Vísir - 16.05.1981, Page 10

Vísir - 16.05.1981, Page 10
10 vtsm »'i ■ < »■'< Laugardagur 16. maí 1981 Hriiturinn 21. mars—2«. aprll Þú lætur tiKinningarnar stjórna þér um of I dag. Settu traust þitt á þá, sem þú elsk- ar. Reyndu ekki aó hafa áhrif á atuburða- rásina. Nautið 21. april-21. mai Þú ert fljót(ur) aö finna aöalatriöiö I mál- unum, og veist þessvegna aö hverju þú átt aö snúa þér. > Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú ert ekki alveg i sem bestu jafnvægi I dag. Reyndu aö láta aöra ekki fara i taugarnar á þér. Sýndu stillingu og vertu kurteis. Krabbinn 21. júni—22. júli Slúöursögur eru ekki til aö taka mark á. ööru fólki þykir mjög gaman aö hnýsast i einkalif þitt i dag. reyndu aö halda öllu sliku sem lengst frá þér. I.jóniö 24. júli—2:t. ágúst Þér er hætt viö ails konar óhöppum fyrri hluta dagsins, reyndu ab fara gætilega. Taktu ekki ákvaröanir upp á eigin spytúr. Meyjan 24. ágúst—22. sept. Þú skalt reyna aö leysa vandamál þau sem ú átt vib aö striöa i dag. Þú færö óvænt einhverja fjárhagslega aöstoö. Yogin 24. sept -23. okt. Þetta ætti aö veröa einn af þinum betri dögum. Þér mun takast alit sem þú tekur þér fyrir hendur. Og allar breytingar munu færa þér hamingju. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Fábu vin þinn ofan af einhverri vitleysu sem hann er i þann veginn aö framkvæma. Láttu I Ijós óskir þinar. Kogmaöur.inn 22. nóv.—21. des. Sýndu vinum þfnum þolinmæbi i dag, og sérstaklega þó fyrri part dagsins. Frest- aöu ekki þvi til morguns sem þú haföir ætlaö þér aö gera i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú færö tækifæri til aö bæta fyrir gamlar syndir i dag. Þú verbur mjög mikiö á ferö og flugi i kvöld. Vatnsberinn 21.—19. febr Settu kraft i þig og láttu málin fara aö ganga eitthvaö. Þú ert búin(n) ab vera of lög(latur) of lengi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Vertu sparsamur(söm) i dag. Þú kemst i einhver viöskipti sem þú hefur gagn af. Hann fær skilaboöinn núna, T Láttu hi Rex. Égætlaaö blanda ' P svefnlyfi i hjá þeim nuna 1 Kvlödómendur draga slg nú f hlé og taka I ákvttröun um hvort þessi raattur sé hieí'ari. s.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.