Vísir - 24.04.1981, Side 20
20
Föstudagur 24. april 1981
VÍSIR
LflTUM HflRflLD
OG JÓNflS
SVARA NÆST
Eldhress útvarpshlust-
andi hringdi:
Þökk sé Rikisútvarpinu fyrir
frábæra spurningaþætti. Hve vel
tókst til, tel ég fyrst og fremst
vera að þakka fróðleik þeirra, er
sátu fyrir svörum. Ekki var ég
alls kostar sáttur við sumar
spurningarnar og nokkurrar
tregðu fannst mér gæta hjá
stjórnanda og dómara.
Skora ég þvi á Rikisútvarpiö að
hafa einn (eða fleiri) aukaþátt
(eða þætti) og legg til að þar sitji
fyrir svörum herra Jónas Jónas-
son útvarpsmaður og herra
Haraldur ólafsson dósent. Stjórn-
andi verði Baldur Simonarson og
spurningagjörning fremji Guð-
mundur Gunnarsson.
Með bestu kveðju.
,,Ég skora á islenska ráðamenn aöstyöja Anker á allan hátt.”
STVBJUM ANKER
,,Nato sinni” skrifar:
Við Islendingar erum meðlimir
i Nato, og er það vissulega gæfa
okkar, og ættum við að vera virk-
ir i Nató, til dæmis mætti leyfa
Nató full afnot af Hvalfirði og þar
sem kæmi Nató aö mestu gagni.
Slfkt er sjálfsagður hlutur og
smáframlag okkar i vörnum okk-
ar og annarra.
Það á eindregið að reisa flug-
stöö sem bæði við og Nató höfum
Griskur 19 ára piltur óskar eftir
bréfasamskiptum við stúlku er
ritará ensku. Ahugamál hans eru
sport, músik, frimerki, ferðalög
og póstkort.
Nafniö er Dinos Doropulos
Gauogionni 53-55 Goudi Athens.
Greece
t þlnu frjóa rlki, þar veröur allt svo fallegt
not af, og svo sannarlega á ekki
að spyrja kommana um eitt eða
neitt, varnir Islands eru þeim al-
veg óviðkomandi, það ættu lýð-
ræðissinnar að muna. Við eigum
að vera virkir og heilir i Nató. En
eitt er það sem við Islendingar
eigum alls ekki aö þola, en það er
að sumir i Nató hafa verið að
kasta skit i Anker Jörgensen for-
sætisráðherra Danmerkur, og
brigsla honum um að hann hafi
rauðliða i stjórn sinni. Ég skora á
islenska ráðamenn aö styðja
Anker á allan hátt á næsta ráð-
herrafundi i Nató og það kröftug-
lega.
Hvers vegna
var lokað um
páskahelgina?
BEKKI Vlfl HOFÐA
uamall sjomaður
hringdi:
Við erum fullorðin hjón hér i
austurbænum, sem höfum gaman
af að fara i gönguferðir. Við
leggjum gjarnan leið okkar niður
að Höfða. Þar er hvergi hægt að
setjast niður nema i rennblautt
grasið.
Fyrir austan húsið er nóg rými,
og mig langar að fara fram á það
við háttvirt borgaryfirvöld að þar
yrði komið íyrir bekkjum. Þar
gæti fólk tyllt sér og horft út yfir
sjóinn, þvi útsýni frá Höfða er
ákaflega fallegt.
Menntskælingur
hringdi:
Hvers vegna var lokað á
Borgarbókasafninu frá 16.-20.
april, einmitt á þeim tima þegar
skólafólk þarf mest á húsnæðinu
að halda til próflesturs?
Ég er utanbæjarmaður við nám
i Reykjavik og hef þvi fremur
slæma aðstöðu til náms þar sem
ég bý, ásamt fleirum. Þvi hef ég
notað Borgarbókasafnið mikið og
þótt mjög þægilegt að vera þar.
Nú þegar páskahelgin kom, greip
ég fritimann fegins hendi til þess
aðfaraaðlæra,en þá var alltlok-
að. Menn hljóta að taka tillit til
námsmanna, þegar slik stofnun,
sem bókasafn er annars vegar
eða hvað?
Frjð-
skln
- ort í tilefni sumar-
dagsins fyrsta 1981
Mig langar til að læra,
og lesa ljóðin þin,
ó þú jörð,
i þinu frjóa riki,
það verður allt
svo fallegt,
er sumarsólin skin,
en þó ei hægt,
að gera, sumum liki.
Mig langar til að læra,
og lesa hvert eitt spor,
er gengið er til
náttúrunnar linda,
á fyrsta degi sumars,
er liðið sérhvert vor,
og kveikti lif
til blárra hæstu rinda.
20.4. 1981
BYOUR ENGINN
TIL SJÚ-
STANGAVEIÐI?
Maður, að eigin sögn illa hald-
inn af veiðibakteriu, hringdi og
bað Visi að spyrjast fyrir um
veiðiþjónustu.
Er nokkur á höfuðborgarsvæð-
inu, sem býður til sjóstangveiði?
Og þá e.t.v. fyrir fjölskyldur.
Hefur nokkur á sama svæði i
hyggju að efna til einfaldra leið-
beininga i stangveiði i ám og
vötnum, fyrir byrjendur og við-
vaninga? Þá er ekki aðeins átt við
kennslu i fluguköstum ... sem
gjarnan mætti bjóðast á öðrum
tima en sunnudagsmorgnum.
Að hvaða félögum, sem starfa
að þessum málum, hafa menn að-
gang?
Visir kemur þessum spurning-
um hér með á framfæri og vonast
til þess að svör berist frá þeim,
sem hér kunna að geta greitt úr.
I LEIT A0 STÚLKU
Gunnar Sverrisson