Vísir - 16.05.1981, Side 13
Laugardagur 16. maí 1981
Í3
vtsm
Nýjar á
unm
Forráöamenn Stjörnubiós
hafa sent frá sér lista yfir þær
myndir sem gestir kvikmynda-
hússins mega vonast eftir aö
sjá á næstu mánuöum. Á þess-
um lista kennir margra grasa
og misfagurra en eftir sumum
myndunum veröur á efa beöiö
meö þó nokkurri eftirvæntingu.
Ætlunin er aö nefna hér þær
helstu.
Ein nýjasta myndin sem
Stjörnubió hefur keypt sýn-
ingarréttinn á er Used Cars, en
hún er án efa meöal bestu
mynda sem framleiddar voru I
Bandarikjunum á siöasta ári.
Sólveig K.
Jónsdóttir.
skrifar
Kappakstrar, árekstrar og
sprengingar i bifreiöum eru
löngu hætt aö vekja áhuga bió-
gesta, en i „Used Cars” er ekki
bara um gömlu bflabrellurnar
aö ræöa heldur fjallar myndin
um siöleysiö sem veöur uppi i
hinum ameriska lifsstil.
John Cassavetes skrifaöi
handritiö aö myndinni Gloriuog
er jafnframt leikstjóri hennar.
Myndin segir frá Gloriu sem er
á fertugsaldri, þolir ekki börn
en lendir nauöug viljug I slag-
togi meö ungum snáöa. Dreng-
urinn viröist vera meö alla
Mafiuna á hælunum, en Gloria
deyr hvorki ráöa- né byssulaus
svo Mafiuforingjar mega fara
aö vara sig. Gloria er leikin af
Genu Rowlands en hún hlaut út-
nefningu til Óskarsverölauna
fyrir frammistööu sina.
Nokkrar gamanmyndir eru á
lista Stjörnubiós, og þeirra á
meöal 1941 sem Steven Spiel-
berg leikstýrir og Wholly Moses
undir leikstjórn Gary Weis.
Meöalleikara i „1941” má nefna
John grinista Belushi,
Christopher blóösugu Lee, og
einn þekktasta leikara Japana
Toshiro Mifune. Kvikmyndin
byggir aö hluta á raunveruleg-
um atburöi úr seinni heims-
styrjöldinni, en 13. desember
1941 greip sú hugmynd um sig i
Los Angeles aö búast mætti viö
loftárásum af hálfu Japana.
Mikil skelfing rikti i borginni,
loftvarnarbyssur geltu alla
nóttina og sirenur vældu. Allt
var þetta i dauöans alvöru áriö
1941 en nú hefur Spielberg gert
grin aö öllu saman og útkoman
er harla góö.
„Wholly Moses” geröist
Herschel (Dudley Moore) i „Whplly Moses!” elst upp hjá fjölskyldu
skurögoöasmiða og fæst viö brjóstmyndagerö en vill veröa spámaö-
ur.
AI Pacino I hlutverki Arthurs
Kirklands.
nokkru fyrr en 1941 eöa talsvert
fyrir Kristburö. Dudley Moore
(litli náunginn i „10”) leikur
mann sem á þá ósk heitasta aö
veraö Moses en þvi miöur vant-
ar hann sambönd, þaö er aö
segja rétta menn á réttum stöö-
u.
Stjörnubió ætlar aö sýna aöra
mynd þar sem atburöir gerast
fyrir upphaf timatals okkar, en
kvikmyndin Masada greinir frá
baráttu gyöinga gegn yfirráöum
Rómverja. Peter O’Toole leikur
rómverska höfðingjann en
Barbara Carrera fer meö hlut-
verk hebreskrar frelsishetju og
pislarvotts.
...and Justice for All meö A1
Pacino i aöalhlutverki var
framleidd 1979 undir leikstjórn
Norman Jewison. Pacino þykir
takast vel aö túlka lögfræöing-
inn Arthug Kirkland sem á i
höggi viö öll helstu vandamál
bandarisks lögmanns. Mörgum
hefur þótt sem aö i þessari
mynd sé gerö makleg atlaga aö
bandarisku réttarfari.
Aö lokum má geta þess aö
Stjörnubió mun sýna Blue
Lagoon meö Brooke Shields fá-
klædda i aðalkvenhlutverkinu.
„Bláa lóniö” naut fádæma vin-
sælda á siðasta ári, einkum
meöal unglinga. —SKJ
hvaó, hvar.
..Óskarsverölaunamyndin
Kramer vs. Kramer veröur enn
á sýningum i Stjörnubiói um
helgina, en nú fer áreiðanlega
hver aö veröa síöastur aö sjá
Kremerhjónin slást um yfir-
ráðaréttinn yfir Billy litla...
Laugarásbiósýnir Eyjuna.æsi-
spennandi mynd um dularfulla
villimenn á eyju úti i reginhafi.
Dolbyiö eykur á óhugnaðinn.. t
Tónabiógefur að lita Lestarrán-
iö mikla en i þeirri mynd sann-
ast enn einu sinni aö þó svo aö
glæpir borgi sig ekki geta þeir
veriö drjúgt skemmtilegir á
hvita tjaldinu. Sean Connery og
Donald Sutherland fara meö
hlutverk hinna miklu frum-
herja á sviði lestarrána. Paul
McCartney og Wings rokka af
krafti i Rockshow I Háskólabiói.
Afbragösmynd fyrir aödáendur
bitilsins fyrrverandi og jafn-
framt heimild um liðna tiö þvi
Paul hefur gefiö út yfirlýsingu
um aö hann muni ekki koma
fram á hljómleikum framar af
ótta'ið óöa moröingja ... Nýja
bió sýnir H.A.H.O., lauflétta
John Hurt f hlutverkl Fna-
mannsins.
9
• • •
gamanmynd þar sem stjörnur á
borö viö Chevy Chase, Jane
Seymor og Omar Sharif, aö
ógleymdum hundinum Benji sjá
um fjöriö.. Regnboginn hefur
hafið sýningar á leikinni mynd
um feril Idi Amins og ber hún
nafn hans. Ferill Amins var
meö þvilikum endemum aö
hann ætti að veröa viti til varn-
aðar en ekki efni i afþreyingar-
mynd. En hvaö er svo sem hægt
aö segja um eina mynd um Idi
Amin? Leikstjórar og rithöf-
undar hafa seint og snemma
gert sér mat úr hörmungum
mannkynssögunnar... Tvær
ágætar myndir eru til sýnis I
litlu sölunum i Regnboganum;
Filamaöurinn, stórkostleg
mynd um sorgir og gleöi van-
skapaös manns á dögum
Viktoriu drottningar og Punktur
punktur komma strik.ljúf mynd
um islenskan strák...
ad aukínni nýtni og
hybreytni i atvinni
UMÁLANEFND
IVÍKVKt B
R TIL
1$ FUNDAR UH EFNIÐ
SAL HÓTEL SOQU
AGINN I7.NAI KL.I4.
FRAMSÖGUERINDI:
SJÁVARÚTVEGUR: Rikhard Jónsson framkvæmdastjóri
Kirkjusands hf.
MÁLMIÐNAÐUR: Guðjón Jónsson formaður Félags
járniönaðarmanna i Reykjavik.
ALMENNUR IÐNAÐUR: Magnús Gústafsson forstjóri
Hampiðjunnar hf.
BYGGINGARIÐNAÐUR: Þorbjörn Guðmundsson vara*
formaóur Trésmiöafélags Reykjavikur.
SAMGÖNGU OG VIÐSKIPTI: Valtýr Hákonarson fram-
kvæmdastjóri hjá Eimskipafélagi íslands.
STAÐA ÓFAGLÆRÐS VERKAFÓLKS: Guömundur J.
Guðmundsson varaformaður Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar.
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
skrifstofumann við Innheimtudeild.
Verslunarskóla eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf sendist starfs-
mannastjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118,
105 REYKJAVÍK
Skóli Ásu Jónsdóttur
er tekinn til starfa i nýju húsnæði að Völvu-
felli 11, Breiðholti III.
Aldur barna 5-7 ára. Umsóknir og allar
upplýsingar frá kl. 8-10 á morgnana i sima
72477.
Skólanefnd.
Útboð
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
óskar eftir tilboðum i byggingu ca. 2400
rúmm. húss fyrir starfsemi sina i Mos-
fellssveit.
Húsinu skal skilað tilbúnu undir tréverk
og málningu 15. janúar 1981.
Útboðsgögn verða afhent frá og með
mánudeginum 18. mai 1981 á Verkfræði-
stofunni Ráðgjöf s.f., Bolholti 4, Rvk. gegn
1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 2. júni 1981, kl. 14.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS