nám-
| skeiöi I farartækjafræöi.
sumarkomu fer öllu starfi I
skólum aö ljúka. „Listahátiöin
litla” er örlitill afrakstur þeirr-
ar starfsemi sem fram fer yfir
veturinn.
En starfsemin er margþætt og
of langt mál er aö rekja ein-
staka þætti hennar en i stuttu
máli má skipta starfinu I tvennt.
Annars vegar er félagslegt
starf, sem dæmi má nefna opiö
hús, spilakvöld, bekkjarkvöld,
diskótek, iþróttamót, foreldra-
kvöld, málfundi o.fl. Hins vegar
er hefðbundiö tómstundastarf
þar sem hver einstakur nem-
andi sinnir sinum hugðarefnum,
svo sem ljósmyndavinnu, skák,
kvikmyndagerö, borötennis,
útilifi, hljóðfærasmiði, tága-
vinnu, rafeindatækni, bifvéla-
virkjun o.fl.
Nokkur undanfarin ár hefur
Formaöur I einu foreldrafélagi leiöbeinir nemendum I hnýtingum
einn þáttur komið til viöbótar en
þaö er svokallaö „opiö félags-
starf” þar sem er starf barna og
foreldra, sem dæmi má nefna
feröalög og vettvangsferöir af
ýmsu tagi og siöast en ekki sist
sá siöur i mörgum skólum borg-
arinnar aö efna til jólaföndurs i
desember.
Einn mikilvægasti þáttur
skólastarfs i dag er án efa hinn
félagslegi þáttur starfsins þar
sem nemendur eru haföir meö i
aö skipuleggja og stjórna fé-
lagsstarfi i skólanum. Reynslan
hefur sýnt aö skóli meö jákvætt
viöhorf til hinna félagslegu
þarfa nemandans hefur átt auö-
veldara meö aö ná til nemenda
þegar kemur aö aöaltilgangi
sjálfs skólanámsins.
Æskulýösráö Reykjavikur
hefur i samvinnu viö ýmsa aö-
ila, auk skólanna sjálfra, efnt til
ýmisskonar móta þar sem
nemendur grunnskóla borgar-
innar koma saman og spreyta
sig istarfi og leik. Nýafstaðin er
skólakeppni I skák og borötenn-
is, þar sem þrjú til fjögur
hundruð nemendur kepptu. Svo
er einnig með litlu listahátiðina
i Breiðholtsskóla á laugardag-
inn til hennar er efnt i grunn-
skólum borgarinnar i samvinnu
við Æskulýðsráð Reykjavikur.
Þróttmikið starf æskufólks er
visir að dugmiklu fólki 1 fram-
tiöarstarfi, þvi veröur sjálfsagt
áhugavert fyrir foreldra og aðra
aðstandendur aö fylgjast meö
„listahátiðinni litlu” á laugar-
daginn.
—ÞG
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Hárgrelðsla
vikunnar
Hárgreiðsla vikunnar er stutt-
klippt hár, létt blásiö, einfalt og
þægilegt.
„Þessi viðskiptavinur kýs,
vegna vinnu sinnar, að hafa ein-
falda hárgreiðslu”, sagöi Helga
Jóakimsdóttir hárgreiöslumeist-
ari er viö litum inn á hárgreiöslu-
stofu hennar viö Reynimel.
„Viö vorum þvi sammála um
þessa klippingu, sem fer dömunni
afar vel. Hárið er litaö meö sér-
stakri blandaöri litatækni. 011
litabrigöi i hárinu eru mjög mikið
i tisku núna. Litátækni þessi er
þannig aö fyrst er háriö lokkalýst
eft á hákollinum og annar hver
lokkur er litaöur. Siöan er allt
háriö litaö meö veikri litarblöndu.
Meö þessari litaaöferö er hægt aö
gera ótrúlegustu hluti og fá fram
falleg litabrigöi á hárinu. Aöferö-
in hentar öllum háralitum. Eftir
litunina og þvottinn var háriö
blásiö létt, sem er ekki alltaf
nauösynlegt. Ef háriö er gott og
klippingin llka er ekki þörf á
blæstri. Háriö er slétt, án
permanents” sagöi Helga
Jóakimsdóttir, sem viö þökkum
kærlega fyrir hárgreiöslu vikunn-
Háriöstuttklipptog greiöslan fellur mjög vel aö andlitsfalli dömunnar.
— ÞG/VIsismynd/Emil
I ELDHUSINU
Ofnbakaður fiskur
600 gr ýsuflök
1/2 laukur
1/2 stk salt
hvitur pipar
6 tómatar
1/2 dl steinselja
1/2 dl dill
2 msk.smjör (eöa smjörllki)
Hakkiö laukinn eöa saxiö hann
smátt og setjiö i smurt eldfast
mót. Roðflettiö ýsuflakiö og
skeriö i stykki og leggiö i mótið
yfir laukinn.
Saltið og pipriö yfir fiskstykkin.
Sneiöiö tómatana niöur og legg-
iö yfir stykkin og stráiö sföan
smáttsaxaðri steinselju og dilli
yfir. Setjiö smjörbita yfir og
breiðiö siöan álpappir yfir mótiö
áöur en þaö er sett i ofninn.
Fiskurinn er bakaöur i 250 gr.
heitum ofni i 20 minutur. Berið
fram meö soönum kartöflum.
Uppskriftin er fyrir fjóra.
HOSRAÐ
Ef við þurfum að geyma
smurt brauð um stund
áður en það er borið
fram er ágætt að verja
það með smjörpappir.
Við stingum fyrst tann-
stönglum á við og dreif i
brauðið, án þess þó að
eyðileggja skreyting-
una. Bleytum smjör-
pappír og vindum hann
siðan vel og leggjum
pappirinn vel undinn yf-
ir tannstönglana. Eins
má lika breiða plast yfir
brauðið i stað smjör-
pappirs.
Með sumarkomu rennur
upp timi strigaskónna.
Þegar tápmiklir krakk-
ar hafa m.a. sparkað
bolta daglangt verða
strigaskórnir oft illa út-
leiknir. Auðveldasta
leiðin til að þvo striga-
skóna er að setja þá i
þvóttavél og þvo þá á 40
gr. C og þeir verða sem
nýir.
-----Þegar við
steikjum lauk, er gott að
strá sykri yfir (aðeins
örlitið) laukinn á meðan
hann steikist, við það
fær laukurinn fallegri
lit.
Bandalag kvenna í
Reykjavík:
vili aukið fjár-
magn til „ný-
buraðjðnustu”
Alyktanir frá aöalfundi félags-
ins, sem haldinn var 22. og 23.
febrúar 1981.
Barnagæslunefnd
1. Aöalfundurinn skorar á heil-
brigöis- og menntamálaráöu-
neytiö aö veita „nýburaþjón-
ustunni” viö Fæöingardeild
Landspitalans allt þaö fjár-
magn, sem til þarf, vegna
fyrirbyggjandi þjónustu á lik-
amlegri og/eöa andlegri fötlun
svo sem ráðningu:
a) Hjúkrunarfræöinga
b) Félagsráðgjafa
2. Aöalfundurinn skorar á fjár-
veitingaryfirvöld aö veita þeg-
ar i staö fé, svo unnt sé aö
framfylgja lögum um aöstoö
viö þroskahefta, sem tóku gildi
1. janúar 1981, lög nr. 47/1979.
3. Aöalfundurinn fagnar þvi aö
frumvarp þaö til barnalaga er
legiö hefur fyrir Alþingi, hefur
veriö tekiö til þinglegrar meö-
feröar.
EUimálanefnd
1. Aöalfundur B.K.R. skorar á
heilbrigöisyfirvöld á íslandi,
svo og alla sem meö borgar- og
rikisyfirvöld fara, aö strax án
tafar veröi hafist handa og
greitt úr þvi neyöarástandi, er
rikir og ríkt-.hefur um árabil i
málefnum sjúkra gamal-
menna, sem tafarlaust þurfa á
hjúkrun aö halda á þar til gerö-
um stofnunum.
2. Aöalfundur B.K.R. 1981 beinir
þvi til rikis og bæjaryfirvalda
aö sjá til þess aö ellilifeyrisþeg-
ar sem engar eöa mjög tak-
markaöar tekjur hafa, veröi
eigi iþyngt svo meö sköttum aö
þeim sé gert ókleift aö búa I
eigin húsnæöi. Þvert á móti ætti
aö hjálpa öldruðum til aö vera
sjálfbjarga svo lengi sem unnt
er.