Vísir - 16.05.1981, Side 4
4
Laugardagur 16. maí 1981
fslensk listión vekur athygli
VlSIR
Sænskirsýningargestir skoöa silfursmí&i Jens Gu&jdnssonar.
Vísi bárust nýlega dómar um
islenska listi&naöarsýningu, sem
haldin var I Hasselby I SvIþjóO I
vetur, en þar er norræn
menningarmiöstöö meö Hku sniöi
og Norræna húsiö hér. tslenska
sýningin, sem stóö I febrúar og
april, rak lestina á eftir sambæri-
legum sýningum frá hinum Norö-
urlöndunum.
Forstjóri menningarstöövar
Jóhannsdóttir, Leifur Breiöfjörö,
Guörún Auöunsdóttir, Ragna
Robertsdóttir, sem sýndu textil
og Asdis Thoroddsen, Jens
Guöjónsson og Guðbrandur
Jezorski gull- og silfursmiöir.
Minni hætta á einhæfni á
íslandi
Hinn virti gagnrýnandi, Ulf
I gömlu hlööunni viö Hasselby-
höll, sem búiö er aö breyta i mjög
skemmtilegan sýningarsal og þar
sem nú er miöstöö menningar-
samstarfs höfuöborga noröur-
landa, hefur forstööumaöurinn
Birgir Olsson sett upp sýningu á
islenskum listiönaöi. Þessi sýning
er sú fyrsta sinnar tegundar í Svl-
þjóö. Island hefur hingaö til veriö
litt áberandi i útjaöri þeirrar
aö þegar þaöan loksins kemur
fram á sjónarsviöiö
keramik/leirlist, textilar, silfur-
og gullsmiöi, þá bera þessi verk
sist af öllu vitni um eitthvert
„norrænt tungumál” hlutanna.
Þvert á móti. Þegar ungur is-
lenskur hæfileikamaður leitar sér
menntunar þá getur hann/hún
vissulega snúiö sér til Myndlista-
og handiöaskóla Islands, en þar
íslendingar
erlendis
íslenskir listamenn
þreytast ekki viö að
gera garðinn frægan
erlendis og einatt eru
að berast fregnir um
göða döma um verk
þeirra hér og þar um
heiminn. Full ástæða
er til að vekja athygli á
slíkum meðbyr
íslenskrar menningar,
þvíþótt mótlætið herði,
er hitt líka rétt að
meðbyrinn örvar.
„Afburðafólk”
Þetta upphaf útlitsmenningar
og listiönar, sem nú er til sýnis
frá Islandi, hefur sem sagt á eng-
an hátt yfirbragð rómantikur eöa
afturhvarfs. Þvert á móti hefur
sýningarfólkiö undantekningar-
laust byggt á rikjandi stefnum
innan viökomandi efnissviös, og
tekst svo vel upp I þeirri viöleitni,
aö þau standa fyllilega jafnfætis
öörum norrænum starfsbræörum
sinum. Bæöi fljótt og meö glæsi-
brag hefur a.m.k. þessum litla
hóp afburöafólks tekist aö vinna
upp hiö norræna forskot.
En jafnvel þó aö þessi áberandi
„nútlma” viðhorf séu ráöandi á
þessari sýningu, er rétt aö undir-
strika þaö, aö á tslandi er að
Hasselby, Birger Olsson heim-
sótti Island og valdi listamenn og
sýningargripi I samráöi viö
Stefán Snæbjörnsson i Listiðn.
12 listamenn áttu gripi á sýn-
ingunni, — þau Steinunn
Marteinsdóttir, Haukur Dór,
Jónina Guönadóttir og Elsa
Haraldsdóttir leirkerasmiöir,
Hulda Jósefsdóttir, Sigriöur
Hard af Segerstad skrifar um
sýninguna i Svenska Dagbladet
þ. 10. mars og fer dómur hans hér
á eftir:
„Hvernig ræöst og mótast
útlitsmenning i dag? Þessi spurn-
ing er vægast sagt ævintýraleg,
en i Stokkhólmi stendur nú yfir
mjög athyglisverö sýning sem
varpar nokkru ljósi á hana.
miklu virkni á sviöi listiönaöar
sem hreinlega blossaöi upp á
Noröurlöndum eftir siöari heims-
styrjöld. Viö vitum hins vegar aö
á Islandi hefur hin bókmennta-
lega og munnlega menning veriö
ráöandi á hinum andlega sjón-
deildarhring, svo stórkostlega
sem raun ber vitni.
Þvi athyglisveröara er það nú
aö auki hafa þau sem nú sýna i
Hasselby aflað sér menntunar i
Berlin eöa Pforzheim, Oslo eöa
Bergen, Stokkhólmi eöa Kaup-
mannahöfn, Edinborg eöa Wien.
Meö öörum oröum. Hætta á ein-
angrun og einhæfni viröist næst-
um þvi vera meiri i hinni riku og
velbúnu Sviþjóö en hinu vanbúna
Islandi.
sjálfsögöu einnig innlend —
norræn útlitshefö muna, arfleifö
hins, forna bændasamfélags meö
sinum sérstöku einkennum húsa-
gerðar, búsáhöldum, fatatlsku og
öörum smáatriöum I útiitsheimi
hversdagsins.
Þvi miöur leyfir ekki rúmiö aö
hver og einn þeirra tólf, sem
þarna sýna, séu nefndir sérstak-
lega á nafn, en ég dirfist að vekja
athygli á fáeinum þeirra út frá
meira sérstöku sjónarmiöi.
Haukur Dór Sturluson sýnir
meö nokkrum keramiskum
„grimum”, aö hann er gæddur
óvenjulegum höggmyndalegum
gáfum, á meöan starfsbróöir
hans um sama efni, Jónina
Guönadóttir — menntuö hjá Stig
Lindberg á Konstfack — spilar á
tjáningarmöguleika skálaforms-
ins af miklum hæfileik og fjöl-
hæfni.
Af þeim sem vinna i málm sýn-
ir hinn margreyndi og fjölhæfi
Jens Guöjónsson heilt litróf hluta,
allt frá silfurhöggmyndum til
skartgripa, á meöan Asdisi
Thoroddsen tekst I rikulega
skreyttum hálsmenum sinum, aö
túlka eins konar náttúrulega vax-
iö islenskt afl.
Textilarnir spanna yfir vitt
sviö, frá Sigrföi Jóhannsdóttur
(sem m.a. hefur hlotiö menntun
sina f Saterglantan), sem sýnir
trausta vefnaöarlist, meö útlits-
hönnun einnig eftir eiginmann
sinn Leif Breiöfjörö, til Rögnu
Róbertsdóttur meö fingeröan
persónulegan textilan „smá-
skulptúr”.
Þegar um er aö ræöa hand-
prjónaöa jakka, peysur og kápur
eru þaö vist fáir hér á Noröur-
löndum sem geta keppt viö Huldu
Jósefsdóttur og hiö kjarnrika
dempaöa litaval hennar og stil-
hrein geometrisk munstur. Þab
er svo rammislenskt sem mest
má vera.
Stefán Snæbjörnsson innanhús-
arkitekt hefur sett saman sýning-
una af stakri smekkvisi og prýöi.