Vísir - 24.04.1981, Page 23

Vísir - 24.04.1981, Page 23
Mæðgurnar lögðu á ráðin — og hafa nú skipulagt brúðkaupið fyrir Carolinu og Robertino Grace furstafrúog Ingrid Bergman lögöu á ráöin meö aö koma krökk unum saman. Taliö er fullvíst, aö ekki muni liöa á löngu áöur en Carolina prinsessa af Monacoog Robertino Hossellini opinberi trúlofun sfna og er það árangurinn af leyni- makki sem mæöurnar, Grace furstafrú og Ingrid Bergman, hafa verið aö bralla meö sér aö undanförnu. Ingrid Bergman hafði ekki haft samband við Grace um árabil er hún fór skyndilega að koma i stuttar leynilegar heimsóknir til Monaco i haust og siðan hefur samband sonar hennar, Robert- ino, og Carlolinu prinsessu orðið ljósara meö hverjum deginum sem lföur. t febrúar sl. mætti Ingrid enn til skrafs og ráöagerða I furstahöllina i Monaco og þar lögðu kerlingarnar á ráðin um skíðaferö fyrir unga fólkið til Austurrikis en i ferð þessari mun rómantikin hafa sprungið út að þvi er kunnugir segja. Liz Taylor leiðist lífið í Washington DC Robertino og Carolina. Þau Carolina og Robertino voru reyndar vinir frá fyrri tið en engum datt hjónaband i hug fyrr en eftir að prinsessan skildi en Ingrid mun þá fljótlega hafa fært þennan möguleika i tal við fursta- frúna, sem var strax i upphafi fylgjandi ráðahagnum. Þær fregnir berast nú úr Vesturheimi, aö Liz Taylor sé aö drepast úr leiöindum í hlutverki sinu sem þingmannsfrú enda hefurhún aö undanförnu veriö aö feta sig aftur á fyrri slóöir i skemmtiiönaðinum. Á sama tima mun hjónaband hennar og hins 54 ára gamla öldungadeildarþing- manns, John Warner, vera aö losna úr reipunum aö þvi er fregnir herma. John mun vera afar óhress yfir þeim tilburðum konu sinnar að fara aftur út I kvikmyndaleik og hann er logandi hræddur um að fyrr eða siöar muni leiö hennar liggja til Hollywood á ný. Haft er eftir nánum vinum hans, aö hann hafi haft á oröi aö ef til vill væri skilnaöur eina lausnin. Þar eð kjósendur hans i Virginu myndu aldrei sætta sig við aö þing- mannsfrúin fengist jafnframt við kvikmyndaleik. Elizabeth aftur á móti hefur látið hafa eftir sér að lifið i Washington sé óþolandi og að fólkið sem maður hennar um- gangist i stjórnmálalifinu sé svo leiðinlegt að það sé að gera hana vitlausa. Liz hefur að undanförnu leikið sviðshlutverk i leikriti og hefur hún verið á ferð með leikflokk- num um austurströnd Bandarikj- anna en á milli hefur hún eytt mestum tima sinum i New York, — á meðan hefur Warner setið i svekkelsi sinu i Washington og sinnt þingmannsstörfum. Aö sögn kunnugra hafa þau Leyndarmál ríkisarfans afhjúpad Breska þjóöin stóö á öndinni nú um páskana er hún varö vitni aö því i sjónvarpinu, aö Charles prins, tilvonandi brúögumi og Breska þjódin stóó á öndinni er hún sá skalla Charles i sjónvarpinu hjón rifist á mannamótum að undanförnu og þá jafnt um pólitik sem persónuleg mál. Til að bæta gráu ofan á svart eru þau mjög ósammála i stjórnmálaskoðunum auk þess sem lifsviðhorf þeirra eru gjörólik. En þótt blaðafulltrúi hjónanna fullyröi að allt sé i stak- asta lagi eru þeir, sem til þekkja, sannfærðir um, að ekki sé langt i skilnaö, en þess má geta að þetta er sjöunda hjónaband frúarinnar. Nancy Reagan og Liz Taylor á landsþingi Republicanaflokksins I fyrra. Skalli Charles prins blasti viö sjónvarpsáhorfendum og olli miklu upp- námi meöal bresku þjóöarinnar. kóngur, á viö hárlos aö striöa. Veriö var aö sýna myndir frá heimsókn prinsins til Ástraliu nú um hátiöirnar og meöal annars fylgst meö honum á baöströnd þar sem myndavélarnar upp- götvuöu ieyndarmáliö. Siðan hefur verið um fátt meira rætt á Bretlandseyjum en upp- götvun þessa og snýst umræðan aðallega um það hvort prinsinn verði með timanum eins illa far- inn af hárlosi og karl faðir hans. Hefur það verið m örgum léttir, að sérfræðingar hafa fullyrt, að þótt Charles veröi ef til vill þunnhærð- ur með timanum verði hann aldrei eins illa sköllóttur og Filippus. Er nú altalaö, aö Charles hafi búið yfir þessu leyndarmáli I fjögur ár en ávallt gætt þess að greiða vandlega yfir skallann til þess að firra þjóð sina óþarfa hugarangri. Taliö er aö skilnaöur sé ekki langt undan hjá þeim hjónakornum, Liz Taylor og þingmanninum John Warner.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.