Vísir - 24.04.1981, Side 25
Föstudagur 24. aprll 1981
VÍSIR
25
BreiDholtsleikhðsið:
TVð ÍSLENSK
VERKA
FJÖLUNUM
„Við frumsýndum i gær barna-
leikritið Segðu Pang og siðan er-
um við að æfa Kabarettreviu,
nokkurs konar sumarauka, sem
frumsýndur verður i mailok,”
sagði Jakob Jónsson, einn for-
svarsmanna Breiðhoítsleikhúss-
ins i samtali við Visi.
Nokkuð hljótt hefur verið um
Breiðholtsleikhúsið siðustu mán-
uöi eða siðan Plútus var frum-
sýndur i haust. Margt hefur þó
gerst á þessum tima, meðal ann-
ars hefur verið stofnað félag
kringum leikhúsið, sem i eru 15
manns, leikarar, leikstjórar, leik-
ritahöfundar, leiktjaldamálarar
og fleiri.
„Segöu Pang er að verulegu
leyti innlegg i þá umræðu, sem átt
hefur sér stað á undanförnum ár-
um um menningu barna og fram-
boð á menningu fyrir börn, en sú
umræða tók verulegan kipp á
barnaárinu og eftir það”, sagði
Jokob. „Leikritið segir frá.
tveimur börnum, sem meö þvi aö
hegöa sér á mismunandi hátt i
leik, uppgötva ýmislegt nýtt til
dæmis sjónvarpið og eðli þess
efnis, sem þar er borið á borð, og
reynt er að bregða upp mynd af
þvi, hvaða sess ofbeldi i skemmti-
myndum skipar i barnshugan-
um.”
1 Segöu Pang eru þrettán hlut-
verk, sem þau Þórunn Pálsdóttir
og Þröstur Guðbjartsson skipta
bróðurlega á milli sin. Leikstjóri
er Jakob Jónsson og tónlistin er
eftir Matthias Kristianssen,
kennara úr Borgarnesi. En hver
Þröstur Guöbjartsson og Þórunn Pálsdóttir Ihlutverkum sinum I Segöu Pang.
er höfundur verksins?
„Verkið hefur að verulegu leyti
oröið til i leiksmiðju með höfundi,
leikstjóra og leikurum, þótt allur
texti sé höfundar eingöngu. Höf-
undur, sem kýs að halda nafni
sinu leyndu, fyrst um sinn alla-
vega, hefur áöur skrifað verk
fyrirbörn.sem vakið hafa athygli
og áhuga barna sem fulloröinna,”
sagði Jakob.
Næstu sýningar á Segðu Pang
eru á laugardag og sunnudae i
Fellaskóla, og einnig er fyrirhug-
að að ferðast eitthvað með sýn-
inguna.
— Hvernig verk er kabarettinn,
sem þiö ætliö að sýna i mai?
„Þetta er létt farsakennd
kabarettrevia, nokkurs konar
sumarauki undir stjórn Sigrúnar
Björnsdóttur.
Kabarettinn er eftir Þránd
Thoroddsen og tónlistin eftir Atla
Heimi. 1 uppfærslunni taka þátt 8
leikarar auk hljómsveitar og
verða sýningar i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut.”
— Eru fleiri uppfærslur á döf-
inni?
„Aætlað er að taka upp bæði
Segöu Pang og Kabarettinn i
haust og siðan erum við með nýtt
verk, sem frumsýnt verður ein-
hvern tima á haustdögum, en
hvað þaö verður vil ég ekkert um
segja á þessu stigi málsins,”
sagði Jakob Jónsson.
—KÞ
SAMNORRÆN SVNING A MUNIIM FVRIR FATLAÐA
Ýmislegt er nú á döfinni, til að
vekja athygli almennings á hög-
um fatlaðra og auka skilning á
málefnum þeirra.
Stjórn kvenfélagasambands
Islands gengst nú fyrir söfnun á
ýmiskonar munum tengdum fötl-
uöum, vegna sýningar sem sett
veröur upp á sam-norrænu hús-
mæðraorlofi, er haldiö veröur aö
Hvanneyri '1. júli n.k.
A stjórnarfundi Norræna Hús-
mæörasambandsins, sem haldinn
var i Sviþjóö á fyrra ári, var
ákveöið að hvetja meölimi sam-
bandsins til að huga að málum
fatlaðra og koma með hugmyndir
um úrbætur. Var ákveðiö að hitt-
ast aftur að ári hér á Islandi og
hafa þá meðferðis teikningar,
skriflegar lýsingar, eða fullunnar
fllkur svo og hjálpargögn og tæki,
sem fatlaðir gætu notaö, eða nota
I sinu daglega llfi.
Verður siðan sett upp sam-
norræn sýning á þeim munum,
sem berast, en hugmyndunum
veröur siöan komið á framfæri
viö viökomandi framleiðendur.
Verða þær að hafa borist til
skrifstofu Kvenfélagasambands
Islands að Hallveigarstöðum
fyrir 15. júni n.k.
í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611
|| GMC |
□ PEL CHEVROLÉT | TRUCKS
Ch. Monte Carlo . ’79 140.000
AudiGL 5E . ’77 75.000
Ch.Malibu station ’79 120.000
Ch. Malibu Sedan ’79 105.000
Buick Skylark Coupé ’78 95.000
Oldsm. Delta Hoval D ’78 100.000
Mazda 929 L .’80 98.000
Ch.Citation 8 cyl. sjálfsk. .... .’80 142.000
Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80 119.000
Ch. Malibu Landau 2d ’78 95.000
Toyota Cressida GL 5 gíra .... ’80 113.000
Ch. Pick-up V-8 4x4 ’79 135.000
Peugeot 504 st. 7 manna ,’78 89.000
Saab 96 . '73 35.000
Ch. Malibu Classic ’79 110.000
Ch. Blazer V-8 sjálfsk ’78 150.000
Ch.Capri Classic '77 115.000
M. Benz 300 sjálfsk. vökvast.D.’77 110.000
Opel Record 4d L >77 65.000
Scout II beinsk. vökvast ’74 48.000
Opel Delvan ’77 17.000
Audi 100 LS >77 65.000
Land Roverdiesel '76 60.000
Vauxhall Chevette L '77 39.000
Daihatsu Charmant '79 66.000
Mazda 121 >77 64.000
Lada 1600 ’78 39.000
Lada Sport ’79 80.000
Ch.CheviVan lengri ’74 45.000
Mazda 626 1600 4d ’80 79.000
Saab 99 GL ’79 88.000
Playmouth Valiant 4d 6 dyl... ’77 65.000
M. Benz 220 D beinsk '78 115.000
Mazda 929station ’77 59.000
Opel Caravan '77 55.000
Ch. Nova sjálfsk .’77 65.000
Fiat 1 27 . ’80 52.000
Ch. Citatkm beinsk .’80 120.000
Mazda 929 . ’74 38.000
Datsun diesel .’73 35.000
Ch. Nova sjálfsk. .’78 73.000
Ch.Chevette . ’79 70.000
Vauxhall Viva De Luxe . ’74 20.000
Datsun diesel 220 C .'11 70.000
Mazda 626 4d .'19 69.000
Plymouth Volare 2d.6cyl .... .'11 80.000
Scout IIV-8 sjálfsk .'11 90.000
GMC Astro 95 yfirb .'14 260.000 15 000
Ch.CheviVan m.gluggum... '14 60.000
Bronco beinsk. 6cyl .'14 50.000
Samband
Véladeild
Egill Vilhjálmsson hf. Sími
.[•Davið S/gurðsson hf. 77200
ÁRMÚLA 3 - SÍM 3MOO.
Jeep CheroKee “S” 4-Door
Eagel4x4 1980 160.000
Toyota Corolla hard-
top 1980 88.000
Honda Accord 1978 90.000
Toyota Cressida 1980 90.000
Fiat 127 Top 1980 65.000
Fiat 127 CL 1980 58.000
Citroen CX2400 Pal-
ace 1978 95.000
Allegro Special 1979 48.000
Concord DL Autom. 1978 85.000
Concord DL station 1978 85.000
Datsun 120 AF 1978 48.000
Fiat 127 CL3d 1978 40.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
Fiat 128 station 1978 40.000
Fiat 125 Pstation 1980 48.000
Fiat 125 Pstation 1978 30.000
Lancer 1977 37.000
Wagoneer 1974 50.000
Dodge Dart 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 40.000
Ford Bronco 1972 38.000
Fiat 126 1975 12.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Buick Skylark '80, ekinn 5 þús. km.
Subaru 4x4 '80
Audi 100 LS '78/ Fallegur bíll.
Ch. Ma libú '78/ 4ra dyra( ski pti á ódýrari koma
til greina.
Citroen GS Pallas '79/. Mjög vel með farinn.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérf lokki.
Volvo 244/ '78 Sjálfskiptur. Skipti.
Cortina '79 4 dyra ekinn 5 þús km.
Volvo244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Volvo244'79 ekinn 23 þús. km. Sem nýr.
Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km.
Ch. Nova '78 ekinn 24. þús. km. 6 cyl. sjálf-
skiptur.
AM C Hornet station '76 m. öllu ekinn 51 þús.
Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll.
Wagoneer ' 79 8 cyL sjálfskiptur/ ekinn 25
þús. km.
Ch. Malibu station '80/ eKinn 800 km.
Datsun diesel '79. Góður bíll.
Mazda 626 2d. '79 sjálfskiptur
Mustang '72 8 cyl.
Mazda 1300 '75/ ekinn 48 þús. km. Bíll í sér-
f lokki.
Lada station '80. Skipti möguleg á ódýrari.
■■ **■ — — ---------------------------------------------------------
H
::
HY
rö^ bilasala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070
::
DILASALA
BILASALAN BUK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
SÍMI: 86477
::
::