Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 11
. Laugardagur 16. mal 1981
11
Ert þú í
hringnum?
Þá ertu 200 krónum efnaðri
Hver var á horni Laugavegs
og Snorrabrautar i gær milli kl.
2 og 3.?
Sá, sem er i hringnum alla
vega. Og þa6 sem meira er,
verði hann á ritstjórnarskrif-
stofuVisis bráðum þá fær hann
200 krtínur, hvorki meira né
minna. Peningarnir biða þin og
þá er bara að sækja þá i
Siðumúla númer 14 Reykjavik.
Gjöröu svo vel!
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
Þegar búinn
; að f órna þeim j
Sveinn Egilsson heitir hann,
■ maöurinn sem varð svo heppinn
1 að vera i Visishringnum i sið-
| asta helgarblaði. Hann var ný-
komin i borgina eftir að hafa
stundað kennslustörf á Stokks-
eyri.
„Kunningi minn benti mér á
myndina af mér, og eftir nokkra
yfirvegun ákvað ég að bjóða
honum ásamt öðrum kunningja
minum út að borða. Ég er sem
sagt fyrirfram búinn að fórna
þessum 200 krónum,” sagði
Sveinn.
Þráinn myrkrahöfðingi af-
hendir Sveini hér ávisun á fé
hans.
(Vísismynd AS).
I
I
I
I
I
I
I
I
I
r ■<£ ■ LlÐufi. KlPP ÞEtflft 4 m=e TtVlU
KFIMfl ELLEUflf
TlTILU Róleg-
’flLElOIS SPuRÐ
r « L R
RKuft- INM HljóÐ 5jó
i\ ír FÓSTuft JöftO
MnRK- 1-EViB * Hgútfl Vestip
FFLbK? HftESSft
6BDCRR REIK| ERriOft
K8.RP Bbk : e,v-'ftST- UR6
EPll
Ikyn 6LRM
SL'fllfi njÚKT
5Kf)0| G-ELTI
T> SlOáfríR KllftO
HlNOft- fWI H£ie- UEí/VA/
-r> KvRSLÐ TKuTlui/
SfEÐI
I-OKR- oRb
5RM577 r*
ftuÐuO. Sjón
h SOUR, —
á»W «« - il flLPflST
rm >|L£NCrSVI
LpflFTflR
HueyP _ ! PljÓTiÐ
VElfR
Ieudí
L» Myndir í smáauglýsingu • Sama verd Shninn er 86611 | i 1 i LEiT
V'iKNt- EFH/I
U T R N teeiNiR i U Ltie
SEOL- RRNiS
nI^ VH'tuR iTÉLL
'fjIilfuO
7 SKJÓU
1 Rionlí
P" ölrutf EKKflOI
'ltí'oTT - sP HhNU.0- UR
HpEVFiST ÞIód
HUndbR ILMfl
oKvRftí) NEMfí
DftflUP
BlóB- SUG-R Soft
6VIP
4± rLÝri KoKXuP
6-E6M
Hiúk SKuRM FLiK
C^CEiMElfe
FliK HRÍUrR uRmul
SKóVifl FuöU fíTT
KÉyRÐI 'fí FffTI tóMM
r> Plp- uínRC RElÐ n
KuSK" PVOÐI \
EU5S- nevti
1. Skákkeppnin Reykja-
vík-Landið, fór fram um
síðustu helgi. Hver
sigraði?
2. Fullkomnasta prent-
hús á Norðurlöndum,stóð
í frétt Vísis á mánudag.
Hvaða prentsmiðja er þar
til húsa?
3. Skúli Oskarsson setti
Norðurlandamet í hné-
beygju á Evrópumeist-
aramótinu um síðustu
heigi. Hvar var mótið
haldið? ?
4. Formannskjör fór
fram í Heimdalli fyrir
stuttu. Sá sem hreppti
sætið heitir??
5. Hver tók verðlauna-
myndina í Ijósmynda-
samkeppni Vísis?
6. Frægur tónlistarmað-
ur lést úr krabbameini á
mánudaginn. Hvað hét
hann?
7. Eitt stærsta íþrótta-
félag Reykjavíkur, Valur
á merkisafmæli um þess-
ar mundir. Hvað hafa
þeir starfað lengi?
8. B.A. Robertson er
staddur hér á landi í
heimsókn. Hvert er
tilefnið??
9. Nýr hótelstjóri hefur
verið ráðinn til ísafjarð-
ar. Hann heitir?
10. Jóhannesi Páli páfa
var sýnt banatilræði nú i
vikunni. Hvers lenskur
var tilræðismaðurinn?
11. Reagan forseti
Bandaríkjanna þótti
vinna meiri háttar sigur
þegar þingið samþykkti
beiðni haÞs um ákveðna
fjárveiti-^u. Til hvaða
mála á hún að fara.
12. Nýja þyrlan hjá Land-
helgisgæslunni komst
ekki til Hveravalla þegar
á þurfti að halda fyrir
skömmu. Hvers vegna?