Vísir - 24.04.1981, Side 27

Vísir - 24.04.1981, Side 27
Föstudagur 24. aprll 1981 27 VÍSIR dánarfiegnir Anna Maria Gisladóttir Anna María Gisladóttir andað- ist 10. april siðastliðinnn. Hún fæddist að Nýjabæ hér i Reykja- vik 18. mars 1893. Foreldrar hennar voru Vilborg Frimanns- dóttir og Gisli Jónsson sjómaður. 1917 giftist hún Guðmundi Guð- jónssyni kaupmanni og eignuðust þau 5 börn, en 1961 missti Anna Maria mann sinn. Kristjana Fenger. Kristjana Fenger andaðist 14. april siðastliðinn. Hún fæddist árið 1895, dóttir Geirs Zoega og Helgu Jónsdóttir frá Stóra Ármóti i Flóa. Hún giftist ung John Feng- er stórkaupmanni og eignuðust þau sex börn, þrjá syni og þrjár dætur, en tæplega fimmtug missti Kristjana eiginmann sinn. ýmlslegt Kvæðamannafélagið lðunn heldur félagsfund fyrir félags- menn og gesti þeirra á Hallvieg- arstöðum laugardaginn 25. april klukkan 20. „Svefnlaus bruðgumi” í kvöld í dag kl. 20.30 sýnir Leikfélag Sandgerðis leikritið „Svefnlausi brúðguminn” eftir Arnold og Bach. Þetta er eina sýningin i Reykjavik.en leikritið, sem er gamanleikur, hefur verið sýnt á Suðurnesjum við góða aðsókn og mikinn hlátur að undanförnu. Leikstjóri er Herdis Þorvalds- dóttir. Arnold og Bach voru höfundar Spánskflugunnar, sem sýnd var i Iðnó fyrir nokkrum árum. Eins og áður sagði hefst sýningin kl. 20.30 og það i Alþýðuleikhúsinu, Haf- narbiói. Málbing Félag sálfræðinema við Háskóla Islands heldur málþin g laugardaginn 25. april 1981, kl. 14.00 í Norræna húsinu. Umræðuefni þingsins verður: SJÚKDÓMSHUGTAKIÐ: Merking þess, notkun og takmarkanir i geðlæknis- og sálarfræði. Frummælendur eru: Dr. Eirikur Orn Arnarson, sálfræðingur. Jakob Jónasson, geðlæknir. Oddur Bjarnason, læknir. Dr. Páll Skúlason, prófessor. Sigurjón Björnsson, prófessor. Að lokum erindum verða frjáls- ar umræður. Þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Félag sálfræðinenta við Háskóla tslands. feiðalög Sunnud. 26.5 kl. 13. Grænadyngja-Sog, létt ganga á Reykjanesskaga. Verð 50 kr, fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Vorferðtil fjalla um næstu helgi. Útivist, S. 14606 tllkynnlngar Gigtarfélag íslands efnir til Mallorkaferðarfyrir félagsmenn sina. 16. júni n.k.. Upplýsingar um ferðina gefur Guðrún Helgadóttir i sima 1 09 56 á kvöldin. Gigtarfélag tslands. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. UMFEROAR (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudagar til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22J Til sölu Kawasaki 650 F meðtvöföldubremsukerfiáig. ’79 ekið 4 þús. km. Uppl. i sima 45539 e.kl.4. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER í MARKINU Suðurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465,- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925,- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580.- Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. Óska eftir að kaupa hjólhýsi I sæmilegu ástandi. Uppl. eftir kl. 6 í sima 37252. Verslun__________________ BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 Búsport Arnarbakka simi 76670 Fellagörðum simi 73070. leslampinn er hagnýt og góð lausn, er með hólf fyrir penna og smáhluti. Fimm litir. Verð 115 kr. Sendum i póstkröfu. VARIST EFTIRLtKINGAR. H. G. Guðjónsson, Suðurveri, sími 37637. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Vegleg fermingargjöf. Gersemi gamla timans. Útskornu eikarruggustól- arnir loksins komnir. Virka sf. Hraunbæ simi 75707. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. 'Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboðið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu verði. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annaö veröur ákveðið. Timi 18768. Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. VetrarvörurX^) Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. fi1 Fasteignir Um 50 ferm. einbýlishús til sölu. I Vogum Vatnsleysuströnd. Uppl. i sima 92-6526 e.kl. 20 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði. Til sölu iðnaðarhúsnæði, 175 ferm. við Reykjavikurveg i Hafnarfirði. Góð aðkeyrsla, mikil lofthæð. Útborgun ca. 45-50%. Uppl. i sima 51371. v-2- Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn tslands. Höfum auglýst i Visi I 28 ár. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.