Vísir - 24.04.1981, Qupperneq 19
Föstudagur 24. april 1981
VÍSIR
19
verður haldið laugardaginn 25. apríl
kl. 2 á Reykjavíkurflugvelli
Ókeypis aðgangur
Bifreiðaiþró ttaklúbbur Re ykja vikur
Rallý
Special
ORCHNOI STðRMEISTARA I SKAK
kjark og festu aö valda þvi.”
,Þvi má skjðta hér aö, aö
Friörik Ólafsson forseti Fide er
einmitt nýfarinn austur til
Moskvu i annaö sinn á nokkurra
mánaöa bili, efalaustm.a. til þess
aö leita úrlausnar I þessu máli.
Stanslaust að tafli
Ég spyr Korchnoi hvort hann
tefli mikiö og hvort hann skrifi
mikiö um skák.
,,Ég tefli mikiö en skrifa litiö.
Ég tefli stanslaust. Ég hef átt hlut
aö útgáfu tveggja skákbóka,
aöallega þó sem eins konar
ráögjafi, en aftur á móti skrifa ég
dálitiö i timarit um skák. Þaö
fellur betur aö heimaverkefnum
minum milli móta og á mótum.
Þiö þekkiö þó bókina mina um
einvigið við Karpov á Filippseyj-
um, sem kom hér út núna, Fjand-
skák. Hún er auðvitað ekki skák-
bók, hún er um allar þessar
uppátektir Sovétmanna og fylgi-
fiska þeirra siöustu árin og eink-
um i þessu einvigi, til þess aö
klekkja á mér andlega sem skák-
meistara og áskoranda um
heismmeistaratitilinn. Og ég hef
raunar skrifað aðra bók um lifs-
reynslu mina sem skákmanns,
Skákin er lif mitt, en hún hefur
ekki komiö út á Islensku.
Ég kom hingað frá Lone Pine
mótinu, þar sem ég sigraði, með
viðkomu i Barcelona, en þar
tefldi ég við 91 andstæðing á sam-
fleytt 19 klukkutimum og sigraði
alla!
Héöan fer ég til Þýskalands þar
sem ég bý mig undir einvigið viö
Karpov. Þar veröur fyrst mót 6
manna i Bad Kissingen, siöan
annað mót i júli. Og svo setjumst
viö Karpov niöur i Merano i byrj-
un september. Þar veröa aöalaö-
stoðarmenn minir þeir Seierman
og Stein.”
Reykjavík átti að vera
með í hattinum
Af hverju kaustu Merano og
hvers vegna helduröu aö Karpov
hafi lagt ofurkapp á aö keppa i
Las Palmas?
,,Ég kaus Merano einfaldlega
af þvi aö það er örstutt frá Sviss,
sem er eins konar miöstöö min
siöan Svisslendingar tóku mig
upp á sina arma. Ég hef vegabréf
frá þeim. En ég valdi Reykjavik
að öörum kosti og gat vel sætt mig
viö aö tefla hér.
,,Það verður þykkt loft”
þér
Viötal:
Herbert
Guömundsson
Karpov? Þaö má geta sér þess
til, aö Sovétmenn hafi talið
auöveldast að tefla honum fram
þar, aö þar væri af ýmsum
ástæöum léttara um vik en á hin-
um stööunum aö beita þeim
bardagaaðferðum, sem þeir hafa
tekið upp gegn mér. Og ég er viss
um aö Reykjavik hefur hrætt þá,
eftir aö Spasský tapaöi fyrir
Fisher um áriö.
En ég er þeirrar skoðunar, að
fyrst dregiö var milli staöa, hafi
átt aö setja Reykjavik I hattinn
lika.”
,,Ég varö aö brjóta af mér kröfur
og kúgun...”
,,Ég er sigurviss... og ég ætla mér
aö vinna...”
Hvernig list
Merano-einvigiö?
,,Ef viö sitjum viö sama borö,
eins og reglurnar kveða á um,
þ.e.a.s. ef einkamál min hafa
hlotið réttláta lausn, þá er ég viss
um sigur.
Ef ég lendi i þvi einu sinni enn
aö berjast viö misréttið auk and-
stæöingsins, þá er aö taka þvi, ég
er miklu betur undir þaö búinn en
áöur, og ég er þá jafn sigurviss.
Og þá þýöir sigurinn þaö m.a., aö
mér opnast nýjar leiöir til þess aö
sækja fjölskyldumál mitt til
sigurs. Það mun lyfta undir meö
mér, ef svo vill veröa.
Helduröu aö andrúmsloftiö
veröi magnað?
„Þaö verður a.m.k. þykkt, já,
liklega þrungiö. En ég er viö öllu
búinn. Ég er viöbúinn sendingum
eins og Dr. Zukhar eða öörum
uppátækjum, ef Sovétmenn telja
sig ennþá þurfa aö styöja „sinn”
mann með brögöum. Ég á raunar
ekki von á þvi aö þeir sööli um
fyrir þetta einvigi og taki upp
háttalag siðmenntaöra manna, en
svo sannarlega óska ég þess aö sá
timi sé skemmra undan en ég
óttast, okkar allra vegna og þjóða
Sovétrikjanna.”
Samtalinu er lokið, Korchnoi
veröur aö bregöa sér I matstofuna
til þess aö fá sér snarl áður en
hann leggur til atlögu viö
áttmenningana i Sjónvarpinu.
Hann teflir 78 skákir á þrem dög-
um, talar sinu máli við forseta
okkar og ráðherra... og hverfur
siöan annaö i baráttu sinni viö
taflborðin tvö, þaö með göfugu
manntaflinu og hitt meö refskák
„kerfisins”.
HERB
Viö ljósmy ndarann: „Þú segir
SIS, þegar þú vilt aö ég brosi, en
veistu, þeir segja VISA
(vegabréf) kollegar þinir I Sovét-
rikjunum, viö svona tækifæri, og
þá hljóta allir að brosa...”
Bílskúrshurðajárn
NORSK
GÆÐAVARA
AKARN H.F.,
Snekkjan
OPIÐ TIL KL. 3 í NÓTT
Hin vinsæla hljómsveit
DANSIBANDIÐ
skemmtir
SNEKKJAN
SUZUKI
fyrir handhafa öryrkjaleyfa
Strandgötu 45, Hafnarfiröi,
sími 51103
Sá
sparneytnasti og ódýrasti
frá Japan
5 Htrar á 100 km.
Áætlað verð til öryrkja
2ja dyra fólksbill kr. 38.500.-.
4ra dyra fólksbíll kr. 39.900.-
Það er ársábyrgð á öllum
SUZUKI bílum
Komið og skoðið SUZUKI
Sveinn Egi/sson hf.
suzÚkiI Skeifan 17. Sími 85100